Heimilisblaðið - 01.12.1953, Síða 25
Kóngurinn j höllinni var líka
0lflinn meg eplí í höndina, og
Sania var að segja um fjár-
rnálaráðherrann. Þegar varð-
^önirnir komu og sögðu frá,
. Vað skeð hefði, hljóp kóngur-
^ ut að glugganum, til þess
sla. hvort þetta gæti í raun
S Veru verið rétt. Jú, eplið var
horfiö!
, hver einasti maður í
^ndinu hefur fengið jólaepli.
etta er eing vei £unúið og
. hefði sjálfum dottið það
S. sagði kóngurinn.
0 v° gekk hann inn að kon-
aSlega jólatrénu, til þess að
^engja eplið upp með eigin
Svo lét hann negla upp
r* Vsingu um allt landið, svo-
a l°ðandi;
. ..V,
°shui
vorU]
UíU,
er. Jónatan hinn fyrsti,
111 hinum trúu þegnum
111 gleðilegra jóla og von-
r hin konunglegu epli
agðist þeim vel“.
u átti nú þetta epli í
r atl, sagði skósmiðurinn,
Pegar i
en K 1131111 ias yfirlýsinguna,
. að blustaði enginn á hann.
. nnars kvað enn þann dag
er Vera til epli, sem kallað
Jj0^ðllatan, en hvort það er
var ut af eplinu, sem ekki
éw i ^^t að borða upp, veit
g ekki.
SBLAÐIÐ
Dœgradvöl bamanna
PAPPÍRSFUGLAR
EGAR jólaannirnar standa sem
hæst og mamma þarf að hafa
næði til að sinna heimilisstörfunum,
geta börnin dundað góða stund við
að búa til pappírsfugla eftir leiðbein-
ingunum, sem hér fara á eftir. Til
þess þarf gljápappír eða teiknipapp-
ír, hveitiklístur eða annað þunnt
lím, ef það er til, tvinna, grófa nál
og skæri. Það er svo auðvelt að
búa til þessa fallegu fugla, að jafn-
vel sjö eða að minnsta kosti átta
ára börn geta gert það hjálparlítið.
Fyrst eru límdar saman tvær ark-
ir af gljápappír, en ef teiknipappír
er til, þarf ekki að líma arkirnar
saman, því að þess k'onar pappír
er nógu þykkur og eins báðum meg-
in. Síðan eru búin til snið úr þykk-
ari pappír eða þunnum pappa, eftir
teikningunni, sem fylgir þessari
[205]