Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 25
HEIMILISBLAÐIÐ 153 HLve skaðlegar eru sígarettureykingar ? Frh. af bls. 140. un þeirra nam 24% rneiru en hjá reykingamönnum. Mælingar þessar fóru fram um fjögra ára skeið. Stöðugleiki handarinnar hefur einn- ig verið prófaður hjá reykinga- mönnum. Þær prófanir sýna, að stöðugleiki handarinnar er 60% meiri hjá þeim sem ekki reykja. Þá eru þjálfarar því nær á einu rnáli unt það, að vöðvakrafturinn tninnki og þreyta komi fyrr t ljós hjá þeim settt reykja en hinum. Frægur amerískur þjálfari, sem nú er látinn, segir ákveðinn: — Tó- haksnautn sljóvgar öll viðhrögð. Þeir, sent halda því fram, að hún sé íþróttamönnum holl, fara með villu og blekkingu. Hvaða áhrif hefur tóbak á hjart- að? Lækna greinir á um langvar- andi áhrif reykinga. Það er eng- inn skoðanantunur um hin skamm- vinnu áhrif tóbaksnautnar, enda er auðvelt að athuga þau áhrif og mæla. Lífæðaslögum getur fjölgað um 28 á minútu, en þau eru ann- ars noklcuð misjöfn eftir því hver í hlut á. Óreglulegur hjartsláttur getur stafað af reykingum. Veldur það ntörgutn hræðslu. Þegar barnshaf- andi kona reykir, fjölgar æðaslög- Hún andað'i létt og rólega, en blóðugu rákirnar á livítri húð hennar mundu skilja eftir ör, sem aldrei hyrfu. Sintoue fór út til þess að saskja hin græðandi smyrsl. Kafaela opnaði augun og horfði undrandi í kringum sig. Svo reyndi hún að rísa upp. — Nei, liggðu kyrr, sagði Carrick hiðjandi rómi. Hann íhugaði, liversu heimskulegt það hafði verið af honum að kaupa hana. Og þó — ef liann á þessari stundu væri stadd- um hins ófædda harns. Óregla á hjartslætti er helmingi tíðari hjá þcim sem reykja en hinum. Blóðþrýstingurinn hækkar við reykingar. Því hærri sem blóðþrýst- ingurinn er, því meira eykst hann við tóbaksnautn. Blóðþrýstingurinn virðist ekki venjast tóbakinu eins og meltingarfærin. Reykingar eru samt ckki upphafsorsökin að háum blóðþrýstingi. Þegar hætt er að reykja, hjaðnar blóðþrýstingurinn og kemst á sitt venjulega stig. Æðarnar herpast samun við reyk- ingar, einkum á höndum og fótum. Því smærri sem æðin er, því smærri verður kyrkingurinn. Það kemur jafnvel fyrir, að smáæðar undir nöglum lokast alveg, þegar menn reykja. Það hefur ekki verið sannað, að reykingar orsaki hjartasjúkdóina, en margt hendir á, að hjartasjúkdóm- ar séu tíðari hjá reykingamönnum en þeim, sem ekki reykja. Sumir læknar álíta, að reykingar orsaki lungnakrabba og telja það ískyggi- legt, hversu mjög hann hefur uuk- izt á síðustu árum. Hvers vegna vara læknarnir menn þá ekki við reykingum? Þeir reykja inargir sjálfir og auk þess halda þeir því fram, að læknir verði ekki vinsæll, ef hann bannar reykingar. Læknir, sem nú er látinn, reikn- aði út, hversu háan aldur tóbaks- reykingamenn gætu gert 6ér vonir ur I sömu sporum, mundi liann gera það aftur! En livað í ósköpunum átti liann að gera við liana? Hann gat ekki farið með liana um borð með sér — ef til vill væri bezt að flytja bana lil Frakklands; þar voru negrar frjálsir menn. Hann gæti sjálf- sagt komið henni fyrir í klaustri þar. — Rafaela, sagði ltann hik- andi. — J á, monsieur . . . ? Framh. um. Samkvæmt samanburði sinum komst hann að þessari niðurstöðu: Af hvcrjum hundrað tóbaksbindind- ismönnum munu 66 ná 60 ára aldri. Af hverjum hundrað mönnum, sem reykja í hófi, mun 61 ná 60 ára aldri. En af hundrað miklum reyk- ingamönnum munu 46 ná scxtugs- aldri. Stytt úr Reader’s Digest. Hvers vegna lcom kórinn of seint? Frh. af bls. 130. þess að fá að hlusta á dagskrárlið, sem lauk ekki fyrr en ldukkan 19.30. Það varð því úr, að vinkona hennar settist hjá henni og hlustaði líka. Klukkan 19.25 sprakk baptista- kirkjan í loft upp með svo liáuin livelli, að flestir bæjarbúar lieyrðu hann. Veggirnir ultu út frá henni og þungt bjálkaloftið hrundi niður eins og fallhlemmur. En vegnu ým- issa smámuna, svo sem óhreins kjóls, hvíldarstundar, áríðandi bréfs, flaturmálsdæmis og óþægs bils komu allir kórsöngvararnir of seint — en slíkt hafði aldrei áður skeð. Brunaliðsmennirnir töldu, að sprengingin hefði stafað af því, að gas hefði streymt inn í kirkjuna gegnuin óþétta leiðslu, og eldurinn í ofninum hefði svo kveikt í því. Kórsöngvararnir gerðu sér engar sérstakar hugmyndir uni upptök cldsins, en þeir tóku, hver í sínu lagi, að hugleiða liina smávægilegu athurði, sem á vegi þeirra höfðu orðið, og engin heildarskýring virt- ist vera til á. Og ekkert þeirra gal varizt því, að þeim dytti uin leið í hug þessi setning úr kvöldbæn harnannu ... hönd þín leiði mig út og inn —•“ Det liedste. STAKA Allir klífa æfifjalliS, öflug lífs er þrá. Ertginn veit rtœr kemur kalliS kángi himna frá. K. S.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.