Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1921, Page 5

Heimilisblaðið - 01.12.1921, Page 5
Heimilisblaðið 21 Hr. Reed spýlti út úr sér langt fram á gólf. Frainsögnmaðnr .,blnntfngja“ lýsir aðstöðn banmnanna. En baráttan gegn þessum verum er, því er nú ver, gersamlega vonlaus sagði Senatorinn. Þeir hafa náð undir sig öllum völdum í landinu. Uinn lög- íræðilegi ráðnnantnr Félngsina gegn áfengissölnslöðum, hr. Wagner B. Whoeler, hoflr tekið þátt í fnnduni sameiginlegn nefndarinnar. Hann á ekhi sæti í þinginn, liann heflr ekk- ert leyfl til að skifta sér af nefndar- fandum voruin, og þó boða menn hann á fnnd!! Svo djúpt crnra við sokkin! Við erum svo djúpt sokknir, sagði hann, að undir eins og einhver er orðinn bannmaður, þá er hann álilinn Ijóssins engill. Sólin skín geguum vængi hans með himneskum ljóma, og eldleg sigur- reið bíður hans. En ef einhver kemur með andstæða skoðun, þá er hann dæmdur til eyðingar, ataður spillingu, hulinn glæpum og smán. Svo djúpt erum við sokknir i Banda- rikjunum. Og erum við komnir svo djúpt, að lögejafarvaldið er í höndnm þriggja deilda: Öldungadcildarinnar, fulltrúa- dcildarinnar ogjélagsins gegn áfengis- sölnstöðnnnm. Erum við sokkin svo djúpt, að engjn lög geti náð fullnaðargildi fyr en þau hafa náð samþykki þeirra allra þriggja? Erum við sokkin svo djúpt, að þegar báðar deildir hafa í sameiginlegri nefnd komið sér saman um einhver lög, þá skuli þriðji málsaðili koma til skjalanna? Menn íella bnrt orðið sem vakti svo mikla athygli á Norðnrlöndnm. Tveim dögum eftir að sigur bann- manna var fyrirsjáanlegur kom skýrsla frá sameiginlegu nefndinni. Nefndin lagði til að hin umþráttaða grein skyldi orðasl á þessa leið: »Embættismönnum, umboðsmönnum eða öðrum í þjónustu Bandarikjanna, sem fara með framkvæmd þessara laga eða allsherjarlaganna eða einhverra ann- ara alríkis-íaga, sem leyfa sér að rann- saka heimili án leyfis réttarins, eða sem án slíks leyfis í illum til gangi og að áslæðulausu rannsaka önnur hús eða eignir, skal við fyrsta brot hegnt með alt að 1000 dala sekt og fyrir sérhvert brot eftir það með alt að 1000 dala sekt eða alt að eins árs fangelsi eða hvorutveggja«. Bannraenn ern ánægðir með nefndarálitið. Eins og sjá má, er mjög dregið úr tillögunni og orðin, sem mestum ágrein- ingnum ollu, — þau sem áfengisblöðin f Norðurálfunni hafa gert mest veður út af — eru strykuð út. Ameríska andbanningablaðið, sem vér höfum til hliðsjónar, segir að álit nefnd- arinnar gangi of langt í þá ált að taka tillit til beggja tíllaganna er fyrir lágu, en einkum þó með tilliti til heima- brenslunnar og takmörkun réttarins til þess að rannsaka liús einstakra manna. Álitið er fullnægjandi fyrir bannmenn — segir blaðið ennfremur — en and- banningar eru mjög óánægðir með þaö og hóta að berjast gegn því til þess ítrasta. Álitið varð ekki útrætt og kemur til

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.