Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1953, Page 36

Heimilisblaðið - 01.12.1953, Page 36
Jólabækur okkar í ár eru þessar: DREKKINGARHYLUR og BRIMARHÓLMUR Tíu dómsmálaþættir frá seytjándu, átjándu og nítjándu öld eftir Gils Guðmundsson. Fróðleg og læsileg bók, sem segir frá ýms- um hádramatískum atburðum og varpar skíru ljósi á ýmis svið þjóðlífsins á liðnum öldum. UM ÖLL HEIMSINS HÖF Bráðskemmtilegar og spennandi endur- minningar Karls Forsell skipstjóra, sem var í förum um öll höf veraldar, sigldi fjórtán sinnum umhverfis jörðina og rataði í ótrú- lega mörg ævintýri. ERFÐASKRÁ HERSHÖFÐINGJANS Ný skáldsaga eftir Slaughter, hinn vinsæla höfund. Skáldsögur Slaughters seljast jafn- an upp á örskömmum tíma. Dragið því ekki að eignast bókina. SUMARD AN SINN Sænsk verðlaunaskáldsaga eftir Per Olof Ekström. Saga þessi hefur hlotið einróma lof bókmenntagagnrýnenda og frábærar vinsældir almennings. Kvikmynd, sem gerð var eftir sögunni, hefur farið gæstari sig- urför en nokkur önnur sænsk kvikmynd, fyrr og síðar, bæði heima og erlendis. GESTIR í MIKLAGARÐI Ein af hinum vinsælu Gulu skáldsögum. Spennandi og bráðfyndin saga eftir kunnan höfund Eric Kástner. ÆVINTÝRAHAFIÐ Ævintýra-bækur Enid Blyton hafa farið sigurför um nálega öll lönd veraldar, enda er leitun á jafn skemmtilegum barna- og unglingabókum. Ævintýrahafið er fjórða bókin í flokknum. Áður eru komnar út Ævintýraeyjan, Ævintýrahöllin og Ævin- týradalurinn. Engar bækur kjósa börn og unglingar sér fremur en þessar. Hver bók er algerlega sjálfstæð saga. Sendum um land allt gegn póstkröfu DRAU PNIS ÚTGAFAN IÐUN HARÚTGAFAN Pósthólf 561 • Reykjavík k________________________________) r ' Leikföng ýmis konar Jólatré og skraut Hálsfestar Nælur Eyrnalokkar Armbönd Hárkambar Hárnælur Kúlupennar Sjálfblekungar Burstasett Burstar Kristalls- og glervörur Borðbúnaður úr stáli Postulíns- og plastikvörur Steintau og ýmis konar vörur til jólagj11^ K. Einarsson & Björnsson W Laugaveg 25 r og farsælt nýtt ár! Þökkum viöskiptin á liöna árinu. Olgerðin Egill Skallagrímsson HBIMILISBLAp,,, Gleðileg Til jólanna ■ 1953 [216]

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.