Heimilisblaðið - 01.07.1957, Side 11
að t"111 1 ^xaca' Charles og Marjorie fóru
^ !ta í kringum sig eftir gömlum búgarði,
r sem nóg rúm væri fyrir þau og drengina
hasgt væri að rækta grænmeti og hafa
fta3Qsni.
er lítið þorp, sem liggur fyrir enda
rgotu með djúpum hjólförum, sem sam-
F J bjóðveginum í nánd við Oaxaca.
* arnenn fara sjaldan þessa leið. Þetta er
.^ttistætt, lítið þjóðfélag með um 2000
t UUru> sern búa í hrörlegum húsum úr sól-
jj . u°um steini. Húsin liggja í þremur
þr . Urn hringum þorpskirkjuna og mynda
Voiunciarbús. íbúarnir lifa víðsfjarri
erp 6!minum °g eru ákaflega friðsamir. Þeir
j,ejrVmSjarnlegir og fram úr hófi kurteisir.
irnir 6rU icnSuiegir ásýndum — karlmenn-
Uieð ^116^ kiý’ brosancii augu, og stúlkurnar
a, Pykkar fléttur, gullna húð og lífsgleði í
ancj|lm'ies °g Marjorie fannst Huitzo hríf-
Seftl UOrP- Þau leituðu uppi hreppstjórann,
cláJit] Gn^ teim á yfirgefinn búgarð, með
0g ,Um jarðarskika. Leigan var mjög lág,
áSa Uginn eftir fluttist Furrfjölskyldan inn
rafj^ Prernur sonum sínum. Þar var ekkert
rýjjj agn’ ekkert ljós og ekkert vatn, en hús-
j) Var nóg, a. m. k. til að byrja með.
inUk^ noiiiiurn> þegar þau komu heim úr
frá gaUps^erð til þorpsins, fundu þau miða
að nn!en’skum blaðamanni Charles Erickson
8rafiz m ~7' gömlum kunningja, sem hafði
hafði i frir um heimilisfang þeirra. Hann
ea ^ a. ki baft tíma tir að bíða eftir þeim,
ferðis t-ianuin st°ö: ,,Ég hafði nokkuð með-
de iag 1 ykkar frá þorpinu San Cristobal
^jblskyl^ af<aS' ^31111 a enga Vlni °g enga
kall'ð!.Vera kom skríðandi út úr húsinu og
til kja^ • ”^amma!“ Svo þaut hann í áttina
Var Qj1'JOrie °g faðmaði fætur hennar. Þetta
gainall 9lllU^a — lítill hnokki um fimm ára
UrH, Se’ Sem ^ékk nafn eftir indíánastofnin-
*ð hann1 ann kom frá. Erickson hafði fund-
San q .’ einmana og hungraðan á götunni í
föðUr ^st°bal. Fyrst hafði hann leitað að
^Pptu móður drengsins, en þorpsbúar
ekki hi oxium °g tautuðu: „Við höfum
til
" VU1 ^mynci U1U, hvar hann á heima. Ef
6r ekki 5e,Ur bann verið borinn út, en það
Chan?8) gengt í hinni barnauðugu Mexico.“
u a varð fljótt eftirlætisgoð fjöl-
skyldunnar. Hann var svo blíður í sér, að
það var einsdæmi. Við og við hljóp hann
til og faðmaði Charles og Marjorie að sér.
Ungu hjónin höfðu aðeins verið gift í þrjá
mánuði og voru enn á brúðkaupsferð, en
þau höfðu þegar eignazt fjóra drengi. Af
skynsamlegum ástæðum bjó Charles búgarð-
inn eins og leikbúðir drengja. Hver fékk sinn
bedda til að sofa í og hver hafði sitt vissa
starf með höndum.
Fyrir morgunmat skyldu þeir taka til í
herbergjum sínum, ganginn áttu þeir að
skúra, sundin milli húsalengjanna áttu þeir
að sópa, það þurfti að dæla vatni og gefa
alifuglunum og grísunum. Á morgnana gengu
þeir í þorpsskólann, frá kl. 3—5 unnu þeir
í garðinum, þá léku þeir sér, þangað til
kvöldmatur var snæddur kl. 7. Eftir kvöld-
mat sátu þeir rúmlega klukkustund kring-
um borðið og lásu lexíur sínar við olíulampa.
Það gekk eftirtölulaust, drengirnir voru
stoltir af því að fá að læra.
Dag nokkum fór Israel heim til að heim-
sækja foreldra sína, og þegar hann kom
heim aftur, hafði hann annan dreng með
sér. Það var Antonio — átta ára gamall og
munaðarlaus. Felix, 12 ára, kom sjálfkrafa.
Tveir blásnauðir nágrannadrengir komu og
fengu að borða með, og þar með voru öll
sæti setin. Til þess að Marjorie gæti fengið
tíma til að mála, réði Charles stofustúlku,
Eufrasiu, og eldabusku, sem hét Margrét —
hún var ekkja og átti indæla 12 ára gamla
dóttur, sem hét Juana. Alls höfðu þá hjónin
Furr, sem höfðu verið gift í eitt ár, niu ham-
ingjusöm börn við borð sitt — fyrir utan
tvo fullorðna.
Charles kenndi drengjunum daglega að
teikna, og það var undravert, hve margar
góðar myndir komu frá þeim, litauðugar og
frumlegar. Hann keypti líka handbolta, sem
allt þorpið naut góðs af. Daglega fór fram
keppni, og þátttakendur ljómuðu af ákafa.
Einstaka sinnum náði Charles í kvikmynd
og sýndi hana með gömlu handsnúnu tæki
og við birtu frá olíulampa. Næstum öllum
þorpsbúum var boðið að koma, og þáðu þeir
það.
Garðurinn var í fullum blóma. Ein melón-
an varð svo stór, að Chamula litli gat ekki
lyft henni. Hænurnar fóru að verpa eggjum,
og alls konar grænmeti var á borðum. Samt
HEIMILISBLAÐIÐ — 143