Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 27
155 H EIMILISBLAÐIÐ Lárétt: 1. Hávaði, 7. borg á Balkanskaga, II. trjástubba, 13. svífur, 15. fjall, 17. ól, 18. vatnadýr, 19. sanililjóðar, 20. undirstaða, 22. þjóðflokkur, 24. heiður, 25. dyggur, 27. byltingamað- ur, 28. konur, 29. karlmannsnafn, 31. gæfa, 32. ófölsuð, 33. sveltir, 34. á fílnum, 36. samanvöðlaðan, 37. ekki snauð, 40. bæfni, 43. höfuðborg í Evrópu, 44. rösk, 46. umhverfa, 47. faðmur, 48. hægfara, 50. lcarl- mannsnafn, 52. ferðast, 53. mánuð- inn, 55. mjög, 56. tónn, 57. hæð, 58. blástur, 60. á fæti, 61. tæplega, 62. naga, 64. fikta, 65. verkfærin. LóSrétt: . 1. Vöntun, 2. verkfæri, 3. kven- mannsnafn, 4. slydda, 5. karlmanns- nafn, 6. kalin, 7. gróðurland, 8. órakur, 9. sagnorð, 10. ílát, 12. leifar, 14. jarðræktaríækið, 16. land í Asíu, 19. á litinn, 21. grasbletts, 23. drengirnir, 24. nóga, 26. úrslita- bögg, 28. snjóinn, 30. ílát, 32. ólog- ins, 34. bvassviðri, 35. keisaratitill, 38. bresta, 39. mjúka, 41. beygja sig, 42. karlinanns-gælunafn, 44. kven- maðurinn, 45. tileinka, 47. biður um, 48. slæman félagsskap, 49. lcven- mannsnafn, 51. slæman, 53. kven- mannsnafn, 54. satt, 57. karlinann, 59. eldstæði, 61. voði, 63. verkfæri. Lausn á krossgátu í 7.—8. thl. Lá étt: 1. Trega, 7. saman, 11. kcfli, 13. illur, 15. ef, 17. flot, 18. keik, 19. óð, 20. les, 22. afleitt, 24. æra, 25. alla, 27. segli, 28. svar, 29. lóga, 31. ris, 32. stag, 33. raðaði, 35. sporar, 36. siðasakir, 37. útsala, 40. álkuna, 43. ríma, 44. mas, 46. aura, 47. rúmt, 48. bágan, 50. rata, 52. áði, 53. hófa- far, 55. lag, 56. fa, 57. kæta, 58. Asía, 60. NN, 61. gátan, 62. nikur, 64. rautt, 65. armar. LóSétt: 1. TefM, 2. ek, 3. gcf, 4. afla, 5. Hitler, 6. niikils, 7. slit, 8. auk, 9. mr., 10. niðar, 12. lofs, 14. leti, 16. fella, 19. óraga, 21. slóð, 23. Egils saga, 24. Ævar, 26. agasamt, 28. storkur, 30. aðila, 32. spila, 34. iða, 35. ská, 38. trúða, 39. sími, 41. Ural, 42. Natan, 44. máfana, 45. safann, 47. ráfar, 48. bóta, 49. Nasi, 51. Agn- ar, 53. hætt, 54. ríka, 57. kát, 59. aur, 61. GU, 63. RM. SKRlTLUR Vörubílstjóri. var að verða allt ol seinn til áfangastaðar síns, og jók hraðann svo mikið, að hann náði ekki beygju á veginum, en ók inn í gegnum húsvegg og alla leið inn á eldhúsgólf. Húsmóðirin var að liræra í grautarpottinum. Hún leit rétt sem snöggvast upp, en liélt síð- an áfram að liræra eins og ekkert hefði í skorizt. Bílstjórinn var svo ruglaður og utan við sig, að hann kom • ekki upp nolckru orði í fyrstu, en stam- aði að lokum: — Þér getið liklega ekki sagt ntér, í hvaða átt ég á að fara til Hagerston? — Jú, svaraði konan stillilega. Þér farið fram hjá borðstofuborð- inu og snúið svo til hægri inn fyrir píanóið. — Gráttu ekki, sagði cinhver við móður brúðarinnar. Þótt þú inissir dóttur þína frá þér, þá eignastu um leið son. — Ég veit það, sagði konan snöktandi, en nú missi ég sykur- miðana hennar. Vinnuvcitandinn hafði týnt einu sterlingspundi, og scndisveinniun fann það og skiMði því. — Þú ert heiðarMgur drengur, sagði vinnuveitandinn, cn pundið, sem ég týndi, var heill seðill, en ekki í silfri. — Ég veit það, svaraði drengur- inn, en síðast, þegar ég fann punds- seðii, átti eigandinn enga smámynt. Lausn skákþrautarinnar í síðasta skákþætti er þannig: 1. Rd7—c5 (hótar bæði Rc5—a4, mát og De4—b4, mát). Svart hefur nú um tvennt að velja. Annaðhvort 1. 1. Hh5 X c5 2. Rd3-—f4, Hc5—c4 3. Rf4»íl5, mát, eða 1. Hc8—Xc5 2. Rd3-—b2, Hc5—a5. Til þess að afstýra Rb2—a4, mát) 3. De4—c4, mát.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.