Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Side 22

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Side 22
54 alclrei áður verið svo stranpt og harðneskju- legt. - Hvað viljið þér mér? sagði liann við hina nær máttvana konu, sem studdi sig við grát- umar. — Ég vil tala við yður .. . þér getið ekki lagt af stað þannig .. . — IJað er skipun keisarans, svaraði Gretsky ísköldum rómi. — Keisarinn hefur gefið mér nafn og met- orð, sem ég eigi krafðist. Ég vildi ekki . . . Þér vilduð ekki hefna yður á okkur! Þá liefðuð þér ekki átt. að hrópa á liefnd. — Ég vildi ekki gera yður neitt illt, taut- aði Raissa og örvænting hennar óx um helm- ing. Hin undarlegasta tilfinning gerði vart við sig hjá henni. Nei, svo sannarlega vildi hún ekki liafa gert þessum unga manni, eig- itnnanni sínum, neitt mein. En hún mundi hafa drepið Rezof, hefði hún getað, og á Sahakine hafði hún megnasta viðbjóð — en Valerian hefði hún fvrirgefið af öRu lijarta. En hún var ekki viss um, að það hefði verið hann! Þér hafið lilotið liarðan dóm, byrjaði Inin, og ef til vill er hann óréttmætur. Dómur liinna æðstu yfirvalda verður ekki gagnrýndur, sagði Valerian með liáðs- hrosi á vömm, og þér liafið að minnsta kosti ekki undan neinu að kvarta. — Og þó, svaraði Raissa og herti upp hug- ann, ef þér erað ekki sá, sem mest hefur af sér brotið, enda þótt þér hafið lilotið liörð- ustu hegninguna? — Við eram allir jafnsekir. Það vitið þér ósköp vel, að ekki kemur li! mála! hrópaði hún í örvæntingu. Þér vitið vel, að aðeins einn ykkar átti að veita mér uppreisn. Er það ekki óþarfa grimmd að leyna mig nafni hans? Hef ég ekki lilotið næga atiðmýkingu ykkar vegna? Á í ofan- á'.ag að leyna mig, að hve ntikhi leyti ég get horft í andlit yðar eða . . . Hún fól andlitið í höndum sér og hörfaði ósjálfrátt út að grindunum. Gretskv flaug I hug, að þarna væri anðvelt að hefna harma sinna, og í reiði sinni greip hann tækifærið með gleði. —- Yður má á sama standa um það, sagði hann. Þér hafið fengið það, sem þér sóítust H E I M ILI S B L A ÐIÐ eftir: nafn og peninga. Það ætti að naegj8 yður. Raissa stóð upp við þessa háðung. — Ja’ sagði liún. Ég vildi fá nafn, en aðeins þa^ nafn, er ég átti heimtingu á — og alls ekki annað. Ef hinni keisaralegu réttsýni hef«r skjátlazt, þá gerið svo vel og segið mér það- herra minn. Ég vil fá að vita það, og ég hef heimtingu á að fá að vita það. — Fá þá, sem þér hafið liefnt yðar svo vel á, til að segja það! Ég fullvissa yður uni það, að svo sannarlega sem ég fæ að ráða, þa fáið þér aldrei að eilífu að vita það. Hættið þessurn skrípaleik! Þér vitið bezt sjálf þetta- sem þér þvkist ekki hafa liugmynd um. — Fyrir augliti Guðs sver ég: ég veit þa® ekki! lirópaði Raissa og lagði liöndina a róðukross, sem hún stóð við. * Gretsky liorfði á hana efafullur. Hún var dásamlega fögur á þessu augnabliki. Reiði- angist og sú tilfinning, sem gerði Gretskv a einhverju öðru en óvini hennar, gaf and- liti hennar sérkennilegan svip. Gegn vilja sínum minntist ungi maðurinn atviksins 1 „Rauðhettunni“. Hann lieyrði sundursliti11 óp hennar, og hann sá aftur og heyrði tar hennar og bænir og hina örvæntingarfidþ1 baráttu liennar fyrir frelsi. — Það gæti veri • hugsaði hann, að í rauninni vissi hún ekki- að það liefði verið ég! Meðaumkunarneista skaut upp í sálu hans- Hann var í þann veginn að taka til wa jiegar bjölluliljómurinn neðan úr garðin»>n barst að evrum hans. Sleðinn, sem átti a aka honum til Síberíu, ók fram. Hefndar hugsanirnar urðu aftur ofan á. — Þér vitJ það ekki? Það er ekki nema gott. Það s ’a verða rcfsing yðar fvrir liörmungarnar, st'n’ þér valdið okkur. Verið þér sælar, frú! Li 1 lieilar! Hann gekk Jiratt í burtu, um leið og bíl,1|1 mælti síðustu orðin kaldhæðnisleguni roinJ- Raissa horfði á eftir Iionum og kastaði ser síðan á kné fyrir framan Kristsniyndin^ — Guð minn! sagði hún mer hrópandi. það væri liann, live heitt mundi ég þá els hann! . Bjölluhriuglið og óniur af röddtun ,llllí andi manna trafluðu örvæntingu liennar. >1 ir hennar, sem orðinn var órólegur t,en

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.