Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 12
84 HEIMILISBLAÐIÐ A GOLGATAHÆD. Golgatahæð mér gefur fagurt Ijós í gegnum neyð. Golgatahæð mér færir fagra rós og frið í deyð. SKé ég minn Guð með sárri hugarneyö, ó, syndin mín. Sonar þíns kvöl, sem leið i krossins deyð, þá kærleiks sýn. Krossinn þinnstóð þar, Kristur,herraminn; Himnamir gráta. Herra-ns blóðug sár kœrleikann gaf mér blóðgur dauði þinn. hjartað mítt láta ¦v-ill, hið litla tár. Sé eg minn Gwð, með sár á Golgata, þar son þinn brann. Sá Guð, er' sagði heilagt »hefata« og hjálpa vann. Himnarnir gráta. Herrans blóðug sár hjartað nvitt láía vill, hið litla iár. Hræðist eg Guð, eg hefi kyrnikrans á höfuð þrýst. Helgasta sonar, heilags guðs og manns og hjartað níst. Himnarnir gráta. Herrans blóðug sár, hjartað mitt láta, skal sitt litla tár.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.