Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 41
HEíMILISBLAÐIÐ 185 Jóladagar á Hnetnbú§prests§etri Eftir Nikolaj 18 ára (Próf. Henrik Sliarling) En þótt þau væru hissa yfir að heyra hvar við höfðum verið, þá vorum við þó ennþá meira undrandi yfir því, að þau skyldu vera, í þessari g'eðshrær'ngu. Og enga skýr'ngu fengum við á þessum ósköp- um, sem á gengu, fyr en prestskon-n var búin að faðma okkur fjórum eða fimm sinnumj, og fyrsta endul'fundagleðin var um ga,rð gengin. Korpus Júris hafði fyrst- ur manna tekið eftir hvarfi okkar, og get- ið þess við hitt fólkið; en það hafði eytt því umtali. En þegar hálfur klukkutími le:ð svo, að við komumi ekki, þá fór hitt fólkið einnig að undrast um okkur. Svo kom presturinn inn, og spurði eftir okkur, en enginn gat gefið honum nokkrar upp- lýsingar. Prestskonan hélt, að við hefðum farið út, að ganga okkur til skemtunar, en bónda hennar virtist, við hafa valið okk- ur e'nkennilegan skemtigöngutíma. Síð- an fóru þau að hrópa á okkur úti í garð- inum, en enginn hafði anzað. Var nú farið, að gizka upp á ýmsu, og þá hafði Gamla dottið sú óheillahugsun í hug, að við hefð- um farið á skauta niður á fjörð. Hann mintist þess, að um morguninn hefðum viö verið að tala um, að það væri yndislegt að vera á skautum í tungisskini; ennfrem- ur mintist hann vakarinnar, sem við vor- um nærrí fallin í — og þegar búið var að athuga allar líkur, kom öllum samanum, að við hefðum farið okkur að voða, Presturinr áleit nú reyndai', að engin hætta væri á ferðum, því að »illgiesið er lífseigt«, eins og Pólland fékk 250 þús. af fyrverandi íbúumi Tékkó-Slóvakíu. Ibúarnir, sem eftir \ei'ða í T.-S. eru þá: 6.7 milj. Tékkar, 2 5 milj. SEvakar or; 640 þús. Rúthenai'. Ennfremur 470 þús. Þjóðverjar en 200 þús, Ungverjar. og hann hafði komist að orði. En Gamli var alveg rólaus og fór að leita niður frá. Þegar hann fann okkur ekki, kom hann aftur úrvinda af sorg — hann var alveg viss, um, að við værum druknuð. Nú varð presturinn líka hræddur, yfir þessari burt- veru, og sendi vinnufólkið af stað, til að leita okkar — og af þessu hafði orsakast tréskóaglamrið, sem við heyrðum. Þegar lengi var búið að leita árangurslaust niðri við fjörðinn, hafði Korpus Júris haldið heim aftur, til þess að vita, hvort við vær- um ekki komin í leitirnar; og þá var það, að við kölluöum á hann, og hann fann okkur. Þegar prestskonan, og Korpus J úris voru að enda við sögu sína, var hurðinni lokiö upp og Gamli kom inn. En þvílík ósköp að sjá manninn! Hann var allur ataður leir og aur og snjóklessingi; og þegar hann kom, inn í hlýindin, fór snjórinn að bráðna, og rann í lækjum niður fötin ha,ns. Andlitið var hulið mold og mylsnu, og niður hægri kinnina íann blórllækur, úr sári, s,em hann hafði fengið á ennið. Eg varð agndofa af hræðslu, við þe=sa sjón, en jafnskjótt og Gamli kom auga á mig, þaut, hann til mín, þrýsti mig í faðm sinn, og hætti ekki faðrm lögunum, fyr en, óg var orðinn svo gagn- líkur honum sjálfum, að við þektumst varla sundur. Þaut ha,nn síðan tjl Andreu Margrétar og ætlaði að auðsýna henni samskonar blíðuatlot og mér, en prestur- inn var þá svo hugsunarsamur, að hann stilti feröina á honum og gat þess, að hún myndi helzt kjósa, að hann óskaði henni til hamingju, í dálítilli fjarlægð. Þá tók Gamli fyrst eftir því, hvernig hann var á sig kominn. Síðan sagði hann okkur, að þegar hann hefði verið búinn að leita af scr alla,n grun, niðri við fjörðinn, hefði hann verið þess

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.