Heimilisblaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 8
mjög mikið til þess koma, að
hvítur maður skyldi koma til
hans í konukaupaför. Og ég
gat ekki varizt þeirri hugsun,
að slægvitri þrjóturinn hann
Ogolo hefði tekið mig með sér,
til þess að ná fyrir þá sök hag-
stæðari samningum.
Ujii, stúlkan, sem um var
að ræða, kom aðeins rétt sem
snöggvast á vettvang. Hún
rétti okkur öllum tréílátið með
áfenga drykknum, sem dverg-
arnir þarna buðu öllum gest-
um sínum. Ujii var á að gizka
l
tólf ára gömul, en álíka þrosk-
uð og átján ára stúlka hjá okk-
ur. Mér fannst hún að vísu
ekki sérlega falleg, en það er
auðvitað smekksatriði. — Nú
hófust endalausir samningar.
Ogolo sýndi föðurnum hvað
eftir annað voðirnar, sem hann
hafði fengið hjá mér — eða
að minnsta kosti nokkrar
þeirra; þær fallegustu hafði
þessi litli refur auðvitað skilið
eftir heima — og nokkra síg-
arettupakka. Hann varð sífellt
græðgislegri á svipinn, en rétt
þegar hann var að ganga að
tilboðinu, kom móðir stúlk-
unnar á vettvang. Þegar hún
heyrði tilboð höfðingjans, varð
hún hin reiðasta. Hún vissi,
hvað í húfi var, þegar samið
var um fallegustu stúlkuna í
þorpinu, og hún hafði hugsað
sér að hafa sem allra mest upp
úr henni, ekki hvað sízt, þegar
höfðingi þorpsins var annars
vegar. Hún talaði hátt og reiði-
lega við mann sinn, og það
varð til þess, að hinn ágæti
höfðingi Ogolo varð sífellt hóg-
værari. Loksins, þegar samn-
ingarnir virtust ætla að enda
með skrækjum einum og há-
vaða, blandaði töframaðurinn
öér í málið. Hann talaði fyrst
við Ogolo og síðan við móður
Ujii. Niðurstaðan varð sú, að
Ogolo fór aftur heim í kofa
sinn og sótti tvær fallegustu
voðirnar í viðbót, einn sígar-
ettupakka og auk þess lét hann
reka heim til þeirra fjögur feit
svín. Með því voru kaupin gerð.
Allir aðilar voru hæstánægðir,
nema höfuðaðilinn — Ujii.
Hún, ,,söluvaran“ í þessum
viðskiptum, varð nú hnuggin
að fylgja húsbónda sínum til
kofa hans. Hún tíndi saman
fö^gur sínar og flutti úr kofa
foreldra sinnayfir í kofa manns
síns. Þegar hún kom þangað,
varð hún strax að byrja að
vinna, en brúðguminn reykti
eina hamppípu til viðbótar með
föðurnum og móðurinni, til
þess að komast í tilhlýðilega
stemningu. Ég hafði fylgzt með
viðskiptunum og einnig reykt
með þeim hamppípu. En Eno
reykti fimm eða sex pípur af
þessari áfengu jurt, og þegar
við lögðum af stað heimleiðis,
notfærði ég mér vímuástand
hans, til þess að telja hann á
að koma aftur með mér inn í
frumskóginn. En þótt hann
væri ekki allsgáður, var hann
of slunginn til þess að fallast
strax á uppástungur mínar. En
þegar ég lofaði honum leikhús-
kíki, sem ég hafði sýnt honum
einhvern daginn, lofaði hann
að hjálpa mér til að veiða gór-
illaunga eftir nokkra daga.
Ég veiði górillaunga.
Nú leið vika, er ég varði í
fílaveiðar, til þess að seðja
svanga dvergana.
En svo vakti Eno mig loks-
ins árla morguns og sagði mér
að ferðbúa mig. Það tók nú£
auðvitað ekki langan tíma, þvl
að ég hafði hvorki haft frið
nótt né nýtan dag fyrir um-
hugsuninni um að veiða g°r'
illaunga. Áður en við fórum
úr þorpinu, framkvæmdi hann
skringilega athöfn í blekkinga-
skyni, því að hvorki Ogolo ne
nokkur annar í þorpinu mátti
vita, að við værum að fara a
górillaveiðar.
Hann safnaði öllum þorpS'
búum saman og hóf síðan dans.
sem var með þeim hætti, að
ég varð að taka á öllu, sein
ég átti til, svo að ég skellt*
ekki upp úr. Hann hafði áður
skreytt sig kostulega með hvit
um lit, girt sig belti úr apa
skottum og lagt um háls ser
festi úr dýra- og ef til v1^
mannabeinum. Þegar hann
hafði lokið dansinum, tilkynnti
hann með miklum tilburðum.
að hann og hvíti maðurinn ®tl
uðu inn í frumskóginn, til ÞesS
að búa til meðal. Loks, þegal
sólin var komin allhátt á 1°^'
gaf hann mér brottfararmerkr
Aðstoðarmaður hans hafði þa
laumað byssu minni inn 1
kjarrið. Síðan hélt hann með
mér inn í skóginn, en þorPs
búar horfðu á eftir honum með
lotningu. Hann ætlaði að halú3
beint áfram, en ég tók í aPa
skottabeltið á honum, ÞV1 a^
ég trúði því ekki, að við k®rn
umst langt án þess að hafa
með okkur nesti og tjald. ^n
Eno sagði, að þess þyrftum v1^
ekki, því að einmitt núna vser’
górillaflokkur staddur í f®^u
leit skammt frá þorpinu. G°r,
illurnar flakka ekki nærri þvl
eins víða um og negradverg
arnir, sem kalla mætti tatara
Afríku, því að ferðalöngun111
heimilxsblaðiP
[116]