Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1953, Qupperneq 35

Heimilisblaðið - 01.12.1953, Qupperneq 35
SRREYTINGIN ejo^' gr. sigtaður flórsykur, lítið súkka| heitu vatni, 125 gr. dökkt Fl * a^* orsykurinn er sigtaður gegnum úr j! ^írt °g síðan búinn til ag , otlum stífur glassúr með því Vatri[88ra ^ann nt í dálitlu af heitu 6inhv . grönnum tréprjóni eða og ,.6ffu áþekku niður í glassúrinn, h0ll tvo stóra dropa leka af em J11 n'ður á hvert ugluandlit, og J!a® augun. látig . 'aöið er raspað niður og yfjr ,a disk, sem síðan er settur ig yS aftpott með heitu vatni. Hald- lag;g K*nU þuuguS til súkku- sió3a oráðnar, en látið það ekki v6r3u ®f súkkulaðið hitnar um of, Helii*r ieiðinlega grátt á litinn. ilát t Sl®an súkkulaðinu í eitthvert °g ’ ,' á- lítið, kringlótt kökuform, hligj y hverjum ugluskrokk á veraaa niður í það. Á þann hátt eUti j ,.V£engirnir til. Síðan er uglan dr0p] á ristina, og nú er lítill drjgp^af bráðnu súkkulaði látinn IqíQj , af tréprjóninum niður bau. IJa hv, að láta Það ers auga eða neðanvert í getur verið til gamans, ar eil~ sumar uglurnar vera tileygð- ati sat,a®rar horfa beint fram und- E1!* ^tlag^wan °g súkkulaðið er ati jy1. átján uglur. Ef festa á sam- nem^r og tveimur, þarf ekki bvi „. nelrninginn af glassúrnum, til auðvitað þarf ekki að búa úof0-. °u nema öðrum megin á laðj n J .?• u* i5* 100 gr. af súkku- a í vængi á níu þriflega ar rósir af bls. 211. áhi 6 ^eit UPP frn matvörun- Hiá' Seftl ^ann hafði dreift út l6jjt e^húsborðið. Augu hans haf(yU<^u af slíku fjöri, að hún ig, ! e^ki lengi séð hann þann- gjg].. | síðan hann veiktist af áQ; JUl’ Hann brosti og faðm- að sér. ,^u er allt í lagi, Gerða. an s^lrilln lýsti mig heilbrigð- ekjjj a?c 1 fyrri viku, en ég hef Vlljað segja þér frá því, fyrr en ég væri búinn að tala um það við forstjórann, hvort ég gæti fengið stöðima aftur. Ég var hjá honum í dag . . . og ég fékk útborgað fullt kaup fyrir desembermánuð. Ég byrja að vinna strax eftir ára- mótin. Þú getur strax sagt upp vinnunni hjá ungfrú Værner. Gerða þrýsti sér að honum og kyssti hann. Hún hló. — Því er öllu lokið. Ég vinn þar ekki lengur. Ég er svo ham- ingjusöm þín vegna, Axel . . . Ég hef alltaf verið það . . . mun alltaf verða það. Þetta skulu verða yndisleg jól. — Já, alveg eins og fyrstu jólin, sem við bjuggum sam- an — heima hjá foreldrum þín- um. Ég man vel eftir því, hvernig þú lagðir á borðið — með rauðum rósum, sem þú komst með frá Kaupmanna- höfn. Eigum við ekki . . . — Nei, rauðar rósir vil ég ekki sjá á borðinu . . . JHG skil ekkert í þessu, Her- mann, skrækti frú Skov öskuvond. Hvað datt konunni eiginlega í hug? Mér gazt vel að henni að öðru leyti. Svo fleygir hún peningunum blátt áfram í hausinn á þér. Þetta er það mesta vanþakklæti, sem ég hef nokkurntíma séð. Skil- ur þú nokkuð í þessu? Skov forstjóri tíndi pen- ingana upp af gólfinu. — Já, það geri ég, svaraði hann, ég get bara ekki útskýrt það fyrir þér. Mig langar til að senda henni þessa peninga, en ég bara þori það ekki. Það get ég ekki heldur útskýrt fyr- ir þér. 88______________J [215] „Það er enginn heima“.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.