Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1938, Síða 3

Heimilisblaðið - 01.08.1938, Síða 3
ELZTÁ ÍÞ3Ö1DNIENINIING ARÍÍÁNIDIID 27. árg. Ágúst 1938 8. blað Kaldea er elz^a þjcðmenningarland í heimi, sem enn hefir 'fundist. I IJr í Kah'eu, þar sem Abraham var fæddur, hefir kappsamlega, verið unnið að fornmenjagreftri á sJðustu árum,. Hyggja menn nú, að þeir séu komnir niður að eiztu menjum þjóðmenningar. Vísindamenn hafx rannsakað menjar þessar með mikiili samvizkusemi og kom- ist, að einkar merkilegri niðurstöðu. Hún er algerlega sjálfstxð; ályktanir sínar byggja þeir eingöngu á því, sem fundist hefir, en hvorki á frumsögu biblíunnar né neinu öoru. Til er brot af frásögu Beronis, nokkur.s (um, 300 árum f. Kr.) frá »flóðinu mikla,«. Það var lærður Babýlcníumaður. Segir hann frá miklu flóði, sem drekti öllu mann- fólki, að undanteknum fám mönnum, sem björguðu sér á skipi. Nam það skip staðar á Kordýu-fjöllunum í Armeníu; voru leif- ar af því skipi til á hans dögumi Segir hann, að þeir, sem, af komust, hafi verið frá Babýloníu og áður en flóðið féll yfír hafi þeir grafið steintöflur letraðar, sem þeir áttu, í jörð niður. Og síðastsegir hann: »Þegar þeir komu aftur til Babýlon, grófu þeir töflurnar upp aftur, bygðu margar borgir, reistu musteri og endurbygðu Babý- lon«. Þessi frásaga Bemnis gerir frásögn bibl- íunnar enn þá fyllri. ★ Sú þjóð nefnist Sttmerar, er bygðu á þessum slóðum 3—4000 árumi f., Kr. En enginn veit, hvaðan þessir Sumerar hafa verið þangað komnir. Ýmislegt virðist bencla á, að þeir hafi verið komnir úr fjalla- héruðum. En fyrir neðan þær menjar, sem heyra Sumerum til, hafa fundist leifar af menn- ingu eldri þjóðar. Frá þeim tímum hafa fundist iegstaðir og fjöldi af skrautlegum munum úr gulli og kopar og silfri. — — Spjót fundust þar með koparoddi og önn- ur með tinnuoddi. Neðst hafa fundist graf- ir konunga og í þeim, hljóðfæri, einkar fagr- ar hörpur (strengleikar) og vopn fögur, þar á meðal laghnífur úr gulli, fjarska fag- urlega skreyttur og gullhjálmur, hið mesta' listsmíöi; var hárið jafnvel markað á hann og enníremur hattur úr gulli, er drotning hafði skreytt sig með. 1 sumum þessum gröfum, sem, Sumerar hafa ekki raskað, hafa fundist greinilegar menjar greftrunarsiða. Ef einhver konung- ur dó eða drotning, þá urðu þa,u að hafa föruneyti með sér í gröfina. 1 einni gröfinni mátti sjá, að 60 manna höfðu verið drepn- ir. Þar vcru hirðmeyjar, sem höfðu verið dLepr.ar, þar voru vagnar, sem uxar höfðu dregið. Þar sem vagnarnir höfðu staðið, lágu bein ökumanna og hjá uxabeinunum lágu bein þeirra manna, sem höfðu teymt þá o. s. frv. Jarðarfararsiðir þessir hafa. verið Invjðalegir. Og enn er eitt. Náttúrufræðingar hafa til þessa haldið því fram, að hestar hafi ekki verið til eða I>ekst fyr en um, 2000 ár- um f. Kr.; töldu þeir það alt asna vera er fundist hafði af upphleyptum. myndum af áburðardýrum; en nú eru allir þessir vís- indamenn orðnir á eitt sáttir um það, að þessir »a,snar« séu »hestar«.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.