Heimilisblaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 4
20
Heimilisblaðið
af þessu gæti auðveldlega orðið sú, að
lögin yrðu skýrð á þá leið, að heima-
bruggun væri leyfð.
Mesti maðnr þingsins lætnr álit
sitt í ljósi.
Pó að tillagan vœri samþgkt, grði
heimabrensla ekki legfð.
Áhrifamesti maður þingsins, formaður-
inn i dómsmáianefnd fulitrúadeildarinn-
ar, flutningsmaður bannlaganna, Vol-
stead, flutli nú ræðu um málið, sem
er mjög eftirtektarverð af þvi að hún
var gersamlega andstæð þeim fregnum,
sem andbanningar hafa útbreitt um
þetta mál í blöðunum í Norðurálfunni.
Hr. Volstead lýsti því yfir, að hann
væri andstæður skoðunum hr. Fields.
Samþgkt tillögunnar mun aldrei — /o/n-
vel þó að orðiðl»sölu« vœri láiið standa —
bregta i neinu afstöðu yfirvaldanna til
heimabrenslunnar.
Kafli sá, sem lagt er til að settur
sé inn í tillöguna, gerir ráð fyrir að
bannlögin verði framkvæmd á þann
sama hált og löggjafarvaldið áleit, er
það samdi lögin. Tillagan felur í sér
nánari ákvarðanir um húsrannsóknir,
en embættismenn stjórnarinnar hafa
margar aðrar aðferðir og með aðstoð
þeirra geta þeir fastákveðið um lagabrot.
Hvernig sem fer um þessa tillögu, þá eru
ákvœði bannlaganna um bann gegn til-
búningi drgkkja, sem hafa inni að halda
meira en Vs°/o áfengi i fullu gildi.
Tillaga Fields var feld með 96 atkv.
gegn 54; nálega allir bannvinir fylgdu
Volstead að málum og aðaltillagan var
samþykt með 120 atkv. gegn 55.
Þá fór frumvarpið að lokum til
Sameiginlegrar nefndar.
fetta fór alt fram 16. ágúst. Þann 18.
voru menn í Öldungadeildinni sannfærðir
um að
bannvinlr mnndn hafa nálega öll
töglin og hagldirnar í
nef'ndinni.
Þetta varð til þ ess að »blautingjar«
hófu umræðurnar að nýju. Og tillaga
Stanleys var aflur samþykt í Öldunga-
deildinni. Að blóðið kemst i ólgu og að
andbanningar vissu að ósigurinn var í
nánd, má bezt marka á því dæmufáa
örþrifaráði, sem framsögumaður þeirra
greip til, hr. Reed frá Missonri.
Hann helti úr sér staðlausum skömm-
um yfir hr. Volstead. »Hérna á dögun-
um hafði ég í fyrstunni þá ánægju að
sjá hinn alkunna höfund Volstead-Iag-
anna. Mér er ekki kunnugt, hvort hann er
fæddur í Bandaríkjunum eða ekki1).
En mér er sagt, að hann tali bjagaða
ensku(II). Ég þekki ekki foreldra hans.
En ég hefi séð mynd af bragðarefum
fornaldarinnar, sem brendu fortæður,
notuðu blys til íkveikju og ýttu af stað
æsingum og byltingum. Eg kanuast við
þá alla þegar ég sé framan í höfund
bannlaganna«.
»Menn geta ímyndað sér, að það
muni vera farið að hitna i, þegar svona
buna brýst út. Weis mundí ekki hafa
tekist betur«, segir »Afholdsdagbladel«.
En — hr. Reed var ekki alveg búin
með öll skotfæri sín. Hann kvaðst held-
ur vilja vera í félagi anarkista (í Ame-
riku er það talið smánaryrði af versta
tægi), en eiga sæli á þingbekk méð
svona mönnum, sem hefðu svarið við
guðs nafn að hlýða grundvallarlögunum
og frelsinu, og eigi að síður ákveðið, að
bifreiðar og töskur manna skyldu at-
hugaðar af lögreglunni. Poj, poj, poj!
1) Hr. Volstead er íreddiu í Mtnnisoto. Foreldrar
hans voru norsk.