Heimilisblaðið - 01.07.1957, Qupperneq 21
»Á hinn bóginn,“ sagði ég, ,,má hann ekki
að hann sé fluttur á hressingarhæli
yrÁ taugasjúklinga.“
»Auðvitað ekki.“
^ »Þess vegna legg ég til, að ég flytji hann
lr>gað undir einhverju yfirskini og skilji
aann hér eftir.“
»Ágæt uppástunga. Hvenær ætlið þér að
0rn_a með bróður yðar hingað?“
»A morgun,“ sagði ég. „Eruð þér sam-
^ kir því og klukkan hvað má ég koma?“
»Kannske um fjögurleytið . . . ?“
”Ágætt.“ Hann skrifaði í minnisbók sína.
^ ’>Og nú,“ sagði ég, „vildi ég biðja yður um
taka að minnsta kosti við hluta af þókn-
n yðar fyrirfram."
’i^að get ég alls ekki gert,“ sagði pró-
essorinn einbeittur.
®g krefst þess, herra prófessor.“
»Nú fyrst þér krefjizt þess . . .“
j g dró tíu þúsund schillingaseðil úr út-
jr nu Peningaveski og lagði hann á borðið.
anu þakkaði fyrir sig.
þér' ^ert þakka!“ svaraði ég. „Og gerið
a^r nu svo vel að tilkynna starfsliði yðar,
yðaÞað eigi að hleypa mér inn í biðstofu
0 . a morgun um fjögurleytið tafarlaust
atl n°kkurra spurninga.“
>> uðvitað, alveg sjálfsagt, með mestu
n®gju.“
A]U
eg t'l árekstrarlaust. Þessu næst fór
^Pda* S^ar*griPasa^ans- Kg spurði um eig-
síáKan og sýndi honum nafnspjald.
Tr .^að Var einmitt nafnspjald prófessor
0 z frá Trotz-heilsuhælinu.
erú'ð8 pr°^essor Trotz,“ sagði ég. „Þér
mjv. el ^ vill þegar búnir að heyra nafns
mins getið.“
»Áuðvitað>“ sagði skartgripasalinn.
mi^ <«’ 6r 1 bann veginn að fara að trúlofa
> É '
"rpg °s^a yður hjartanlega til hamingju.“
-~J’ ru °fuuin er að vísu enn ekki opinberuð
Ustu lg ,langar ^1 að kaupa gjöf handa unn-
ijgm'mÍnnn Eitthvað alveg sérstakt. Til
jj ls arrnbandið þarna . . .“
hvjjjm11 SVndi mér það. Hamingjan góða,
sjájj ,. ,arrnband! Ég þurfti á allri minni
Verðið°rn að ^a^a> til þess að skjálfa ekki.
að Sg • Var éskaplegt. En það hafði ekkert
1 a'. Kkkert var of dýrt handa unnustu
> inni tilvonandi frú prófessor Trotz.
„Auðvitað," sagði skartgripasalinn, „get-
ur maður ekki gefið slíkri konu ómerkilega
gjöf.“
„Hún er veik eins og stendur,“ sagði ég.
,,Æ,“ sagði skartgripasalinn.
„Hún er sjúklingur á heilsuhæli mínu.
Þess vegna langar mig til að þér komið og
sýnið stúlkunni armbandið á heilsuhælinu.
Þér getið komið strax með mér. Hún á sjálf
að ákveða, hvort hún vill eignast það. Auk
þess þarf ég að fá trúlofunarhring með smar-
agð. Ekki of dýran. Ekki of dýran. Svona
kringum 50—60.000 schillinga virði.“
Allt var klappað og klárt að segja mátti.
Hann lagði armbandið og hringinn í leður-
hylki, sem var fest við úlnlið hans með
keðju, og sýndi mér skammbyssu í jakka-
vasa sínum. „Við megum ekki eiga neitt á
hættu,“ sagði hann.
Síðan tókum við leigubíl og ókum um
fjögurleytið að heilsuhælinu. Dyravörðurinn
hleypti mér inn og tók ofan. Móttöku- og
hjúkrunarkonurnar hneigðu sig djúpt. —
Kraftalegir varðmennimir kysstu næstum
hönd mína. Skartgripasalinn gat ekki verið
í minnsta vafa um, að ég væri prófessorinn
og eigandi hælisins. Ég leiddi hann inn í bið-
stofu prófessorsins og sagði: „Viljið þér leyfa
mér að sýna unnustu minni armbandið og
hringinn núna og bíða hér eftir mér? Ég
kem aftur eftir andartak.“
„Auðvitað, herra prófessor, með mestu
ánægju.“
Hann losaði keðjuna frá leðurhylkinu og
rétti mér dýrgripina. Ég gekk inn í herbergi
prófessorsins og sagði lágum hljóðum: „Var-
lega! Hann bíður frammi. Hleypið mér út
um hinar dyrnar. Ég get ekki afborið að
vera hér, þegar hann finnur . . .“
„Ég skil,“ sagði prófessorinn.
Hann lét mig fara út um dymar á móti,
og ég gekk í burt, með hið dásamlega arm-
band í vasanum."
Herra Herzog hló, þar til hann gat varla
náð andanum og svelgdist á teinu, þá lyfti
hann sínum stóra hrammi af borðinu. Ég
barði á bakið á honum. Loks róaðist haxm
og sagði: „Þetta var stórkostlegt grín, hinn
óskaplegasti skopleikur. Prófessorinn kom
fram. Skartgripasalinn spurði hann: „Hvar
er prófessorinn með demantana?"
HEIMILISBLAÐIÐ — 153