Heimilisblaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 17
HEIMILISBLAÐIÐ
161
RNÁNI
Saga eftir Ágústu Ólafsdóttur
Sagan byrjar úti í himingeimnum, þar
sem stjörnurnar vagga sér í ljósvakanum
eins og lítill bátur á lygnum firði. Þarna
ríkti mesfa bróðerni, sátfc cg samlyndi.
Þær vissu upp á hár, hvenær mátulegt var
að vakna, nudda stýrurnar úr augunum
og brosa til sólarinnar, sem skein á þær
og léði þeim ljóma, sinn. Ein af stjörnun-
um var langfegurst. Hún ljómaði og tindr-
að:, líkt eins og augu nývaknaðs barns, er
brosir til móður sinnar, og sélin elskaði
þessa stjörnu, og hinar stjörnurnar dáð-
ust að henni, og líklega hefir hún ekki
þolað þetta, því að alt í einu var hún alveg
full af hroka, Ég er alveg eins íögur og
sólin, meira að segja enn fallegri, við höf-
um ekkerfc með sólina að gera. Ég* skal
taka að mér að lýsa jörðinni og ykkur,
sagði hún. Og margar stjörnur tóku undir
með henni og sögöu: Burt með só’lina, við
viljum enga sól hafa. En h c st hafði feg-
ursfca stjarnan, sem 1 afði verið svo sak-
laus. Sólin heyrði þetta og hún staðnæmd-
ist um ,stund á bak tunglið, og myrkur
varð á. jörðunni og menn grétu og hróp-
uðu, að það væri korninn heimsendir, og
stjörnurnar fyltust skelfingu, er þær sáu
ekki sólina og gráfcbændu hana um að
koma aftur, allar, nema litla, fallega
stjarnan. Hún srgði, að hún skyldi lýsa
þe'm cg koma í stað sólarinnar. Hún vissi
ekki, að hún var nú einungis dauður, kald-
ur hnötfcuj’. Þá var alt, í einu kominn til
hennar snjóhvítur engill. Ilann horfði á
hana, dapurlega,
»Ert þú kominn til þess- að dázt að mér?«
spurði hún.
»Ég dáðist; að þér, meðan þú ljómaðir í
auðmýkt, en þú vildir taka að þér ann-
ara hlutverk, en vanræktir þitt e:gið. Hver
átti að vinna þitt hlutverk? Þú brást
skyldu þinni. Guð seg'ir: Taktu hana
burtu«. Og engillinn fór með hana langt
burtu frá sólunni, — stjarnan hrapaði.
hrapaði.-------
Þegar stjarnan rankaði við sér, var
heldur kynleg breyting orðin, — hún var
orðin að manni — voldugum konungi, sem
sat í hásæti, klæddur pelli og purpura og
horfði með mikilli velþóknun á krjúpandi
og smjaðrandi hirð'na. En umhverfis
ljómaði alt og glitraði af gulli og gersem-
um. Allir lutu boði hans og banni. — En
þó var hann ekki ánægður, inst inni í
fylgsnum sálar hans var helaumur blett-
ur, sviðandi sársaukakend um, að annað-
hvort hefði hann verið órétti beittur eða
hann beitt einhvern órétti, en livað sem
það nú var, þá. skyldi þess geypilega hefnt,
og liann var grimmur og óvæginn við alla,
sem hann náði til, með því hugðist hann
að gleyma sársaukanum, og það tókst á
daginn 1 svalli og giimdarverkum, en í
hljóði næturinnar var hann fátækur og
einn. Og svo kom að þeim tíma, að þjóðin
vilcli ekki Lngur þola kúgarann. Uppreisn
brauzt. út og allir yfirgáfu hann. Höll hans
var umkringd og hann bjóst við kvalarfull-
um dauða. Þá kom til hans auðvirðilegasti
þjónninn og sagði: »Herra, kom þú«. Og
hann klæddi hann í þjónsbúning, fylgdi
honum um bakdyr í náttmyrkrinu, þegar
mennirnir, sem áður höfðu verið þegnar
hansi, voru glaðir yfir því, að þeir þófctust
hafa ráð hans í hendi sér. Þeir læddusfc út
í þéttan skóginn — áfram — áfram, alt-
af lengra og lengra frá borginni. Um morg-
uninn sagði þjónmnn: »Hér skiljum við,
herra. Ég er gamall og get ekki'-yfirgefið
land mitt. Ég ætla að gera mér kofa í þess-
um skógi og. eyða þar afi minni«. Og hann
rétti konungi hönd sína. »Ég þakka, þér«,