Heimilisblaðið - 01.10.1938, Síða 32
176
HEIMILISBLAÐIÐ
inn féð, ?at Inga hjá Mettn og studdi hönd
undir kinn., og var venju fremur stúrin.
Metta tók vel eftir henni, en vildi ekki
trufla hugsanir hennar. Hún vissi af eigin
reynslu að hið dýrmætasta sem mannssál-
in á eru ljúfar minningar horfinna unaðs-
stunda. Inga rétti sig upp og dró andann
djúpt og sagði:
»Ætli ég eei ði nú sótt um jólin?«
Metta leit upp og brosti, því vel vissi hún
að Inga hafði ekki haft þetta í huga.
»Heldurðu það?«- svaraði Metta, »hefir
þér niokkuð verið gert aðvart um, það «
»Nei, en eftir því sem hún frú Þórunn
sagði ---------—«.
»Frú Þórunn!« sagði Metta fyrirlitlega,
»það gæti þá orðið með þorra«.
»Hver er þessi Manga Rauðnefja„ sem
Sæunn er búin að taka?«
»Það er fáráðlingur sem var veik í vor,
og hefir flækst síðan frá einum 11 ann-
a ,s;’ en me'nlaus og þ g er hún, skinnið,
en fólk talar svo margt hérna sem annars-
s'aðar, Inga mín. Eitthvað bull var um
hana tímann sem hún var hjá lækn num,
en cg iæt þ:sskonar liggja milli hluta.
Kannske hann, karltuskan., sé ekki eins
breiskur eins og sagt er.
Þegar þú kemur til Sæunnar skaltu láta
berast í ta! um huldufólk, ef þú verður.
þar svo lengi að þú kynnist hcnni eitthvað;
það er sagt að það sjáist oft þar í Hyrn-
unni«.
»Eg er ótrúuð á slíkt«, sagði Inga hlæj-
andi.
»Nú er ldukkan orðin fimm«., sagði
Metta. »Nú, þegar allir eru komnir inn
drögum við jólasveinana«.
Inga starði á hana forviða. »Að draga
jólasveinana! Hvað er það?«
»Það er gamall siður sem enn helzt sum-
staðar í sveitum;, einkum þar sem gest-
kvæmt er. Maður skrifar upp alla þá, sem
koma um föstuna, en engan, þó nema einu
sinni. Svo er dregið um það og þykir það
góð skemtun. Við erum ekki eins formfág-
uð hérna eins og í kaupstöðunum«.
J ó 1 a b æ n.
O, Guð, sem ríkir hátt í hœðum
hönd þína réttu fallnri jörð;
andi þinn dreifi ástargœðum
inn í vor hjörtu, köld og hörð.
Lát elsku þinnar Ijóma sól
og lýsa skœrt um þessi jól.
Að þér tak, Jesús, þreytta, þjáða,
þerraðu tár af liverri hrá;
ger lífsbraut þeirra blómum stráða
er böl og harmar mœða’ og þjá.
Lát alla mœna upp til þín
eilíf þar dýrðarsólin skín.
Astvini geymdu okkar alla
í þínum faðmi, Jesúis kœr;
þegar oss liéðan þú vilt kalla,
þeim lát oss vera hjá þér nœr
í þeirri dýrð, sem dásöm skín,
drottinn í kringum börnin þín.
G. P.
»Mér feílur vel að \ era hér«, sagði Inga,
»þótt tg sé alin upp við aðra siði«.
»Gó3a segðu mér nú eitthvað frá þín-
um s:ðum«, sagði Metta.
»0g það er nú frá litlu að segja«, sagði
Inga. »Síðustu jólin var ég í Reykjavík.
Þar fundust mér jólin alt aðrir dagar en
he'ma. Æ, ég get ekki lýst því fyrir þér,
Metta mín, — ekki núna«. Það var grát-
stafur í rcmnum.
»Kærðu þig e’ kert um það, góða mín«,
svaraði Metta, »nú koma blessuð jólin, þau
eru okkur öllum sönn fagnaðarhátíð, ef við
hcldum þau i'éttilega. — Blessuð stúlkan
mín, sem dó, skrifaði mér síðasta bréfic
sitt síðustu jólin, sem hún lifði. Þá var hún
á Vífilsstöðum. En Guði sé lof! Bréfið ber
það með sér, að hún vissi ,á. hvern hún tiúði.
Einhcemtima skal ég sýna þér það bréf«.
Inga gekk fram. Hún vildi lofa gömlu
konunni að sitja í ró með hugsanir sínar.
Frh.