Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1939, Side 12

Heimilisblaðið - 01.05.1939, Side 12
hjartaé 84 HEIMILISBLAÐIÐ Á GOLGATAHÆÐ. Golgatahæð mér gefur fagurt Ijós í gegnum neyð. Golgatahceð mér fœrir fagra rós og frið í deyð. Krossinn þinnstóð þar, Kristur, herranvinn; kœrleikann gaf mér blóðgur dauði þinn. Sé eg mhm Guð, með sár á Golgata, þar son þinn brann. Sá Guð, er' sagði heilagt »hefata« og hjálpa vann. Himnamir gráta. Herrans blóðug sár mitt láta vill, hið litla iár. Sé ég minn Guð með sáirri liugameyð, ó, syndin mín. Sonar þíns kvöl, sem leið í krossins deyð, þá kcerleiks sýn. Himnamir gráta. Herrans blóðug sár hjartað mitt láta vill, liið Utla tár; Hrœðist eg Guð; eg hefi kymikrans á höfuð þrýst. Helgasta sonar, heilags guðs og manns og lijartað níst. Himnarnir gráta. Herrans blódug sár, hjartað mitt láta, skal sitt litla tár.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.