Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1939, Side 3

Heimilisblaðið - 01.02.1939, Side 3
28. árg. Febrúar 1939 2. blað Dr. phil. ERIK H. POULSEN: SVIIPA AFRÍKU: TETSE-FLUGAN Afríka er sann nefnt kynja- land. Þar er líka margt af kynjadýrum, og sum þeirra næsta meinleg, eins og hin svo J nefnda Tsetse- fluga eða \ j broddfiuga, og þó er er hún ekki stærri er; venjuleg húsa- fluga. Og samt fer liún herskildi um mikinn hfuta Afríku. Hún býður byrginn allri menningu Norðurálfumanna og leggur undir sig hin frjósömustu. héruð Afríku hvert af öðru og flæmir þaðan jafnt 81a- menn sem Norðurálfumenn. Svo er þessi hernaður flugunnar alvar- legur, að einn af þingmönnum Englend- inga, sagoi einu sinni,, er tilrætt var um ástandið í löndum Breta í Afríku: »Það eru allar horfur á, að menn verði að yfirgefa þessi stóru og frjóu lönd sakir ofríkis þessa skorkvikindis«, þ. e. brodd- ffugunnar. En það er þó ekki flugan sjálf, sem eyði- leggur menn og mállevsingja, heldur sótt- faraldur sá, sem henni er samfara, ‘hvar sem hennar verður vart á byggðu bóli - en það er svefnsýki á mönnum og einskor.- ar blóðtaring á skepnum, sem nefnist Tsetseflugan varpar skuggum sínum yfir Afríliu. eyðir landshlutum og drepur menn og skepnur. Naganu. rýkill sá, sem þessum ósköpum veldur þr.fst í meltingarfærum flugunnar: vélindi, maga og þörmum. En nú lifir hún aóallega 4 því, aö sjúga blóð úr mönnum og skepnum (hestum, nautum og sauðum). Og þegar hún svo hefir meó broddi sínum eða rana sogið blóó úr sýktum manni eóa

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.