Heimilisblaðið - 01.05.1938, Page 30
94
HEIMILISBLAÐIÐ
ekkert flón. enda ekki a.ð öllu leyti bónda-
stelpa,, það er að segja, móðir þín var ekki
bóndakona. En þ'g vantar samt sem áður
mentun, þess vegna átt þú að fylg'ja þeim
ráðum, sem ég gef þér«.
»Ég' er hrædd, Viktor Alexa.ndrovitsj«.
»Guð minn góður, hvílí.kt slúður, gcða
mín, þú hefir ekkert. að hræðast. Hvaö er
það, sem þú hefir þa,rna?« bætti hann við
og- færði sig nær henni. — »Blóm,?«
»Já«, svaraði Akulína, hrygg'. »Ég tíndi
nokkur vilt reyniber«, bætti hún við fjör-
legar. »Það er gott fyrir kálfa. Og sjáðu,
hvað þetta er fagurt, blóm, ég held að ég
hafi aldrei séð jafn fagurt blóm. Hérna er
Gleym-mér-ei og hérna eru stjúpmóður-
blóm, og þessi hérna, þau hefi ég tínt fyrir
þig«, bætti hún við og tók lítinn, bláan
kornblómavönd, sem var bundinn saman
með grasstrái. »Vilt þú eiga þau?«
Viktor rétti höndina letilega út eft'r
blórnunum, lyktaði, hirðuleysislega að þeim,
sneri þeim milli handanna, um leið og
hann hélt áfram að stara út i loft ð með
stærilæti. Akulína leit á hann.
I augnaráði hennar var aðeins ástúðleg
hollusta, auð.nýkt, og kærleikur. Hún var
hálf hrædd við hann, hún þorði ekki að
gráta, til þess að styggja hann ekki, hún
dáðist að hcnum, þar sem hann lá ki,li-
flatur í grasinu eins, og scldán — cg þcldi
með þolinmæði og lítillæti aðdáun hennar.
Ég verð að játa það, að ég kit með bit-
urri gremju á rautt, þrútið andlit hans.
Eigingirni og hégómagirnd voru þeir eig-
inleikar, sem voru mest áberandi hjá hon-
um. Akulína var fögur á þcssu augnabl ki,
hún hefði opnað sál sína fyrir honum, tulla
af ástúð og kærleika, fulla af þrá eftir
samúð cg skilningi, dregist á móti konum
— og hann-------hann lét kornblómin de'.ta
niður í grasið og tók kringlótt gler upp úr
frakkavasanum, og reyndi að trcða því inn
í augnatóftina------.
En hvernig sem hann reyndi að halda
því, föstu, með því að hrukka brýrnar,
kinnina og jafnvel nefið, datt glerið altaf
úr og hann varð að grípa, það með kend-
inni.
»Hva,ð er þetta?« sipurði Akulína lol s'ns
undrandi.
»Augnagler«, svaraði hann stærilætis-
lega.
»Til hvers er það notað?«
»Til þass cð sjá betur«.
»Má ég reyna!«
Viktor leit með fyrirlitningu á hana, en
rétti kenni þó glerið.
»Vara.ðu þig að þú brjótir það ekki!«
»Nei, nei, ég skal vara mig«.
Hún bar það va,rfærn'sle:a rð auganu.
»Eg get ekkert, séð«, sagði hún sakleys's-
lega.
»Dragðu augað samar,«, sagoi bann ergi-
legur.
Hún drcg það augað saman, rem hún
hélt glerinu fyrir. »Ekki þetta auga, k.eld-
ur bitt, flónið þitt«, sagði Viktor og tók
augnrgler ð af henni áður en hún gat dreg-
ið hitt augað saman.
Akulína rcðnaði, hló kyrlátlera og sneri
sér undan.
»Þet,t,a er v'st ekkert, sem ég hef not
fyrir«, sagði hún svo að lokum.
»Nei«, svaraði hann.
Aumingja stúlkan þagnaði og ar.dvarp-
aði.
»Æ, Viktor Alexandrovitsj, hvernig á ég
að geta lifað án þín!« sagði hún svo sr.ögg-
lega.
Viktor þerraði augnaglerið á jakkalaf-
inu s'nu og lét það aftur í vasann.
»Já, já«, sagði hann að lokum, »til að
byrja með verður það auðvitað þungbært,
það veit ég vel«. Hann klappaði henni
mjúklega á axlirnar og hún greip varkárn-
islega hendi hans og kysti bana.
»Æ, já, þú ert nú f raun og veru a.far
góð stúlka,«, bætti hann við og brosti á-
nægjulega, »en hvað eigum við að gera?
Athugaðu þetta nú sjálf! Herra minn og
ég geturn ómögulega dvalið hér lengur, því
að nú gengur vetur bráðlega, í garð, og vet-
urinn úti á landi — já, hann þekkir þú