Heimilisblaðið - 01.12.1953, Side 7
NÓTTIN HELGA
HELGISAGA
E
* ég var fimm ára gömul,
^ varð ég fyrir miklum
ar®1i, svo miklum, að ég held
fy ®g hafi orðið
nokkrum meiri seinna.
föð
Þá dó
amma mín, móðir
k Ur ^aíns. Allt til þess tíma
hún setið á legubekkn-
1 horninu á herberginu sínu
6 sögur.
S man ekki betur en að
^nia sæti og þyldi sögur frá
^ni til kvölds, og við börn-
ftion
in
é hi
Satum grafkyrr við hliðina
^Um 0g hlýddum á. Það var
^islegt líf. Engin börn í öll-
. heiminum fengu slíkar
^Sjustundir.
^^^MlLlSBLAÐIÐ
Það er ekki margt, sem ég
man eftir ömmu mina. En ég
man það, að hún hafði fagurt,
snjóhvítt hár, að hún var mjög
lotin, þegar hún var á ferli, og
að hún ætíð sat og prjónaði
sokk. Ég man einnig, að hún
var vön að leggja höndina á
höfuð mér, og svo sagði hún:
— Og allt þetta er jafn satt,
eins og að ég sé þig, og þú
sérð mig.
Þá man ég það einnig, að
hún gat sungið vísur, en það
gerði hún aðeins einstöku sinn-
um. Ein af mörgum vísum
hennar fjallaði um riddara og
hafmey og viðlagið í henni var:
„Blásið svölum, köldum kalda
yfir sas“.
Og að síðustu man ég eftir
stuttri bæn, sem hún kenndi
mér, og sálmversi. Eg man að-
eins ógreinilega og óljóst eftir
öllum þeim sögum, sem hún
sagði mér. Aðeins eina þeirra
man ég svo glöggt, að ég geti
endursagt hana. Það er dálítil
saga um fæðingu Jesú.
Þetta er því nær allt, sem
ég get munað um ömmu mína,
að því undanteknu, sem ég
man bezt, en það er, hvað ég
saknaði hennar mikið, þegar
hún var horfin.
Ég man eftir morgninum,
[187]