Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1938, Síða 8

Heimilisblaðið - 01.05.1938, Síða 8
72 HEIMILISBLAÐIÐ þér, hver getur þá verið á móti þér. Hversu viltu þá búa yfir sorg og gremju sí og æ? Því að svo kveður sálmaskáldið: »Þú ert þó ekki sá húsbóndi, sem, öllu á að ráða; Guð er sá, sem velfþssprotann ber og getur gert ait vel«. Það getur orðið föst. venja, eða réÞara sagt óvenja að verja hinum dýrmætu næt- urstundum til útreikninga cg heilabrota. Þú skalt verja deginum til þesa og nota þú næturstundirnar til svefns og hvíldar, tii þess að þú getir öðlast það afl og hreyst', sem þér er ómissandi til að hefja ný störf með nýjum degi. Enginn má vera letingi. svo að hann steli hvorki frá Guði né mönn- um hinum, dýrmætu dagstundum; vér meg- um heldur ekki verja næturstundunum illa. Örósemi og svefnleysii urn nætur get- ur átt rót sína að rekja til vantrúar. Hins vegar getum vér skoðað hinn fasta cig væra svefn, sem Jesús sofnaði í. veltandi bátn- um á ólgandi vatninu sem fagra. mvnd þeirrar trúar, sem hvílir í Guði. Það er trúin þín, sem á að hvígla að þér: »Þú verður að vinna sigur á öllum þess um, sorgþrungnu hugsunum cg sofna í friði í þeirri fullvissu, að Guð er með þér, vin- urinn bezti«. Það er sagt, að mörgum. berist hamingj- an í skaut, þótt þeir sofi; aftur á móti skapi aðrir ,sér óteljandi áhyggjur, er svifta þá bæði svefni og lífsgleði, og öðlast aldrei sanna hamingju. Skyldi það ekki koma af því, að þeir hafi gleymt hinu ehm nmdsyyi- lega? Eins og andvökustundirnar geta verio stundir, sem Guð sendir þér, til að laða þig að sér, svo eru svefnstundirnar engu síður gjöf frá honum til þín; fyrir þær ætt- ir þú að vera þakklátur, því að þær eru sönnun fyrir föðurþeli har.s og vinarhug til þín. Kostaðu því kapps um,, ef þú ert órór í huga, að ávinna þér vináttu Guðs. Það tekst þeim, sem nota stundir dagsins með iðni og ástundun, og kunna að verja björtu stundunum svo, að þeir hafi góða samvizku og þurfa ekki að fela sig fyrir sólskininu. IVauðsyn þess að hlýða á rödd Guðs Það er ekkert leyndarmál, að erska stjórnin fylgir með miklum áhuga starf- semi Oxfordhreyfingarinnar, bæði í Eng- landi og úti um allan heim. Þessi áhugi kom opinberlega í ljós, er einn af meolim- um stjórnarinna,r, Ernest Brown, at.vinnu- málaráðherra, sagði eftirfarandi orð á fjöl- mennum opinberum fundi í Wclverhamp- ton: »Meðl:mir Oxfordhreyfingarinnar vinna þjóðunum hið mesta gapn, meira en r.okk- ur önnur hreyfing á þessiúml erfiðu tímum. Þeir leggja áherslu á nauðsyn þess, að hlýða á rödd Guðs og leitia fyrirætlana hans, bæði að því er snertir þá sjálfa og gjörvallan heiminn. Mannleg atorka og mannleg hyggindi hafa ekki fundið neina úrlausn hinna miklu vandamála, sem upp hafa komio vegna þeirrar gagnstæðu hagsmunabar- áttu, sem stjórnmólamenn um allan heim hafa, nú við að fást. Úrlausnarefnin eru nú alvarlegri og flóknari, en þau hafa nokkru sinni veriö áður. Og það verður hvergi hægt. að ráða, fram úr þeim, nema á kyrlátri stund fyrir augliti Guðs«. Um það leyti, sem, þessi ummæli áttu sér stað, var haldinn einka-fundur (»h,ouse- party«) í Oxford,, með 2000 þátttakendum fr.á öllum löndum heims, og æskulýðsstöðv- um utanborgar með 500 áhugasömum mönnum. I fám orðum: Þeim tekst það, siem kunna þá h'st að vinna, meðan dagur er, því aö nóttin kemur og þá getur enginn unnið. »Hver dagstund l.i 1 vinnu ætkó er, þvi aldrei slialtu gleyma, en húmið til svefns, og hvíldar þér, þa,ð heilræði skaltu geyma. Guð sé vor friður og gleði«. það heilræði skaltu geyma«.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.