Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Page 27

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Page 27
ornas og Marteinn á leið að útjaðri skóg- arins í nánd við vegamótin. Það voru litlar líkur til þess, að nokkur ^®ri á verði, en til að vera nú við öllu búinn að Tómas þau að biða við skógarmörkin, sjálfur skauzt hann ofan í laut, sem var þar skammt frá. br'>ar Sem 1181111 iá þarna bak við hæðar- Uni hafði hann ágætt útsýni yfir burkn- aua> sem breiddu úr sér fyrir neðan, og þó myndi maður, sem stæði í fimm til sex fjarlægð, ekki koma auga á hann. ^ nr hann hafði skimað í allar áttir, sneri ann aftur til hinna, hann fann Martein sitj- Ul UPP í háu eikartré með sjónauka fyrir augunum. Þaðan var gott skyggni, og Tómas k að að koma Jósef fyrir þarna, þegar hann ^a-tni eftir hálftíma eins og um var talað. jL að eyða biðtímanum í eitthvað gagnlegt, .e Tómas aftur á varðberg sitt og Katrín yl|dist með. egar Tómas var kominn ofan í lautina, u nann í kringum sig og gaf Katrínu merki að koma. Hún læddist til hans og góða lágu þau bæði á verði. . a® Var ekki nokkra lifandi sálu að sjá, og sJJInas sneri sér að henni. „Það er dálítið, s . langar að spyrja þig um, Kata,“ jue 1 hann. „Þegar við hittumst á þjóðveg- Urn> varstu þá með stolinn varning?" cv ” a> kvort ég var með. Ég var með Ro- ester-demantana. ‘ ‘ ” uð minn góður,“ sagði Tómas. tnó' Var nu t>að> sem eS var með. Höfnin ég ,al iögregluþjónum, þess vegna stakk á, að við færum í gönguferð. Ég hugs- bifrSertl SVO’ að el eS Wfði þeim að leita í °g uúnni myndu þeir láta sér það nægja triér ”lna grunsem<ium sínum að öðrum en • það,“ sagði Tómas. „Það var þá 6n L.i°^a’ SGm e® ®elcl£ með> og það er Katrín iUa .ni Éormósa, sem liggur héma við hlið- eu a mer’ Þú ert ekki meiri afbrotamaður þ0l,eg; 1 þrjú ár hefur þú leikið hlutverk bgfj111^80 gegn vilja þínum, og enda þótt þú vei,lr ^ Gikið hlutverk þitt vel, viltu heldur a PÚ sjálf, ef þér leyfist það.“ s!^’ 11 mútt umfram allt ekki halda neitt Urn núg, Tómas, er það?“ Hann tók elslja > ennar °g hélt henni að hjarta sér. „Ég niS> * sagði hann. „Ég elska þig, og eng- inn mannlegur máttur getur fengið mig til að sleppa þér.“ „Þú sérð sýnir,“ sagði hún og brosti. „Já, ég sé dýpt augna þinna.“ „Þú komst hingað til að hafa gát á vega- mótunum.“ „Já, en það er engan að sjá, og Marteinn kemur hingað von bráðar. Og seinna —“ „Seinna,“ hvíslaði hún, og glampinn í aug- um hennar hvarf. Hann tók utan um hana. „Við elskum hvort annað,“ sagði hann, „og ástin getur unnið bug á öllu.“ Hún tók blíðlega um háls hans. „Hún hef- ur sigrað mig,“ hvíslaði hún. „Ég hélt, að ég gæti staðizt allar freistingar, en mótstöðu- kraftur minn rauk út í veður og vind, þegar ég leit í augu þín.“ VIH. Þau eyddu heitasta hluta dagsins í laut- inni á þessu litla svæði milli heiðarbrúnar- innar og skógarjaðarsins, og þorpararnir sýndu sig hvergi. Það var heldur enginn á verði, það var Tómas viss um. Þau gátu nú tekið lífinu með ró, því að Jósef sat uppi í eikartrénu. Hann gaf merki með því að flauta — einu sinni fyrir vörubifreið og tvisvar fyrir fólks- bifreið. Þegar það skeði þutu þau öll upp og njósnuðu, þegar hann ók fram hjá, en þegar hann var kominn úr augsýn, lögðust þau niður aftur, og móktu eða röbbuðu saman. Það var farið að líða á daginn, og Mar- teinn leit á armbandsúr sitt. „Tíu mínútur í fjögur," sagði hann. „Ég held ekki, að þess- ir háu herrar sýni sig í dag.“ „Ef þeir gera það ekki,“ sagði Tómas, „þá gef ég ekki mikið fyrir klókindi þeirra. Reyndar blekktum við þá sæmilega þarna um kvöldið, en þetta eru djöflar í manns- mynd . . . .“ „Já,“ sagði Marteinn, „þú ert að hugsa um stálþráðinn, sem þeir spenntu yfir þjóð- veginn. Það var dýrslegt tiltæki. Þetta er þó þjóðvegur." „Það er líkt Shamer,“ sagði Katrín. „Þráðurinn var auðvitað ætlaður okkur, en ef einhverjir aðrir hefðu komið og ekið á hann og látið lífið, myndi hann hafa bölvað HEIMILISBLAÐIÐ — 159

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.