Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1953, Page 33

Heimilisblaðið - 01.12.1953, Page 33
UGLUR 1 TRJÁGREINUM eru a^ve2 ómótstæðilegir, áhv ,s*r vísdómsfuglar með augnaráðið og löngu ' bað þarf ekki nema lítils v6g 8r ^andlagni til að gera þá al- inilj61ns úr garði og sýnt er á mynd- að i. °g t>ið megið reiða ykkur á, raðak ter ennÞa betur á því að sér upp í dálítið tré en láta ftiill-1*^8 raða þeim á matborðið tii 1 ^iskanna. Tréð er búið þannig gips er hrært út í vatni og t>að rUtn Sreinum stungið niður í gi.e; ^egar gipsið harðnar, sitja ve| arnar fastar í því, en gætið þó gild ° ^Vl"’ að greinarnar séu nógu ekki neóan, svo að þær brotni tii ® þið eigið erfitt með að búa eetið^k-Stettina án þess að hafa mót, ið v ™ hrært gipsið út í 'dós og lát- geti8a barðna í henni, og á eftir vefja kle hulið dósina með því að Og _ °tan um hana kreppappír, eins UtlUro 6r blómpotta. Á grein- gre;n Verður að vera nóg af smá- Velj 111 °g kvistum, svo að auð- ir, rfr.a Verði að koma uglunum fyr- fjat; g Urriar þola ekki mikið hand- festa ,SVo að ekki er ráðlegt að áður 0eirn á greinarnar fyrr en rétt y ,en "Sýningin" hefst. tvfgj. Urnar verða miklu eðlilegri, ef böw °g ivær eru festar saman á jafa , Uítl með glassúr. Þá verða þær Ustnar að aftan og framan. ^lGlö I25 völSUðgr- hakkaðar möndlur, 65 gr. eggja, krísgrjón, 175 gr. sykur, 2 eftir Vl_tur og ofurlítið af vatni, Kr Vt Sem með þarf. ^údf 6r kýðið tekið utan af aðar Utlum, því næst eru þær hakk- hris °.g. tá er þeim hrært saman við 5;„. I°nin og sykurinn í skál. (e^. Jahvíturnar eru léttþeyttar híg.j,; stifþeyttar) og þeim síðan ifini r,SaiTlan við blönduna í skál— Vatjjj .®tið 1—2 teskeiðum af köldu Ut í skálina með eggjahvítun- byltijt ? deigið verði mátulega en þ/ á að vera nokkuð stinnt, úr jjv- mjúkt, að hnoða megi 1 kúlur milli handanna. £lM>USBLAÐIÐ Deiginu er skipt í 18 jafnstóra hluta, og úr hverjum þessara hluta er bökuð ein ugla, og er bezt að baka þær á hríspappír. Hríspappír- inn má nefnilega borða með fuglin- um, en þar sem sennilegt er, að erfitt sé að ná í slíkan pappír, má baka þær á smurðri plötu, sem mjöli hefur verið vandlega stráð yfir, og í alla staði verður að fara mjög varlega með þær. Þegar platan er tilbúin, er tek- inn einn hlutinn af deiginu og fjórð- ungur skorinn af honum, og er höf- uðið búið til úr þeim hluta. Hnoðið kúlur úr báðum stykkjunum og legg- ið þær hvora við aðra á plötuna, svo að þær „vaxi saman", er þær eru slegnar nokkur létt högg með ával- anum á trésleif, til þess að fletja lítið eitt úr þeim. Bezt er, að hend- ur bakarans séu lítið eitt rakar, er hann snertir deigið. Hinar uglurnar seytján eru bún- ar til á sama hátt, og síðan er búið til á þær nef úr möndlu, þannig, að broddurinn snúi niður. Ef ykkur finnst of mikil eyðsla að nota heila möndlu í hvert nef, má allt eins nota hálfa möndlu og laga hana þá til með hníf að neðanverðu. Ef líma á tvær og tvær uglur saman, þarf ekki að láta nef á nema níu hausa. Uglurnar eru bakaðar í h. u. b. 25 mínútur við jafnan hita í ofn- inum, eða þangað til þær eru orðnar ljósgulbrúnar á litinn. Gott er að kæla þær á brauðrist eftir bakstur- inn. Ef þær eru bakaðar á pappír, er það klippt af, sem út fyrir kök- una stendur, þegar hún er orðin vel köld. [213]

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.