Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Qupperneq 13

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Qupperneq 13
/ --------- SMÁSAGAN VAR í KAIRÖ ^ ”Hver er þessi stúlka?“ spurði ungi sam- Vaamisklæddi maðurinn þjóninn í borðsal j ePheard-Hótelsins í Kaíró. Það sáust eng- i , SvlPbrigði á andliti þjónsins og hann ^Vlslaði svo lítið bar á: „Mér þykir það leitt, erra minn, en við megum ekki gefa neinar PPlýsingar um gesti okkar.“ j 1111 sat alein við borð og var í mjög lát- en smekklegum kvöldkjól úr svörtu j^j. ' Óökkt, gljáandi hárið var fremur stutt- s^?p^ samkvæmt nýjustu tízku. Hún hafði eimileg talandi augu, sem ljómuðu eins Var e^Ilc^Ur eldur feldist í þeim. Ósjálfrátt t-r.^rthur de Jongk hugsað til liðugrar 8risynju. slí 111 kálsinn bar hún festi úr stórum, flat- h.. uð?m smarögðum. Á vinstri úlnlið bar ku Vl®e'gandi armband. Þótt einkennilegt fin 1 ^ykja var hnn me® enga hringi á aðfunum. Eitt skipti, þegar þjónninn var u eikja í vindlingi fyrir hana, virtist hon- ef hun sendi sér snöggt augnaráð. En k^1 Vlh hafði honum samt skjátlazt. Ná- leBa klukkan níu reis hún úr sæti sínu, hvarf annarri lyftunni í forsalnum og lyj^ ' Árthur labbaði í hægðum sínum að stjó^. Arabadrengurinn, sem var lyftu- horfði spurnaraugum á hann. ’’^Vaða hæð, herra minn?“ sem f-6r Vlnur madömu Périots, konunnar, vej Ur UPP hérna rétt áðan — gerðu svo p! ^ara upp á sömu hæð.“ 1 Urinn horfði ringlaður á hann. isj. ’j^ a^ama Périot? Ég held að yður skjátl- nún 6rra ramn. Konan, sem fór hér upp rétt Aa’ er Giulia Barini!“ Ur Ur he Jongk bældi niður ánægjuhlát- ”Ó. það j! |3a hefur mér skjátlazt, ég hélt, að Hieð 6 .^1 verið madama Périot. Farið þá hmð k011® UPP 1 herbergi mitt — þriðju Næsta j i alei^ . uag, þegar unga stúlkan sat aftur Vlð borð sitt, gekk Arthur de Jongk einfaldlega til hennar. Hann beygði sig og sagði: „Barini greifynja? Afsakið þér, að ég ávarpa yður svona formálalaust. Ég heiti Arthur de Jongk, ég er Hollendingur að þjóðemi og átti plantekru á Ceylon. Ná- granni minn þar var Barini nokkur greifi — Emo Barini —, hann féll í síðasta stríði þegar Japanir hernámu Ceylon. Þér líkist mínum góða vini svo mjög, greifynja, að ég dirfðist að koma að borði yðar.“ Unga konan horfði eitt andartak rann- sakandi augum á hann, þá sagði hún: „Emo Barini? Já, ég man, að ég átti frænda með þessu nafni, sem bjó á Ceylon — ég þekkti hann ekki persónulega." Arthur de Jongk komst að því, að Giulia Barini var alger einstæðingur í heiminum, að hún var hér í Egyptalandi til hressingar, af því að lungu hennar voru dálítið við- kvæm, og — að henni leiddist. Þau óku saman út til píramídanna, drukku kokkteila í hinu fræga eyðimerkurhóteli „Medan“, spiluðu golf saman, fóru í margar göngu- ferðir, dönsuðu og hlógu mikið og voru brátt óaðskiljanleg. „Hvað gerið þér eiginlega héma, Arthur?" spurði hún kvöld eitt, þegar þau dönsuðu x marokkanska salnum á „Shepheard". „Mað- ur á yðar aldri hlýtur að sjálfsögðu að hafa einhverja atvinnu." „Stríðið hefur gert dálítið strik í reikn- inginn hjá mér. Ég hafði miklar ráðagerðir á prjónunum, en ég hef ekki getað fram- kvæmt nema lítið eitt af þeim. — En við ættum vissulega að tala um eitthvað annað á svona dásamlegu kvöldi. — Giulia, vitið þér sjálf, að þér eruð fegurri í dag en nokkru sinni?" Giulia hló. „Hérna er svo heitt," sagði hún eftir stundarkorn með sinni djúpu, ofurlítið rámu rödd, „og það er svo margt fólk hérna." „Já, förum við þá til Ismail?“ Hún kinkaði kolli. Ismail átti eitt af þessum litlu egypzku HEIMILISBLAÐIÐ — 145

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.