Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1938, Síða 19

Heimilisblaðið - 01.10.1938, Síða 19
HEIMILISBLAÐIÐ 163 aði svitann af enni sínu með skykkjulafi sínu og horíði ,á, hvernig litla stúlkan st'rauk bólgna fótinn á lambinu. Á meðan sag’ði hun honum, að hún hefði ætiað að færa föður sínum, sem væri að vinna á akri sínum langt uppi í hiíðinni, mat, og á leið nni hefði hún fundið lambið. »Nú fer föður mínum að leiðast, og svo er litla lambiði, ekki gei1 eg skilið það eftir«. »Ég skal l era lambið og fylgja þér«. Þessi orð voru eins og knúð fram ai' vörum ræningjans, og hann undraðist, að lit'a stúikan skyldi eigi skelfast sína dimmu rödd, — hlaupa burtu. En hún leit aðeins á hann og augun ljómuðu af trún- aðartrausti: »Drottinn launi þér, að þú miskunnar þig yfir litla, lambið og mig, — en.«, bætti hún við cg leit á rykug föt. hang, »þú ert vegfarandi og hefir engan mal. Móðir mír. sagöi í drg, er hún lét. í körfuna: Ei þú hittir hungraðan fertíamann, þá miðlaðu honumj, það er rióg h nda fcður þínum samt. Og svo rétci hún honum brauð, ost og lítinn \ íntelg. Meðan hann mataðist, hjalaði hún blíðlega við lambið. Síðan lögðu þau af stað, hún á undan, en hann með lambið á eftir. Skömmu seinna heyrðist 1- al að: »María, mín litla^, og á móti þeim kom maður. »Faðir m,inn«, hrópaði stúlkan og hljóp til hans, »ég er hér með matinn til þín, en ég tafðist«. Svo sagði hún honum upp alla söguna. »Vin,ur«, sagði hann og sneri sér að ræn- ingjanum. »Guð mun umbuna þér það, sem þú hefir geit fyrir mig í dag, en kom þú nú hoim og dvel undir þaki mín;u í nótt, því ao degi lekur að halla«. Og þau héldu heimleiðis til Nazaret. Þau .stað- n emidust við lítið hús. í útjaðri borgai - innar. Miðaldra kona, ástúðleg á svip, kom út í dyrnar. »Bú okkur kvöldverð, Anna. Hér er þreyttur ferðamaður, sem ætlar að dvelja í húsi mínu«. Og fyrsta s'nn í mörg ár sat lænirginn og peyttj matar undir hús- þaki, án þess að þurfa að óttast árás. Með- an þeir mötuðust horfði húsráðandinn, Jóakími, i'ðruhvoru á, gest sinn, og er þeir sátu saman tftir máltíðina, fór hann að ta a við Lann. Hann. sagði honum frá, ætt- fc'ður gínum, Davíð, hvernig hann syndg- aði og hvernig hann iðraðist, og gesturinn hlustaði og hlustaði, honum fanst hann sjá inn í nýjan heim, og er hann var lagstur t,il hvíldar uppi á húsþakinu og stjörnurn- ar horfðu niður til hansi, lifði hann upp alla æfi sína, og þar var enginn blettur, s.ra .hann gæti hví.t hugann við, —- ekk- ert nema synd. Þá nótt glímdi hann við Guð, sem hann þó ekki þekti. Þá, nótt iðr- aðist ’hann eins og Davíð. Um morguninn kvaddi hann og María litla leit á hann ástúðlegu augunum sín- um og sagði: »Friður sé með þér«, og öll horfðu þau á eftir honum, er hann gekk niður brekkurnar, lotinn og gamall. Árin líða. Gamall maður gengur eftir þjóðveginum mikla, dag og nótt. Hann þarf litla hvíld og lítið til þess að draga fram lífið, en hann staulsst fram og aftur, aftur og frami. Stundum getur hann fylgt viltunx á rétta leió, stundum borið þreyttum svala- drykk, stundum huggað grátandi barn, stundum bjaigað litlu lambi, eða klappað þreyttum asna, eða vökvað skrælnandi jurt. öllum vill hann hjálpa. Altaf var mikil umferð um þjóðveginn mjkla. En nú tók út yfir. Hóparnir streymdu eftir veg- inum, og af tali manna heyrði hann, að þeir voru að fara til þess, að láta skrá- setja sig í manntali, hver í sinni ættborg. Svo mætir hann karlmanni, sem teymir asna og á honum ,situr kona. Maðurinn er þreytulegur og rykugur og hann staðnæm- ist og litast um. »Get ög gert nokkuð fyrir þig, herra?« Það er hvítskeggjaður, lotinn, oldungur, sem talar til hans. »Þakka þér fyrir, vinur«, segir Jósep, »konan mín er þyrst og ég sé enga lind hér nálægt, en vatfdð okkar er þrotið«.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.