Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1921, Qupperneq 6

Heimilisblaðið - 01.12.1921, Qupperneq 6
22 Heimilisblaðið • / umræðu og úrslita þegar þingið lcemur saman eítir »sumarfríið«, sem verður þann 24. þ. m. (sept.) og — samkvæmt skeyli frá hr. Wheeler, meðtekið í gær — er íull vlssa fyrir að Wlllis-Camp- bell-lögin og álit, ncfndarinnar nái samþykki þingsins. þetta er sannleikurinn í þeirri voða- fregn, sem borist hefir frá Ameríku. Iiingað til hefir engin breyting verið gerð á bannlögunum sem fer i þá átt sem »Morgunblaðið« og önnur brenni- víns-blöð í Norðurálfunni hafa verið að telja mönuum trú um. En ein hreyling er á leiðinni — ekki til þö8S að draga úr lögunum, heldnr til þess að lierða á þeim. Og það er ekki heldur réll hermt, sem sagt hefir verið í sumum blöðnm, að í umræðunum hafi koinið fram viður- kenning á því að bannið væri ekki framkvæmanlegt Eina aðfinslau sem | kom í ljós, var, sú að banninu væri of- stranglega framfylt og menn geta getið ; nærri, liverjir hafa liorið fram þá í ásökun. Andbanningar ætlu framvegis að at- huga vel þær fregnir, sem þeir láta birla bér í blaöi sínu, svo að bið al- I menna álit á því snúist ekki í öfuga j ált við það sem lil er ætlast, því skeð gæli að það hefði einnig óþægi- legar alleiðingar með tilliti til annara mála er blaðið 'virðist vera talsmaður fyrir. Hnska þjóðin og Spánarsamningarnir. Einar H. Kvaran rlthöfnudur segfr irá ferð sinni t,il Englands. l>að var ekki fyr en snemma i júní- mánuði síðastliðnum, að almenningur á íslandi fékk að vita að Spánverjar ælluðu að gera lilraun til að kúga okkur fslendinga til að afnema að- flutningsbannslögin. Bjuggust sumirvið því í fyrstu að landssjórnin myndi telja það skyldu sina að gera alt sem unt væri að gera lil þess að forða þvi, að siálísákvörðunarréUi landsins yrði þannig traðkað. En þær vonir brugð- ust gersamlega. Framkoma landssljórn- arinhar verður skýrust þegar þess er minst, að sá maður, sem hún heíir útuefnl sem fulltrúa sinn á Spáni, er hr. Gunnar Elgilssou, fyrverandi rit- stjóri andhanningablaðsins »Ingólfur«. Bannmenniruir íslenzku urðu því að taka málið í sínar hendur, þegar stjórn landsins brást svo gersamlega skyldu sinni. Verður hér ekki frá öllu sagt, sem reynt hefur verið að vinna. En eitt hið sjálfsagðasta var talið það, að senda erindreka lil Englands, til þess að leita trausts og álits þeirra manna þar í landi, sem áhuga hafa fyrir útrýmingu vinbölsins í heimin- úm. Til þeirrar farar var Einar II. Kvaran rilhöfundur sjálísagður, fyrir allra hluta sakir. En fram eftir sumr- inu var hann annarsslaðar á ferð, eins og frá hefur verið skýrl hér i blaðinu — á fundum bindindis og bannmanna ip(Kaupmannahöfn og Lausanne i Sviss.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.