Heimilisblaðið - 01.12.1953, Qupperneq 4
tien, sem um þessar mundir
var allstór, hafði skrifað bréf
og beðið um, að einhver prest-
ur kæmi til þeirra og yrði hjá
þeim á jólunum. En enginn
kínverskur prestur var kom-
inn í stað þeirra, sem látið
höfðu af störfum. Það lenti á
mér að svara þessu bréfi. Ég
hugsaði málið og við hjónin
töluðum saman um þetta. Þá
ákváðum við að gera það, sem
menn gera sjaldan á jólunum,
ef hjá verður komizt, en það
er að fara að heiman rétt fyrir
jólin og verja þeim þar sem
allt var miklu erfiðara og
óþægilegra en heima. Þannig
vildi til, að kristniboðinn, sem
hafði verið á undan okkur í
Sinhwa, var staddur þar um
þetta leyti. Bað ég hann að
taka að sér að halda guðsþjón-
usturnar á aðalstöðinni, og þar
á meðal féll það í hans hlut
að skíra meira en 20 manns,
sem skíra átti þar á jólunum.
En við hjónin lögðum af stað
fótgangandi til Nantien. Þetta
var viku fyrir jól. Rigning var,
norðanátt og kalt í veðri.
Fyrsta daginn gengum við um
20 km. og gistum á lítilli
kristniboðsstöð hjá Kínverj-
um, sem við þekktum lítið eitt.
Öll herbergi voru köld, rúm-
fötin, sem við höfðum með-
ferðis og burðarkarl bar fyrir
f okkur, breiddum við á fjalir
og sváfum þannig um nóttina.
Þreytan veldur því, að maður
sefur sæmilega, þótt rúmið sé
ekki þægilegt.
Daginn eftir héldum við
ferðinni áfram og fórum þá
um 40 km., að mestu leyti fót-
gangandi, og komumst til Nan-
tien þann dag. Var þá gott
veður, en kalt og nokkur snjór
á fjöllum. Landslagið er fag-
urt, fjöll, hólar og dalir, en í
þessum litlu dölum er gróður-
sæld mikil. Liggur kínverskur
þjóðvegur milli þorpa og borga,
en slíkan veg er ekki einu sinni
hægt að fara með hjólbörur
eða reiðhjól á þessum slóðum,
með því að mörg hundruð
steinþrep eru á veginum, þar
sem hann liggur yfir hæðir og
hálsa. Þá eru þessir vegir víða
svo mjóir, að tveir burðarkarl-
ar eiga erfitt með að mætast,
og er vegurinn því víða illfær
skepnum, eins Qg sumir reið-
vegir eru á íslandi. Menn verða
því að bera stór svín á milli
sín, enda mættum við mörg-
um mönnum, sem það gerðu.
Grísina báru þeir í körfum,
sem voru hengdar á burðar-
tré. Þannig fluttu menn einnig
korn, pappír, salt, vefnaðar-
vörur og þunga hlunka af
málmi frá antimon-námunum,
en á þessum slóðum eru mestu
antimon-námur í heimi, oglifðu
menn í sífelldum ótta við, að
Japanar mundu ráðast á þær.
Allir, sem við hittum, virt-
ust hafa mikið að gera. En þó
var ekki um jóla-annríki að
ræða, því fæstir höfðu hug-
mynd um, að til væru nokkur
jól — nema þeir, sem að ein-
hverju leyti höfðu kynnzt
kristniboðinu.
Þegar til Nantien var kom-
ið, var okkur vel fagnað. Hinir
kristnu Kínverjar vita vel, að
það er siður vestrænna manna
að halda kyrru fyrir á jólun-
um, en þess vegna þótti þeim
sérlega vænt um, að við skyld-
um þá bregða út af þeirri venju
og koma til þeirra.
Húsakynnin þarna á s
inni voru rúmgóð og
töð'
^dtuni, þegar hann flutti jóla-
°®skapinn. Fyrst voru sungn-
11 jólasálmar. Fjórir ungir
^údentar, sem voru góðir
komusalurinn allstór, en þarn
eru engin þægindi, ekki e
sinni ofnar, til að hita h*1 köfðu æft nokkra
með, þegar kalt er. í fjÓrraddað og sungu
staðhafamennglóðarker,sJ tlega. Eftir að sálmasöng-
látin eru standa á miðjn ^
og viðarkolum er bren®
‘ í her
i)[i Urinn Var búinn, kom jóla-
Hlýnar talsvert af þeim
ótt
j.0rSskapurinn, fluttur af dá-
’ttum hópi ungra Kínverja.
. yrst kom inn ung stúlka
berginu, en loftið spillist t J . j ,
og hósti vill sækja að nia< bQ lturn fötum, með hvítan
Konan mín varð nú eW j v ‘a nm hárið °S ennið ofan'
undifk113 . r- Hun settist á stól, rétt
eí11
r
^111 tteðan ræðupallinn, og
Sa!fr ekki neitt.
á eftir kom önnur í
t^Puðum búningi, mjög há-
eS> með kertaljós í hend-
Nantien og tók að
jólin, en ég hélt ferðinni
lengra áfram, til að heims£e*'J,
tvo söfnuði í viðbót, Þal
qA
meðal einn, sem er um
frá aðalstöðinni, en 30 J
frá Nantien. Var sú ferð Hun staðnæmdist fyrir
ig ánægjuleg, og skírði e£ .
tvo menn, sem áttu
þorpi, þar sem engir krlS
menn höfðu áður verið i- ^
ar myndaðist þar blóiflie
söfnuður. ^j)
Þá sneri ég aftur og kofl1 ,
Nantien á aðfangadag. kra‘\_
ai^an hina stúlkuna og sagði:
'S er engillinn Gabríel.
ȃi
Vertu, María, sem nýtur
undirbúningnum undir j°*'
tíðina að mestu leyti l°kið’,jb
um kvöldið hófst hátíðin sj ^
Kom þá í kirkju á fN1 j
2°3
veriS
voíu
hundrað manns, en um
hundraði munu hafa
kristnir menn. Hitt
heiðnir vinir og kurmiPk'
þeirra. ^ (fl.
Unga, kristna fólkið í s^
uðinum stjórnaði sjálft 11 ^
inni á aðfangadagskvöld- ,
kristnir kennarar tóku hka ,. ;i
í henni. Við hjónin urðuö1
að láta til okkar heyra
Heil
uðar Qugs j3rottinn sé með
Per k-
munt eignast son, og
jj skalt láta hann heita Jesúm.
^n ttiun verða heilagur, son-
^ Httðs og frelsari mannanna.
að t*1111 eiga aiiir að trna’ svo
Peir frelsisj fra syndum sín-
verði Guðs börn“.
i. g kún svarar: ,,Ég er am-
^^ottins. Verði mér eftir
Utn Mnum“. Svo fór ,,eng-
lnn Gabríel1
varð
Mé
og ,,María“
eitt eftir. Þá varð dálítið
Jólaboðskapurinn vai'
fN'
tt'
ur með allt öðru móti en ^
erum vön, en þó var það s ^
boðskapurinn. Þessi krl 1 ^
æskulýður hafði skipt me
iD
en þar á eftir koma þrjár
. lanlegar verur inn á
á skríðandi eða gangandi
lérum fótum, allar sveip-
, ar kvítu lérefti. Á eftir þeim
u ttrienn með göngustafi og
be
'tttl,
Wisii
6íU
lirð;
!lr með stöfunum hæg-
fj^a við þessum skepnum.
lntt stúdentasöngvaranna
ar í eyrað á mér: „Þetta
hiv.*SaUðirnir’ en a eftir koma
arttir með göngustafina“.
t* w
lMlLlSBLAÐIÐ
Svo fer allur þessi hópur þess að gera þetta eins smekk-
þegjandi fram fyrir „Maríu“. lega og hátíðlega og við
Enginn sagði neitt, og menn varð komið, til þess að geta
biðu-með eftirvæntingu þess, flutt heiðingjunum boðskap-
sem nú mundi gerast. — Koma inn þannig, að hann skyldi ekki
þá inn stúlkur í hvítum klæð- líða þeim úr minni.
um, allar með kertaljós í hönd- Tien-shih engill þýðii
um og auk þess með hvíta á kínversku sendiboði Himins-
stjörnu, sem fest var í hár ins. Það var ekki lítill vandi
þeirra yfir enninu. Fer ein að vera sendiboði^ Guðs i
stúlkan á' undan hinum og heiðnu landi og á styrjald-
segir: „Verið óhræddir! Sjá,
ég boða yður mikinn fögnuð,
sem veitast mun allri þjóðinni,
því yður er í dag Frelsari fædd-
ur, Drottinn Kristur í borg
Davíðs“.
Svo tóku hinar stúlkurnar
undir og sungu: „Dýrð sé Guði’
í upphæðum og friður á jörðu
með mönnum, sem hann hef-
ur velþóknun á“.
Þar með var þessum þætti
jólaboðskaparins lokið, og all-
ir „hirðarnir11, „sauðirnir“,
„englarnir" og „María“ fóru
út. Menn tóku nú aftur að
syngja jólasöngva, en þá var
sjálft jólaguðspjallið lesið upp.
Menn héldu örstuttar ræður,
fluttu vitnisburði sína frá
reynslu sinni af gæzku Guðs.
Einn kennarinn sagði dálítið
frá kristnum leiðtogum kín-
versku þjóðarinnar, sem þá
voru.
Þannig hafði unga fólkið
túlkað á dramatískan hátt tvö
atriði í jólaboðskapnum: Boð-
un Maríu og englasönginn í
Betlehem. Þetta fór mjög
smekklega fram, og heiðingj-
arnir hlustuðu á allt með mik-
illi eftirtekt. Mér fannst ekk-
ert athugavert við að sjá boð-
skapinn þannig klæddan í aust-
urlanda-búning. Og unga fólk-
ið hafði lagt talsvert á sig, til
[185]
artímum, meðal heiðingja og
auk þess landflótta, fjarri for-
eldrum sínum og heimilum, en
til þess höfðu þau þó kjark,
bæði piltarnir og stúlkurnar.
Hugsazt gat líka, að einhverjir
aðrir erfiðleikar gerðu vart við
sig, t. d. að hin heiðnu skóla-
systkini hefðu eitthvað út á
þau að setja í daglega lífinu.
Ég reyndi að nota þetta ein-
stæða tækifæri, til að segja
nokkur uppörvandi orð við
þetta unga fólk.
„Kæru vinir! Þið hafið sýnt
það hér. í kvöld, að þið trúið
boðskapnum frá himni, þeim,
er englarnir fluttu forðum,
með því að þið hafið nú boðað
hann á ný hér í kirkjunni. Það
hefur glatt mig mjög að heyra
mál ykkar og söng. En eins og
þið vitið vel, er það ekki að-
eins á jólunum, sem við eig-
um að flytja þennan gleðilega
boðskap, heldur alla okkar
ævi. Heiðingjarnir munu ekki
gleyma þeim, sem töluðu í
nafni hinna heilögu engla hér
í kvöld og voru þannig sendi-
boðar himinsins. Guð gefi, að
menn geti jafnan séð það, hvar
sem þið farið, að þið eruð
sendiboðar hans. Þá mun Guðs
orð uppfyllast á okkur, að við
verðum — í upprisunni eins
og englar Guðs á himni“.
[184]
HEIMILISB