Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Síða 16

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Síða 16
Smásaga eWf Rosemarie Schillinfl Hvernig endar þetta? Benedikt var farinn, fótatak hans heyrðist enn í stiganum. Hann skellti útidyrahurðinni á eftir sér, stuttu síðar ók bifreiðin á brott. Pétur settist í hægindastólinn og renndi aug- unum yfir herbergi sitt hugsandi á svip. Hann fór að róta í blöðunum, sem lágu á skrifborðinu. Síðan byrjaði hann að skrifa. Hann skrifaði þangað til það fór að skyggja, og leit varla upp. Hann heyrði því ekki létta fótatakið í stiganum. Þegar Irene kom inn í herbergið, heils- aði hann henni með því að brosa til henn- ar. Hún hristi regnvota húfuna, hengdi blauta kápuna á hurðarsnagann og settist á legubekkinn. Eftir að hún hafði virt Pétur, sem hélt áfram við skriftirnar, rétt sem snöggvast fyrir sér, tók hún upp vindlinga- veski sitt, hallaði sér aftur á bak og lét fara vel um sig á meðan hún horfði út í regnið og var í djúpum þönkum. Hún hrökk allt í einu upp af hugsunum sínum við að heyra flautið í katlinum. „Viltu kaffi, Pétur?“ spurði hún hátt. Hann sneri sér að henni: „Hvað áttu við? Ó, já, kaffi? Nei, þökk fyrir, sleppum því. — Benedikt, skólabróðir minn, var hjá mér. Við drukk- um kaffi saman." Irene stóð upp, til þess að láta vatn á ketil- inn aftur. „Þú hefur aldrei nefnt hann á nafn fyrr en núna,“ sagði hún kæruleysis- lega. „Benedikt — sjaldgæft nafn. Hvaða er- indi átti hann við þig?“ „Geturðu látið þér detta í hug, hvað Bene- dikt vildi mér?“ spurði Pétur. Hún hristi höfuðið. „Hann er ritstjóri „Bókmenntarits- ins“ og er jafnframt starfsmaður við nokkur önnur góð tímarit. Ég hafði sent handrit frá mér, og hann sá af hreinni tilviljun nafn mitt og mundi eftir mér. Benedikt vill hjálpa mér. Hann telur, að hægt sé að gera eitthvað úr mér!“ „Ætlar hann að prenta eitthvað af hand- ritunum þínum?“ spurði Irene stutt í spuna. „Nei, að vísu ekki,“ svaraði Pétur hikandi. „En ég á að semja smásögu handa honum. Hann hefur gefið mér efni í hana, án þess að það sé skilyrði að ég taki það. Tveir meIin og ein kona! Stutt og laggott, eins og skynd* myndir, ég á að finna ýmsar lausnir, alva* legar eða broslegar, eftir eigin geðþótta. „Tveir menn og ein kona?“ spurði IreIie hægt. „Já, ég er þegar byrjaður að skrifa, ley^1! mér að lesa fyrir þig. Þegar ég ræði ö1®11 við þig, þá verður fyrst vit í hlutunum- Irene hallaði sér aftur í skugganum, Pétur tók upp pappírsblöðin sín og hóf lesturiuU „Sjáðu til, ég hef hugsað mér grundvahar aðstöðu, byrjunin á öllum mínum sögum sem sagt sú sama. Maður elskar stúlku, brúðkaupið er re , fram undan. Nú kemur bezti vinur hans heimsókn, sem hann hefur ekki séð í tíma. Maðurinn kynnir hann fyrir brU _ sinni, og vinurinn og stúlkan verða óttask^ in, því að þau hafa þekkzt áður. Það el aðeins nokkur ár síðan báðar þessar mauU. eskjur elskuðust, og töldu að svo my11 ávallt verða. Eitthvað stíaði þeim í sundu’! ef étt þau héldu, að þau myndu aldrei sjást a ftnr' ður Maðurinn veit ekkert um þetta og ver - - - - - - ......... - ■ i heldur ekki var við neitt, hann heldur unga unnustan hans sé óskrifað blað, na er ástfanginn og laus við tortryggni. eiga nú vinurinn og stúlkan að gera? ^ þau skyldug að segja honum sannleik3 eða er betra að þegja? ,.£, Sjáðu til, þetta á að verða upphaf s°‘^ unnar. Og þá koma ýmsar lausnir til grel ^ eins og Benedikt sagði mér. Lausn mlU að vera eins og ein af hinum tilfinnm®^ næmu skáldkonum frá aldamótunum mY^ hafa skrifað. I dag brosa menn að slíkn ^ horfi og þó var þeim það mikið alvöi'1111 þá' , ftofi 1. Dag einn eftir að þau höfðu sézt a kemur stúlkan með slæðu fyrir andk^, hröðum skrefum og óttaslegin inn 1 bergi vinarins. Hann hallar sér að a stónni. Hún biður hann um að þegiu ^ þessu, hún grætur og sárbiður hann. & segir, að sér þyki þetta leitt, snýr sér un 148 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.