Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1953, Side 8

Heimilisblaðið - 01.12.1953, Side 8
þegar legubekkurinn í horninu var auður, og mér var óskiljan- legt, hvernig hægt mundi að verða að fá stundir dagsins til að líða. Það man ég, því gleymi ég aldrei. Og ég man eftir því, að við börnin vorum látin koma, til þess að kyssa á hönd hinnar framliðnu. Og við vorum hrædd við að gera það, en þá var einhver, sem sagði við okk- ur, að þetta væri í síðasta sinn, sem við ættum kost á að þakka ömmu okkar fyrir allt það yndi, sem hún hefði veitt okkur. Og ég man það, að það var gengið frá öllum vísunum og sögunum í langri svartri kistu, ekið burtu frá heimilinu, og að þær komu aldrei aftur. Ég man eftir því, að það var eins og eitthvað væri horfið burtu úr lífi okkar. Það var eins og búið væri að læsa hurð að víðáttumiklum, fögrum töfraheimi, þar sem við áður höfðum mátt fara um eftir vild. Og nú var enginn, sem hafði lykilinn að þeirri hurð. Ég man, að við börnin lærð- um smátt og smátt að leika okkur að brúðum og barna- gullum og lifa eins og önnur börn, og þá gat virzt svo, að við værum hætt að sakna ömmu okkar eða værum búin að gleyma henni. Enn í dag, fjörutíu árum síðar, á meðan ég sit og safna helgisögum um Krist, er ég heyrði í Austurlöndum, rifjast upp í minni mínu stutta munn- mælasagan um fæðingu Jesú, sem amma var vön að segja okkur, og mig langar til að segja hana ennþá einu sinni, og koma einnig henni í safn mitt. fjAÐ var jóladagur, og allir höfðu ekið til kirkju nema amma mín og ég. Ég held, að við höfum verið þau einu, sem voru heima. Við höfðum ekki fengið leyfi til að vera með í förinni af því, að önnur okk- ar var of gömul, en hin ekki nógu gömul. Og við vorum báðar hryggar yfir því, að fá ekki að fylgjast með og hlýða á morguntíðir og sjá jólaljósin. En þegar við sátum þannig í einverunni, hóf amma sögu sína á þessa leið: „Það var einu sinni maður, sem fór út í náttmyrkrið, til að sækja eld. Hann fór frá einu húsi til annars og drap á dyr. — Hjálpið þið mér, hjálpið þið mér! sagði hann. Kona mín er nýbúin að fæða barn, og ég verð að kveikja upp eld til að hita henni og litla barninu. En það var miðnætti og allir sváfu. Enginn svaraði honum. Maðurinn hélt áfram göngu sinni. Um síðir tók hann eftir ljósbjarma eins og af eldi langt í burtu. Hann tók þá stefnu þangað og sá, að bjarminn kom frá báli, sem brann í bithag- anum. Fjöldi hvítra kinda lá sofandi í kringum eldinn, og gamall hjarðmaður gætti sitj- andi hjarðarinnar. Þar eð maðurinn vildi fá lánaðan eld, fór hann til kind- anna og sá þá, að þrír stórir hundar sváfu við fætur hjarð- mannsins. Þeir vöknuðu allir þrír, þegar hann kom, og opn- uðu stóru kjaftana, eins og þeir ætluðu að gelta, en ekk- ert hljóð heyrðist. Maður'11® sá, að þeir yggldu sig, og glampaði á beittu, hvítu terrí1 urnar þeirra í eldsbjarmanU111’ og þeir réðust á hann. fann, að einn þeirra læsti töuU unum í fót hans, annar í heP hans, og sá þriðji í kverk^1 hans. En kjálkarnir og teU11 urnar, sem hundarnir að bíta með, vildu ekki hlý^ þeim, ,og maðurinn hlaut euí in meiðsli. Nú ætlaði maðurinn 3 halda áfram til að ná í sem hann var kominn til a í sækja. En kindurnar lágu s'° þétt saman, hlið við hlið hann gat hvergi komizt- steig maðurinn upp á bakið 8 kindunum og gekk eftir þelP| W að eldinum. Og engin vaknaði eða hreyfðist". , Þangað komst amma m111^ sögunni án þess að vera tru uð, en þá gat ég ekki stillt u1^ um að taka fram í: — Hvers vegna gerðu Þ33 það ekki, amma? spurði — Það skaltu bráðum fú þéh að vita, svaraði amma, og áfram sögunni. „Þegar maðurinn var hér bil kominn að eldinum> hjarðmaðurinn upp. Hann aldraður maður, nöldruu3^ Ov samur, óvingjarnlegur óvæginn við alla. Þegar han^ nú sá ókunnuga manninn uu ^ ast, þreif hann langan, 0 hvassan broddstaf, sem , var vanur að styðjast við, ar hann rak féð á beit, og hen ^ honum í áttina til aðko111^ 3, en áður en stah^ mannsins, inn hitti hann, flaug han11 hliðar og þaut langt út í h til ann i“ 1V [188] HEIMILISBLAP

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.