Heimilisblaðið - 01.07.1957, Síða 19
skilningur. Skammast þær sín fyrir tilfinn-
ingar sínar eða bera þær ekkert traust til
mannsins?"
Pétur braut blöðin saman og lagði þau
frá sér á skrifborð sitt. Því næst settist hann
við hlið Irene og hallaði sér aftur á bak í
horninu á legubekknum. „Nú ættir þú einnig
að segja mér sögu, ástin mín,“ bað hann.
Irene horfði framan í hann og kinkaði
þá kolli samþykkjandi. „Okkur datt það
sama í hug,“ sagði hún.
„Ung stúlka fékk að heimsækja frænku
sína í fjarlægri stórborg í sumarleyfinu sínu.
Frænkan var orðin gömul og mjög góðgjörn,
og þar sem stúlkan hafði alizt upp móður-
laus, var hin blíða umhyggjusemi hennar
ennþá huggunarríkari fyrir hana. Frænkan
kom daglega með eitthvað nýtt, til að auka
ánægju hennar. Um eina helgina kom meira
að segja boð á dansleik frá kunningjum.
Gamla konan var ekki upplögð, en hún lagði
svo fast að frænku sinni að þiggja boðið,
að hún lét loks hikandi undan, og fór ein á
dansleikinn.
Þar sem hún var ókunn í þessu borgar-
hverfi, þurfti hún að leita að götunni og
húsnúmerinu, en þá hneigði allt í einu ungur
maður sig fyrir henni, sem var að fara á
sama dansleik, og brátt fundu þau staðinn
saman.
Það var dansað á sléttum grasbala úti í
garðinum. Ljósker héngu uppi í trjágreinun-
um og vörpuðu nægri birtu í myrkrinu.
Dansmúsíkin ómaði úr opnum glugga á
neðstu hæð hússins og alls staðar stóðu
hægindastólar og borð á milli trjánna og
runnanna.
Unga stúlkan tók lítt eftir hvað gerðist
í kringum hana. Hún var sem heilluð af
annarlegum töfrum. Hún dansaði viðstöðu-
laust við nýja kunningjann sinn og hlustaði
á frásagnir hans.
Ungi maðurinn var þegar búinn að kynn-
ast heiminum vel. Hann hafði búið nokkur
ár í Afríku og dvalið nokkra mánuði á Spáni.
Hann hafði ferðazt um Italíu, Grikkland og
Balkanskaga og hann sagði dásamlega frá.
Þau litu í kringum sig, eins og þau væru
að vakna af sælum draumi, þegar músíkin
þagnaði loksins og búið var að slökkva á
síðasta ljóskerinu. Þá gengu þau inn, kvöddu
og þökkuðu fyrir sig og gengu út á götuna.
Hún var mjög hamingjusöm, þegar húp
læddist upp stigann. Það var enn ljós í her'
bergi frænkunnar, hún gekk inn til henUar
og faðmaði gömlu konuna að sér. „Var svoö3
gaman, barnið mitt?“ spurði hún brosaö^
„Þetta var dásamlegasti dagur lífs mffl5'
sagði stúlkan.
Næsta dag óku ungu vinirnir langt út fyrl,r
borgina. Þau fóru í sólbað á ströndia111'
syntu og léku sér á báti, neyttu undir ber
um himni hressingar, sem hann tók upP "r
ferðatöskunni sinni, og alltaf var hanu ®
segja henni sögur. Hann gat líka sung10'
Henni þótt vænzt um að hlusta á spönsh11
þjóðlögin.
Svona gekk þetta í sjö daga. Þá var su111
arleyfið á enda. .j
Faðirinn beið eftir henni, og skólinn ger
sínar kröfur til hennar. Faðirinn var har
óánægður, þegar hann sá að dóttir hans fe
bréf annan og þriðja hvem dag. Það
rýmdist alls ekki ráðagerðum hans. Fyr
í stað þagði hann, af því hann hélt að ]>e\^
myndi hætta af sjálfu sér. En sumarið le| ’
haustið kom og að lokum veturinn eiu11
og bréfin urðu æ fleiri og umfangsmeiri.
Þá áttu faðir og dóttir alvarlegt tal safl13 _
og komust loks að málamiðlunar-samkoP1^
lagi. Stúlkan lofaði að ljúka fyrst við náu1^
og haxm samþykkti að lofa henni að feröa
aftur til frænkunnar fyrstu dagana í janUa ■
Ungi maðurinn stóð á járnbrautarstöði11
með fangið fullt af rauðum rósum. Þau v°r
varla komin út á götuna, er hann spur
„Hvenær eigum við að giftast?“ j
Hann hafði fullan rétt til að koma 1116
þessa spurningu, því þau höfðu ósjálf1-3
ea
orðið djarfari og innilegri í bréfxmumi ^
þau höfðu nokkru sinni verið á meðan P
voru saman í sumarleyfinu. , ^
Hjarta hennar hætti næstum að siá
ofsagleði yfir spurningu hans, en þá muU,g
hún allt í einu eftir loforðinu, og lauS
alla stjórnkænsku minntist hún strax á hr°.j
föður síns, að hún yrði fyrst að ljúka
námið. jj.
Það hlaut að hafa. verkað eins og ^
steypibað á vesalings manninn að he^
þetta, og hann fann heldur ekki réttu °r
til þess að brj óta niður hinn ímyndaða 111 *
sem kominn var á milli þeirra, helduí v
hann stöðugt daufari í dálkinn.
150 — HEEMILISBLAÐE)
oara nokkrir
demantar
Smásaga eftir
GERALD KERSH
jjj ”. emantar? Nú get ég ekki annað en
sa&ði herra Herzog. Hann þrýsti
a gluggarúðunni í skartgripaverzl-
lani. nEg vejj. ajjj. um <jemanta. Sjáið
Pennan þarna. Hvers konar demant er
nák mörk fyrir þetta rusl? Hann er
svoV^m!ega 1500 marka virði- En fólk er
kv f}rkið fyrir stóra steina. Sérstaklega
litl oikið. Þaer vilja heldur andstyggilegan,
kQaUSan demant á stærð við hnetu en full-
en hreinan, lítinn stein. Svo er nú það,
elska demanta. Ég hef safnað hreinum
m°ntum.“
sp^ega? Hvar hafið þér keypt þá?
aníf,3 eru bara asnar, sem kaupa dem-
eðaj’, ,Sa&ði herra Herzog og virti fyrir sér
hun 6ln með sama augnaráði og þegar
há s raíUr skólastrákur glápir á tertustykki.
Sg j^g 1 hann: „Maður verður að stela þeim.
sennilega verið einn mesti demanta-
kvöldust þau í þrjá daga, og veðr-
bað vgerði lika sitt. Kaldur vindur blés og
br6yttar a,lls staðar krapableyta. Stórborgin
sv° - lsf 1 gnáa grjót-eyðimörk og allt virtist
ilis, Urlegt. Og þarna voru þau, án heim-
Veitj d ril að sitja í kvikmyndahúsum og
að Hi^töðum og þráðu ekkert heitar en
aftUl. yndislegu sumardagar væru komnir
V°rn' I?g alif Það sem hvarf með þeim. Þau
bann i. , \ kikandi, honum fannst eins og
alltof e-6 ðl Verið rekinn burt, og hún var
°rðm lnsfrengingsleg í tryggð sinni við lof-
Þa; S,ein krafizt hafði verið af henni.
á ePcja a við að þeim létti, er leyfið var
ltlnii 1 aU Sfoðu aftur á járnbrautarstöð-
siað. £Sfarbjónninn flautaði, lestin ók af
kafði á t'lfVar ollærilegi: fyrir hana að hún
^eirra 1 inningunni, að allt væri búið milli
knll þrfeV,rðu aldrei framar hvort frá öðru.
6ftir Ijf °Z u °g sorgar beið hún enn lengi
11161 ki frá honum. En það kom ekki,
þjófur allra tíma. . . Hafið þér nokkru sinni
heyrt minnzt á Carlton-málið ? Demantsarm-
band að verðmæti tvö hundruð þúsund mörk
og einn gimsteinn, sem virtur var á fimmtíu
þúsund mörk, hurfu.“
„Eg held að ég hafi einhvern tíma lesið
eitthvað um það,“ sagði ég.
„Ég var valdur að hvarfinu," sagði herra
Herzog stoltur.
„Tilheyrir málið kannske einni af hinum
óleystu ráðgátum glæpamálasögunnar ? “
„Hafið það eins og þér viljið,“ sagði herra
Herzog. „Það eru bara engar óleystar ráð-
gátur til. Einhvers staðar er alltaf einhver,
sem veit lausnina. Þegar lögreglan grípur í
tómt, talar hún alltaf um óleystar gátur. En
ég fyrirlít þessa heimsku náunga! Flestir
menn eru nefnilega heimskingjar, ungi vin-
ur.“
„Komið þér nú burt frá þessum glugga,“
sagði ég.
og sjálf var hún alltof ung og alltof stolt,
til þess að skrifa fyrsta bréfið.“
Irene þagnaði og draup höfði. „Þekkir þú
stúlkuna?" spurði hún lágt eftir dálitla
stund.
„Já, ég þekki stúlkuna,“ sagði Pétur hlý-
lega. „Ég þekki hana vel.“
Hún hallaði sér aftur á bak. Því næst leit
hún upp og sagði með skyndilegri áherzlu:
„Þú þekkir manninn líka. Það var vinur
þinn Benedikt. Þegar ég ætlaði heim til þín
í hádeginu, kom hann einmitt út um hús-
dyrnar. Hann ók mér á skrifstofuna. Hann
var alveg hispurslaus. Á leiðinni sagði hann
mér frá heimsókn sinni til þín. Hann veit
ekkert um okkur tvö.“
Stundarkorn var alveg hljótt. Pétur hélt
Irene í faðmi sínum. Það var þegar farið að
birta af degi úti. Þau sneru sér við og sáu
móta fyrir trjánum undir morgunhimnin-
um.
HEIMILISBLAÐŒ) — 151