Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 14
86 HEIMILISBLAÐIÐ lógðu atórfé í fjárhirzluna, en ekkjan gaf aleigu sína. Andleg auðæfi verða eigi met- in til fjár; en það hjarta, sern gefur Guði allt, er dýrmætt í augum Guðs. Á cðrum stað (Mark. 14) bendir Drott- inn Jesús öllum hinum síðari kynslóðuni á konuna, sem smurði hann — Maríu í Bet- aníu. Fram undan honum lá Getsemane og Golgata. Hann varð þess vís í anda, að skuggarnir voru farnir að dragast saman yfir höfði honum. En það, sem þessi kor.a gerði, veitti honum óumræðilega huggun og endurnæringu. Hún gat ekki fylgt hon- um inn í dauðans dimma dal; það gat eng- inn; þá götu varð hann að ganga aleinn; en hún fylgdi honum eins og að dyrum dauðans: hún smurði líkama hans til greftrunar fyrir fram og lét með þvi í Ijós hluttekningu sína. Þetta verk henn- ar var óumræðilega dýrmætt í augum Drottins, og hann sá fyrir því, að það skyldi aldrei gleymast. A sama hátt metur Drottinn það hjarta- lag, sem kennir til hans vegna, er honum er útgkúfað af heiminum. Pegar hann kem- ur aftur í dýrð sinni, þá mun hann leiða athygli komandi kynslóða að þeim, sem sýna honum trúnað nú á tímum. Hver myndi eigi vilja æskja sér slíkrar sæmd- ar? Ö, að hún gæti orðið hlutskifti vort á degi dýrðarinnar! B. J. »Þetta er nú mín aðferð«. Nokkrir ungir menn komu in.n á matsöluhus og keyptu eplaskífur til a& borða. Pegar þeii' voru búnir með ]jær, báðu þeir um pönnukökur. Matseljan kvaðst ekki hafa þær til, en geta út- búíð þær mjög fljótlega. Að litlum tíma liðnum kom hún með pönnukökur og bað mennina að gera svo vel. Peir hctfðu orð á því, að þeim þæt.ti h,ún hafa verið fljót að búa þær til. En hun svaraði: »Ég skal nú segja ykkur, hvernig ég fer að þvl, að búa til pö.nnukökur á svipstundu. isg tek eplaskífur og læt þær. fara einu sinni í gegn- um »taurulluna.« mina og út koma prýðilegar pönnukökur. Petta er nú min aðferð!« Bæn til vorsins. Komið er vor, sem kæti samia vekur kasrasta gjöf, sem allan burtu hrekur veturinn pann, er margt í fjötra færir, frjóvgandi nuetti sérhvað endurnxrir. Maí hinn fyrsti miivnir oss á þetta. Maí vitl 'óllum byrðar þeirra létta. Bróðurnum Júní hýr liann flest í liagian, birtan hún eykst og stöðugt lengir daginn Blessaöa vor með birtu gróðuroona; blessaöu iðju landsins dcetra og sona. Veittu þeim styrk að starfa í þínum anda stórhuga og djörf — með orku sinna handa. Guoiega vor, með grððurangan sæfa; gefcu þeim frið, er raunasárin grceta, birtu, cg daggir — blómi veiku og smc'vu, bjartsýni og yl í húsin köklu og lágu. Himneska vor. er hörpu lífsins stillir, hjörtun með dýpstu gleðitónum fyllir; gef þíi oss maíregn á réttum degi, rósir að spretti hjá sem flestra vegi. Sólbjarta vor, rrved sumaryl í barmi sumarið þegar wtn þig vefur armi; gróandans dísrr grcenum möttli klœðaat, glitperlur Ijóss í claggarskrnði fæðast. Heilagi Guð, sem hnossin þessi sendir; heimsbörnum þíi með komic vorsíns bendii; þau skulu vaxa — vorsins lögum hlíjðo vizkunnar aldiyi hug sinn láta skrýða. Lilja Björnsdóttir, Pingeyri. 1 þorpi einu var veggjalús orðin landpbiga. Yfirvöidin sendu þvl húseigendum leiðbeiningai um, hvernig þeir ættu að útrýma þeim. Einn hús- eigandinn svaraði með þessu bréfi: ''>JSg hefi lesið leiðbeiningarnar yfir uppháU fyrir veggjaiús.- unum og þær sprungu allar undir eins af hlóuis'..

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.