Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Síða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Síða 23
Margrét prinsessa skrýdd- ist þessum búningi, er hún var viðstödd skóla- setningu háskólans í Staf- fordshire. —> <— Mary, dóttir Nimitz flotaforingja, safnar kuf- ungum af miklum áhuga, og á nú þegar um 850 tegundir. — Marga þeirra hefur faðir hennar fært henni úr ferðum sínum. Frakkar hafa, eftir margra ára umhugsun, ákveðið að taka þátt í kostnaðin- um af að sprengja jarð- göng gegnum Mont Blanc í Sviss; gert er ráð fyrir að jarðgöngin verði 11,7 km. á lengd. —> <— Þýzka kvikmynda- stjarnan Marianne Hold hefur yndi af að sigla snekkju sinni í Kiel- skurðinum, þegar henni gefst tóm til milli kvik- mynda. Nei, þetta er ekki reykj- arpípa, heldur hljóðfæri, frá 17. öld, franskt, og kallast „slangan“. —> <— Þessi bandaríski snáði hefur mesta yndi af hvít- um rottum og hér sést hann í félagsskap nokk- urra. HEIMILISBLAÐIÐ — 155

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.