Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1953, Síða 24

Heimilisblaðið - 01.12.1953, Síða 24
holkiti hafSi tekiö saman höndum og var farið ai) dansa hringinn í kring um eftlið. söng fólkið. Nú eru aftur kom- in jól . . . Ómurinn af söngnum barst alla leið til kóngshallarinnar, sem var drjúgan spöl frá torg- inu. — Hvað gengur á? sagði kóngurinn, Jónatan fyrsti, steinhissa. Svo opnaði hann gluggann og hallaði sér út um hann, til þess að sjá, hvað um væri að vera. Þá barst ilmur að vitum hans. Aha, sagði Jónatan, hvaða lykt er nú þetta? Svei mér þá, ef það er ekki eplalykt! I sama bili beit einhver bita ur eplinu á torginu, og það stækkaði enn og var nú orðið eins stórt og dómkirkjan. Og stilkurinn, sem gnæfði í boga út yfir eplið, rakst hvað eftir annað í vindhanann á kirkju- turninum, svo að hann brotn- aði af og datt niður á torgið. Hjálp! Landráð! æpti Jónatan kóngur. Varðmenn, komið hingað! Varðmennirnir komu og sögðu kónginum frá töfraepl- inu, er hann spurði þá um það. — Þetta getur orðið hættu- legt! Setjið menn á vörð, skipaði kóngurinn. Og svo gengu varðmennirnir út í takt °g ráku burt fólkið, sem var að dansa kring um eplið. En uppi gekk kóngurinn um og neri hendur sínar. — Hvað eigum við að gera- sagði hann. Hvað eigum að gera? Ef eplið stækkar meira en orðið er, þá brýtur það til grunna öll húsin v1^ torgið, og svo er röðin koimu að höllinni! Mín konungleí3 tign getur komizt í háska • • ' Þá lagði gömul kona le*® sína yfir torgið. Hún bar fugl*' búr á bakinu og var í því haul' Hún ætlaði að gefa nokkrun1 ættingjum sínum í borgiulU hanann í jólagjöf. Þegar huu kom auga á risavaxna eplið 3 torginu, nam hún staðar. — Hjálpi mér, sagði huU' Er það nú epli! Hver skyldi uU eiga það? — Kóngurinn á það, sögðu varðmennirnir. — Það vantar ekki, að sé konunglegt að sjá, kerlingin. Ef hægt væri a° skipta því niður, gæti hver eiu asti maður í landinu fengið si^ jólaepli. Ég vildi, að það yr^u í sama bili galaði haninu búrinu á baki kerlingarinn®1"’ og vindurinn breytti um í annað sinn þann dag. Enginn vissi fyrir hvernig það gerðist, sem bar að höndum, en stóra ep 1 hvarf í einu vetfangi af t°r^ inu, og í þess stað var kon11 rautt og fallegt jólaepli í h°u ina á litlu kerlingunni, og saru3 var að segja um varðmennia3 Og allir voru jafn undrau 1 Nú var ekki lengur neitt eP fyrir varðmennina til að hal 3 vörð um, svo að þeir lögðu stað heim, hver með sitt eP í hendinni. víst> nu HEIMILISBLA011’ [204]

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.