Heimilisblaðið - 01.07.1957, Side 12
sem áður varð Charles að kaupa ósköpin öll
af baunum — sem er aðalfæða Mexicobúa.
Hann keypti 50 kíló í einu. Auraráðin voru
ekki mikil, en á einn eða annan hátt bjarg-
aðist þetta allt.
Dag nokkurn þegar Charles og Marjorie
voru í Oaxaca, sagði einn vinur þeirra, sem
vann á ferðaskrifstofu: ,,Ég hef heyrt sagt,
að fjöldamargir indíánadrengir búi hjá ykk-
ur. Hvað hafið þið hugsað ykkur að gera
við þá, þegar þið stingið einn góðan veður-
dag af frá þessu öllu saman? Þið ættuð að
kenna þeim hrafl í ensku, svo að þeir geti
bjargað sér sem túlkar eða leigubílstjórar.“
En Marjorie hugsaði hærra. „Drengirnir
okkar eiga að verða læknar, verkfræðingar
og kennarar," sagði hún, „þess þarf land
ykkar mest með.“
Vandamálið um framtíð barnanna var oft
rætt heima. Drengirnir voru með miklar
bollaleggingar á prjónunum um, hvað þeir
ætluðu sér að verða.
„Vitið þið, hvað ég ætla að verða, þegar
ég er orðinn stór?“ sagði Toledo.
„Nei, hvað ætlar þú að gera?“ spurði
Charles fullur áhuga.
„Ég ætla að verða ískökugerðarmaður!“
sagði Toledo.
Charles dró djúpt andann og settist niður
til að innblása drengnum dálítið meiri metn-
aðargirni.
„Toledo, það var einu sinni fjárhirðir eins
og þú,“ hóf hann máls. „Ef til vill gætti hann
fjár síns í sömu fjallshlíð og við hittumst.
Hann var líka fátækur. Hann lærði að lesa,
alveg eins og þú ert nú að læra að lesa, og
þegar tímar liðu varð hann forseti. Það var
hann, sem stofnaði lýðveldið Mexico — Ben-
ito Juarez.“ Nú er Toledo fastákveðinn í
að verða forseti Mexico.
Smám saman rann það upp fyrir Charles,
að hann málaði sífellt minna og minna. Það
var mælzt til þess, að hann tæki sæti í skóla-
ráðinu, og þar sem hann var nú farinn að
tala spönsku reiprennandi, fór hann að
kenna í þorpsskólanum.
Oft á tíðum hrúguðu þau Marjorie börn-
unum upp í bifreiðina og óku til nærliggj-
andi þorpa. Stundum óku þau út að Tehuan-
tepecflóanum og tjölduðu á ströndinni, al-
veg úti við Kyrrahafið.
Þau fóru líka með drengina til að skoða
hinar fornu rústir borganna Monte Alf,aI'
og Mitla, sem voru reistar löngu áður ea
Spánverjar komu til Ameríku. Hin hrífau0
steinlíkneski í Monte Alban töluðu sínu m8
um hámenntaða þjóð, sem var uppi í kriPí
um Krists fæðingu. Kjörsynir ungu hjo11
anna voru afkomendur hennar!
Þarna var það með hjálp drengja sim1^
að Charles tók endanlega ákvörðun um, hva
hann ætlaði að gera að ævistarfi sínu. ,
höfum kynt undir metnaðargirni dreng)
anna,“ segir hann. „Við höfum sannfs®
litla Toledo um, að hann ætti ekki að seha
ískökur allt sitt líf. En hvað með sjálh11
mig? Ég var nú eiginlega hættur að mála
eyddi nú mestum tíma mínum í þess0’1'
gömlu rústum eða sat heima og las um Þ^r'
Allt í einu rann upp fyrir honum h°5
Hann ætlaði að leggja stund á fornle^a
fræði. „Ég vil vita allt um hina göfugu f°r,
feður drengjanna okkar," segir hann. OS ^
les hann við háskólann í Mexico, en þar ,
heimsfræg fornleifadeild. Drengirnir íy**
ust auðvitað með f jölskyldunni. j
„Þeir eiga allir að fá háskólamenntuni
þeir hafa hæfileika til þess,“ segir Marjor*e'
og ef dæma má eftir þeirri áherzlu, sem
leggur á þetta, er enginn vafi á, að 0 ,
meinar það. Enginn á að fara í hunda119
F urrf j ölskyldunni!
„Okkur finnst núna eins og þetta sé ra
verulega ein stór fjölskylda," segir
lært furðu margt af öllum þeim börnumi
við eignuðumst á hveitibrauðsdögum
ar.“
búp
Mfl'
ui#
frúin, sem nú á von á barni. „Og það un<ha
verða er, að við stöndum í mikið meiri þa*5
arskuld við drengina, en þeir við okk
Sjáið þið til, við vorum sérhlífin dekurb°r
þegar þeir komu til okkar. Nú hefur Char
komizt á rétta hillu í lífinu og það er dreI5^
unum að þakka, og mér finnst, að aug^1
mér hafi opnast fyrir tilverunni. Við hot
sefl‘
• n
Maður nokkur sagði frá því í samkvæmi,
hyggðist finna upp sjálfssala, sem ekki þyrttl, 9st
að en að stinga í tíu krónum, til þess að
nýja konu, Einn viðstaddra spurði hann þá, .,[($-
hann vildi ekki heldur reyna að finna upP s}, qí
sala, sem maður gæti stungið gömlu konunn1
fengið tíu krónur í staðinn.
144 — HEIMILISBLAÐIÐ