Heimilisblaðið - 01.12.1953, Side 3
Við höfum ávallt mikið úrval
af 1. flokks rafmagns-heimr
ilistækjum, allt frá kæliskáp-
um og niður í hraðsuðukatla
og straujárn. Einnig Ijósa-
krónur og lampa alls konar.
Rafmagnsperur allar stærðir.
Sendum í póstkröfu.
Ljósafoss h ,f.
Laugavegi 27 • Símar 2303 og 6393
KÚLUPENNINN
Ólafur Gíslason & Co.
Hafnarstræti 10 —12 • Sími 8137°
Munið
CORN FLAKES
RICE KRISPIES
ALL BRAN
f y rir un ga s e m g amla
H. Benediktsson & Co. Ldt.
HEIMILISBLAÐIÐ
42. árgangur, 11.—12. tölublað — Reykjavík, nóv.—des. 1953
30HANN HANNESSON KRISTNIBOÐI
1ÓLAHINNINGAR
Lyrstu jólin, sem við hjónin
við V°ruin í Kína, dvöldum
j/ b^a Hall biskupi í Hong
eri bar áttum við heima
, arið, sem við vorum í þeirri
S VÍA ._________
Jól
í félagsskap
^sk,
sótti
v°rum við
ra kristniboða, en heim-
kj^Ulu líka norsku sjómanna-
,JUíla þar í borg og fengum
trl ^ að vera með Norð-
á^^^kúum. Voru þau jól hin
fj,- ^legustu og mætti margt
vaí beiln segja. Aftur á móti
^a ekkert „jólaveður“
þvj uienn eiga að venjast
íj0 er keima, því að Hong
Vetur 6l"1 bitabeltinu og miður
4r - ** bar ekki kaldari en sum-
6'as jSlail(b, nema þá rétt að-
g , uaB og dag, þegar norðan-
au klses
S'ft
óiu -UStu árin, sem við dvöld-
Uiijjl. ^estur-Kína, voru líka
jojj^'^tseð og þá ekki sízt
Vjj _ egar við hjónin sátum
%;!0laborðið með gestum
Uln kvöldið, sagði einn
þeirra, sem viðstaddir voru:
Hafið þið tekið eftir því, að hér
eru menn af átta þjóðum? Þeg-
ar við fórum að athuga þetta
nánar, þá sýndi það sig, að þetta
var alveg rétt. Þarna var fólk
frá Norðurlöndunum fimm og
auk þess einn Kanadamaður,
einn Kínverji og einn Banda-
ríkjamaður. Þó var þetta ekki
nein stórveizla. En kristniboð-
ið er starf, sem margar þjóðir
vinna sameiginlega að, en þá
kemur það af sjálfu sér, að
maður kynnist fólki frá mörg-
um löndum.
Þó eru önnur jól, sem okkur
eru minnisstæðari. Árið 1941
vorum við hjónin kristniboðar
í Sinhwa sýslu í Mið-Kína. Þá
hafði styrjöldin milli Japan og
Kína staðið yfir í 5 ár. Okkur
var sagt, að íbúarnir í,, presta-
kallinu“ væru á aðra milljón.
Þar á meðal voru margir flótta-
menn úr strandfylkjum Kína,
einkum austan til, þar sem
Japanar höfðu fyrst ráðizt á
landið. Meðal þeirra var þó
nokkuð af kristnum mönnum
frá ýmsum kirkjudeildum.
Margir- þeirra höfðu þá tekið
sér bólfestu í borg, sem Nan-
tien heitir, um 60 km. frá
kristniboðsstöðinni í Sinhwa.
Voru þar ýmsir landflótta skól-
ar, þar á meðal einn kennara-
háskóli, menntaskólar og gagn-
fræðaskólar, en alls voru nokk-
ur þúsund nemenda í þessum
skólum. I þessari borg fengu
skólarnir að vera í friði flest
styrjaldarárin, þ. e. til 1944.
Um þessar mundir stóð svo
á, að báðir kínversku prestarn-
ir í þessari sýslu höfðu látið
af störfum, og hafði þetta gerzt
nokkru áður en við tókum við
kristniboðsstarfinu, en af þeim
sökum varð það allt miklu
erfiðara en verið hafði. Það
voru m. a. fjárhagsörðugleikar
og upplausn styrjaldaráranna,
sem olli þessu.
Nú bar svo við, skömmu fyr-
ir jólin, að söfnuðurinn í Nan-