Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 16
144 iieimilisblaðið New Orleans var mestur manndauði af öllum bæj- um Suðurríkjanna, enda var borgin umlukt fenjum, er voru gróðrarstíur fyrir gulu, kóleru og aðrar banvænar farsóttir. Þess vegna voru margir lækn- ar í bænum, allt frá 8Órmennt- uðum læknum til skottulækna og svikara. Carrick leitaði uppi ame- rískan umboðsmann, sem hann áleit nokkum veginn heiðar- legan, og lijá lionum fékk bann heimilisfang tveggja lækna. Annan þeirra bað hami að fara um borð í „Mary J.“. Hinum 6yndi hann handlegg sinn. Sem bætur fyrir dollar þann, er hann greiddi, fékk hann runu af hnyttiyrðum, ásamt nákvæmum lýsingum á kolbrandi og álíka sjúkdóm- um. En hann fékk einnig skor- ið í sárið og það þvegið upp úr spritti, enda var sársauk- inn ægilegur. Síðan voru borin í það hreinsandi smyrsli og bundið um það á ný. Sársaukinn liljóp eins og eyðandi eldur um Iiandlegg- inn og herðarnar og alla leið upp í höfuð. Hann tók leigu- vagn og ók niður að síkinu og yfir brú, er lá yfir til elzta bæjarhlutans. Hann átti erindi við kaupmann nokkurn, er, samkvæmt upplýsingum af- greiðslumannsins, bafði farið niður að þrælamarkaðnum, til þess að bjóða í nokkra svert- ingja, er höfðu verið teknir um borð í smyglaraskipi. Auk þess þurfti hann að ræða við víxlara, er bann átti hjá pen- inga, og þar sem hann átti enn fleiri erindum að gegna, stóðu vonir til, að hann hefði nóg að gera, þar til kössum og kpffortum Elísabetar hefði verið skipað í land. Markaðstorgið lá meðfram síkinu fyrir handan gömlu kirkjuna. Áður og fyrr mundi Carrick Iiafa farið inn í kirkj- una, því hann virti mjög gamla prestinn, en í þetta skipti hafði hann ákveðið að skrifta ekki, þar til liann kæmi til Biloxi. Það var í kirkjunni þar, sem hann hafði gert gabb að sjálfum sér fyrir einu ári. Hann liafði farið þangað inn til þess að setja kerti á alt- ari hinnar Iielgu meyjar, er hafði fyrir nokkrum vikum sent honum frelsandi regnskúr, sem vætti segl hans, svo að hann slapp undan brezkum strandvörðum. Þeir áttu að rannsaka, livort hann hefði enska liðhlaupa um borð — en auk Burnside voru tíu menn í lestinni. Hann hafði staðið fyrir framan mynd hinnar helgu guðsmóður, þegar hann allt í einu hafði það á tilfinning- unni, að hann væri ekki einn. Hann hafði snúið sér við og komið auga á liana. Ljósið, sem kom inn um marglitu rúðurnar í kórnum, myndaði gylltan sveig um höfuð hennar, og altarisljósin köstuðu bjarma á magurt, föl- leitt andlit. Hár hennar var dökkt. Andartak liélt hann, að liiií helga jómfrú væri stig- in niður í litlu kirkjuna. Hikandi og þýðlega hafði hún spurt á frönsku: — Þér — þér eruð Carrick skipstjóri, er ekki svo? Hún áleit sýnilega, að liann þekkti hana líka. Stóru, brúnu augun ljómuðu af barnslegu sakleysi. Hún var í mesta lagi sextán ára og bar því að stunda námsgreinar sínar. Sextán ára —- og þó hafði hún þroskaðar mjaðmir full" orðinnar konu, og grannt initti og þrýstin brjóst. Honum fannst eins og þaU nálguðust hvort annað á þess- um örfáu sekúndum — og þa^ hafði svipuð áhrif á hann eins og óvænt svipuhögg. Eitt alt- arisljósanna flögraði til °8 skin þess endurljómaði í allff" um hennar, svo að þau virt- ust búa yfir óljósum grun. Eða ef til vill vora það línur augnabrúnanna, er orsökuðu það ... Það var roði í kinnum henn- ar; og fingurnir hreyfðust hik- andi eftir talnabandinu. Og þá hafði honum dottið í hug, hver hún væri. llann hafði liorft spyrjandi á hana- — Var það ekki fyrir yður, sem ég kom með rauðu skoua frá Frakklandi síðast ■ ■ ■ ■ Jú, auðvitað var það dóttir Lestant gamla d’Ivres, og þa liafði hann líka munað nafn- ið hennar. Elísahet -— stytt í Zabet. — Afsakið, monsieur, sagði hún lágt, — ég kom hingað til þess að hiðja . . . — Eru syndir yðar svo mikl- ar, svaraði Carrick, að þér þurfið að fara út í slíkum hita til þess að biðja um synda- aflausn .. . ? — Ég er ekki komin til að hiðja um syndaaflausn, liafði lnin svarað. Hún kafroðnaði — að sjálfsögðu við að minn- ast eins eða annars. Svo hafði

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.