Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Síða 9

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Síða 9
HEIMILISBLAÐIÐ 41 s V I P I R I I. ÓI a f u r pRAMYFIR síðustu aldamót lifði maður á * Akr anesi, seiu Ólafur hét op: var kallað- llr gossari. Ólafur þessi var þannig í hátt- 11,11 8Ínum o« framkomu, að skaðlaust má 1 r 7 1;'ð teljast að minnast lians með nokkrum °rðum. Ólafur var nafnkenndnr fyrir tvennt. Tt j nonum létu betur verk kvenna en karla og freniur þótti hann fingralangur. Ólafur Var faeddur að Einifelli í Borgarfirði, s°nur Jóns, hónda þar, Ólafssonar. Þeg- ur liann var rélt á legg kominn, týnd- l8t hann frá bænum og vantaði svo dægr- 11111 skipti. Fannst liann síðan hjá svo nefnd- 11111 Helguhól, sem mun vera í nágrenni Eini- Wls. Var á þeim tíma álitið að huldukona llefði viljað heilla h ann, en þegar til kom h«fi hann reynst lienni svo baldinn, að liún hafi séð þann kost vænztan, að skila honum aftur. Hver trúir sem trúað getur, en upp fra þessari stundu varð Ólafur ekki eins og félk er flest. hhl1 miðbik ævinnar var Ólafur víst lítl "nnalaður. Það var ekki fyrr en liann var °niinn á efri á'r, að farið var að halda á 11 t! ýmsum sögum um hann, sem bera vott 11111 meinlausa hrekki og vitsmuni. En þá 'ar Ólafur seztur að á Skipaskaga, sem nú *1 nefndur Akranes. Það var siður Ólafs að prjóna fyrir fólk var það oftast helzta atvinna hans. Á sumr- 111 fór liann ríðandi um Borgarfjarðarhérað p1? l'r.Íónaði á þeim bæjum þar sem hann koin. 111 S1nn dvaldi liann um sumartíma hjá I11 esti þar I héraðinu, og er hann var farinn Paðan, þótti honum kosturinn hjá presti 'a a verið nokkuð lélegur, og lýsti honum Paunig; „Minnstu ekki á liann, skal ég segja per. Iia3 var grautUr saman við graut á morgn- nria’ grautur með grauti um liádegið og graut- lr M á graut á kvöldin, skal ég segja þér“. 11 var þetta lapið undir eins í prest, og í lu< sta sinn er þeir hittust, Ólafur og prestur, go §§ari finnur prestur að því við Ólaf, að hann sé að bera út heimilið, og segist trauðla liafa gert lionum gott í þeim tilgangi, að hann launi jiað svo. En við þessu liváði Ólafur og lézt ekkert heyra. Þegar prestur hafði svo lokið máli sínu, sagði liann: Blessaöur frels- arinn, þarna mettaði liann finnn þúsund, skal ég segja þér, og það ekki á neinu slormeti, fiskum og brauði. Þar voru ekki grautarnir, séra Guðmundur. Ólafur átti lieima í smákofa nálægt litlu en djúpu lóni. Handan við lónið bjó maður, sem átti kindur. Eitt sinn var jiað um haust, að Ólafur kom til nágranna síns og var hann þá að slátra; hafði hann afliausað og sett sviðin í |ioka. Ólafur var þarna á blóðvell- inum og sagði þá granni lians við hann, að hann inætti eiga sviðapokánn, ef hann gæti stolið lionum án þess að liinn vissi. „Stela, stela! Óguðlegt orð sem ég heyri, jiað dettur mér ekki í lifandi hug“, svaraði Ólafur. Var jiað J>ar sem útrætt mál, og fór Ólafur skömmu síðar, en kom að vörniu spori aftur og hafði þá gleymt einhverju sem liann til- tók og fór síðan aftur. Tóku menn eftir, að Ólafur var í seinna sinnið eittlivað laumu- legur, en sviðapokinn var saint kyrr á sín- um stað. Nú þurftu slátrunarmennirnir að bregða sér eitthvað frá, en er þeir komu aftur, var sviðapokinn horfinn. Og er Jieir litu til kofans, Jiar sem Ólaftir átti lieiina, sáu Jieir hvar hann stóð á lónbakkanum hjá kofa sínum og dró línu upp úr lóninu af miklum ákafa, og er þeir höfðu horft á að- farir lians um stund, sáu þeir hvar sviðapok- inn kom á línuendanum. Ólafur liafði sem sé haft línu með sér í síðara skiptið er haim kom tii slátrunarmannanna, bundið hana í pokann og síðan dregið hana til sín, Jiegar hann var kominn heim. Það var oft siður Ólafs, ef li ann vildi ekki tala um eitthvað, að liann lézt ekkert heyra,

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.