Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 20
92 HEIMILISBLAÐIÐ Vor. Hvert strá fcer yl og styrk í dag hver strengur hljómar gleði lag. Því nú er Vor um ver og láð af valdi lífsins skráð. Við upprisimnar megin mátt hið minnsta verðwr frítt og hátt, frá öllum tungum talar fjör og traust, við sceldar kjör. ö fagra Vor með Ijóssins laug og lífrænt afl í hverri taug. Þ'ú mýkir sorg og sár við sól og daggar tár. Þinn andi boðar áframhald með endurlausnar kraft og vald er hrífur sjón og huga manns i hæð til gjafarans. Á meðan vœna vorið grær og vermir mildur sunnan blcer, er tíð að hefja hönd og lund því hröð er cefi stund, og bráðum kemur hinzta haust með húm og kalda dauðuns raust, þá verður hver með sjóðinn smn að sýna reikninginn. »Heimskringla«. M. Markússon. ómögulegt að torga meiru. — Þegar mál- tíðinni var lokið fór húsfreyja að sýna okk- ur í fjárhirzlur sínar. Hún opnaði stóru kisturnar og tók upp úr þeim ögn fyrir ögn, og ég hélt að það ætlaði aldrei að taka enda,. — Og Bódil litla átti að fá þetta allt saman, þegar hún gifti sig. Jú — Bódil litla hefði getað gift sig sjö sinn- um þess vegna, að hún hefði allt af átt nýtt og nýtt, til að klæða sig í. Og hús- freyjan hafði spunnið, ofið og saumað það ¦allt saman — hún ætjaði að vera viss um, að vel væri unnið og hvergi svik í tafli. Bóndi hennar stóð hjá okkur og dáðist að -— ekki fatnaðinum, heldur — konunni. Kemur út einu sinni í mánuði, 20 slour. Árgangurinn kbstar 5 krónur. — Gjalddagi er 1. júní. Sölulaun eru 15% af 5—14 eint. og 20% af 15 eint. og þar yfir. Afgreiðsla: Bergstaðastræti 27, Reykjavik. Sími 4200. Utanáskrift: Heimilisblaðlð, Pósthólf 304, Reykjavík. Prentsmiðja Jóns Helgasonav, Bergst.str. i.7. Frá bladinu. Heimilisblaðið þakkar alla vináttu og tryggó sinna mörgu kaupenda. Til eru þeir kaupendur, sem keypt hafa, blaðið í öll þa:u 28 ár, sem það hefir komið út. Bréf, sem blaðinu berast iðu. lega eru full vinsemdar og þakklætis fyrir blaðið, væri æskilegt að geta svarað öllum slikum vina- skeytum, en tími lítgefanda er takmarkaður ojt' er því Heimilisblaðið beðið að bera þeim ölluni beztu þakkir. Áformið er, að blaðið verði 20.síður þetta ái. 3.—4. tbl. voru 32 slður, eða 16 slður hvert blað, en ætlunin er, að bæta þeim 8 siðum sem. þar vöntuðu upp á við desemberblaðið. Þar sem n»i pappír, prentsverta og flest er að útgáfu lýtur hefir stórhækkað við gengisfallið, þá mun þab verða vel séð, að blaðið stækkar í stað þess að búast hefði mátt við verðhækkun. En þessar áætl- anir h,vila á þeim björtu vonum, sem útgefandi gerir sér um það, að kaupendur sendi borgun fyr- ir blaðið sem næst réttum gjalddaga, sem var 1. .iúní. 1 næsta blaði hefst ein af frægustu sögúm Rider Haggards, »Hringur drottningarinnar af Saba«. Á Golgatahæð- 6. erindi hefir misprentast og er rétt j.annig; Sven ið þá skar hið særða móðurbrjóst, er sá á kross sonarins lilíða sviðaþrungið brjóst og benjafóss. Heilaga kvaldist hjartað laust við synd. heilög svo mönnum veittist líknarlind.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.