Heimilisblaðið - 01.07.1957, Page 5
.
. ^Urför Múhameðs var orðin óstöðvanleg, þegar hin heilaga Mekka gafst upp árið 630 eftir Krists burð.
.ttugu ár hafði spámaðurinn barist fyrir sigri kenningar sinnar. Nú náði hann hverjú arabiskri borg-
^ 1 eftir aðra á sitt vald. Bann það, sem lá við því að gera myndir af trúarlegum viðburðum úr
^^an^nun:i> hinni helgu bók Islams, hindraði öldum saman listamenn, sem voru Múhameðstrúar, að
^a ^y^dir af atburðum úr lífi spámannsins. Það var ekki fyrr en á 14. öld að Persar skeyttu þessu
anni engu, en þeir mynda sérstakan trúarflokk innan Islam, og túlka Kóraninn á annan veg.
{ujj ac^dja hóf upp hendina. örvæntingar-
skein úr andliti hennar og augum.
araka þagnaði.
^úha
Nótt í eyðimörkinni
. arneð liggur endilangur á steingólfi
Um1Slns- Hann hefur vafið skikkjunni utan
°g ^ið hlið hans stendur vatnskrukkan
slcelf ai'^a með þurrkuðum döðlum. Hann
brý Ur at hitasótt. Það er eins og eldgjörð
^ 6nni ^ans' Hann þjáist á sál og
legu ,. en hann er gagntekinn af yfirnáttúr-
hailIl 'l0sr drauma sinna: sál hans er frjáls,
Svi^ur auglit til auglitis við Guð ....
aijfU !nn ^°gar af honum. Hann á erfitt um
. ratt. Með hálfluktum augum horfir
blar 1 nnttina, sem er eins og dularfullur
hag',npur við hellismunnann.
ták^j. 6r titringur um Múhameð. Hann sér
„Q p ar sýnir. Þurrar varir hans hreyfast:
óvissu niinn, lát mig ekki vera í þessari
byfstu e,nSur. Ö, Guð minn, svala minni
akþar Sa^ Þú, hinn eini og eilífi, Allahu
Með er^.lnn er meiri en þú . . . .“
Við, ,shjálfandi höndum reisir hann sig
Urn pj1Uareldurinn hefur blossað upp í hon-
« stuuJn Veit i þjáningum sínum: Þetta er
’ er hann getur nálgast herra sinn,
Guð, sem hann hefur leitað frá æskuárum
sínum, er lofaði honum að sjá sig, talaði
við hann í draumum hans, og nú finnur
hann nærveru hans greinilegar en nokkru
sinni fyrr.
„La illaha illa ’llahu — enginn er meiri
en þú.“
Hann stendur nú fyrir utan hellirinn.
óendanlegur himingeimurinn hvelfist yfir
hann í grafarþögn sinni. Alls staðar um-
hverfis hann eru klettar og fjöll, sem líkjast
helzt draumalandslagi, stækka, virðast nálg-
ast....
Múhameð er þungt um andardrátt og úr
dýpstu fylgsnum sálar hans stíga nú orðin.
Hægt með titrandi vörum og gagntekinn af
trúarmóð myndar hann og kemur orðum að
trúarjátningu sinni:
„Það er enginn Guð, nema hann.
Guð skapar ekki og var ekki skapaður.
Guð er einn Guð.
Guð er hið eilífa.
Og enginn jafnast á við hann . . . .“
Það er eins og straumur af hugsýnum og
myndum birtist í titrandi hjarta hans, eins
og rödd vaxi úr öllum þjáningum hans og
löngunum, hávær og þó enn ekki auðskil-
in .. . .
HEIMILISBLAÐIÐ — 137