Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1954, Síða 5

Heimilisblaðið - 01.07.1954, Síða 5
hann og öskraði á hann eins °g raddbönd og lungu þoldu. það heppnaðist, þótt ég tryði því varla. Nú var það ap- mn, en ekki ég, sem hörfaði skref fyrir skref aftur á bak. klér óx kjarkur. Ég hafði heyrt, að górillur réðust mjög sjald- ai1 á menn, en flýðu frekar, þær hefðu veður af þeim. minnsta kosti dró þessi Sorilla sig í hlé og hvarf inn a milli skógartrjánna. ^essi fyrsti fundur minn við Sorillaapa vakti hjá mér löng- un til þess að kynnast nánar kfnaðarháttum þessara tröll- v°xnu apa. Þegar ég kom aft- Ur til bækistöðva minna, sendi eS eftir höfðingja Babúnóanna. Hann fræddi mig á því, að ^abúnóarnir litu á górillaap- atla sem menn, sem útlæga kræður sína. Þegar ég bað böfðingjann að lána mér u°kkra menn, þar sem ég ætl- a«i á górilluveiðar, færðist kann ákveðið undan því. Hann reyndi að gera mér ljóst, að bað væri miklu betra að fara a fílaveiðar, þar sem upp úr byi væri þó eitthvað að hafa; ^ikið kjöt handa ættflokki nans og dýrmætt f ílabein handa kvíta herranum. En ég lét Uaasta lítinn áhuga í ljósi fyrir fílaveiðum. Ég vildi fyrst leita ^Vlgsna górillanna, til þess að S®ta sjálfur athugað lifnaðar- b^tti þeirra úti í náttúrunni. ^■afði þessi stóri górillaapi, sem elti mig, kannske ekki verið a^ athuga mig á sinn hátt? bfann gat auðvitað ekki hugs- a^- En ég hafði að minnsta b°sti aldrei orðið þess var hjá °brum dýrum, sem egnd höfðu Verið upp, að þau hættu af eig- 111 hvötum að elta fórnardýr, ^EIMILISBLAÐIÐ í sem þau hlutu að finna, að þau hefðu í fullu tré við. Ogolo, höfðinginn, var hinn þverasti. Hann sagði, að gór- illaaparnir, Injunarnir, eins og þeir voru kallaðir þarna, nytu verndar voldugs Ju-ju og mundu hefna sín grimmi- lega, ef þeir væru ofsóttir með skotvopnum, og hann lét mig skilja það á sér, að hann og töfralæknir hans vissu vel, hvar górillurnar væri að finna. Ég stakk upp á því, að hann sendi eftir töfralækni sínum, og svo skyldum við þrír ræða málið. Hann féllst á það. Töframaður Babúnóanna. Eno var greindarlegasti og slungnasti náunginn, sem ég hef nokkru sinni fyrirhitt með- al innfæddra manna. Þegar ég tók eftir slægðarbrosinu á hon- um, sem stakk gersamlega í stúf við þvermóðskufullan munnsvipinn á höfðingjanum, skildist mér strax, að þar hefði ég eignazt bandamann. Töfra- maðurinn settist á hækjur sín- ar við varðeldinn hjá Ogolo og mér, og stundarkorn var alger þögn. Ég kveikti mér ró- lega í sígarettu, þótt ég þráði ekkert heitar en hafa hraðan á, og beið. Ég lézt ekki taka eftir, hversu græðgiilega þeir störðu á sígarettuna mína. Lokáins, er hún var nærri því uppreykt, tók ég fimmtíu stykkja kassa upp úr vasa mín- um og henti sinni sígarettunni til hvors þeirra. Það var Eno, sem loksins rauf þögnina. - Eno er hinn góði faðir gór- illanna, sagði hann á mállýzku, sem var samansett úr máli Babúnóanna og portúgölsku- [113] blendingi. - Hann talar við hinn gamla höfðingja hinna týndu bræðra sinna og segir þeim, hvar þeir geti fengið nóg að borða. Ég stakk upp á því við hann, að hann tæki mig með sér og sýndi mér, hvernig hann tal- aði við górillurnar. Hann sagði, að það gæti hann ekki, nema Ogolo leyfði það. Þá bar Ogolo sjálfur fram uppástungu. Ef ég lofaði því, að skjóta ekki á gór- illurnar, mætti Eno taka mig með sér til þeirra og sýna mér lifnaðarhætti þéirra. Auk þess yrði ég að skjóta fíla handa þorpsbúum og gefa Eno og sjálfum honum „mikið, mikið tóbak“ og værðarvoðir í ofan- álag. Hinum fylgdarmönnun- um yrði ég líka að borga með tóbaki og værðarvoðum. Ég hefði lækkað mikið í áliti hjá þeim, ef ég hefði strax gengið að öllu þessu. Því hófust nú langar umræður og samning- ar. Ég áskildi mér rétt til að beita vopni, ef á mig yrði ráð- izt. Auðvitað varð að semja vandlega um þýðingu hugtaks- ins „mikið, mikið tóbak“ og einnig um töluværðarvoðanna. Og þegar ég skreiddist inn und- ir moskítónetið mitt um kvöld- ið, vissi ég, að daginn eftir mundi ég fara þá för, sem skemmtilegust yrði og um leið hættulegust allra ferða minna í Afríku. Hjá drottnara frumskógarins. Sólin skein í heiði, en inni í hinu draugalega, grágræna rökkri skógarþykknisins var mér sú staðreynd ljós af því einu, að þjakandi svækjuhit- inn þröngvaði svitanum út um

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.