Heimilisblaðið - 01.07.1957, Side 29
1 omas gægðist milli laufblaðanna og sá
°ruluna koma með sjónauka út úr bif-
reiðinni, svo gekk hann dálítið frá og brá
otium fyrir augun.
Tómas hvíslaði í eyra Marteins: „Nú er
kifærið. Þú verður að koma honum fyrir
^sttarnef. Þú skalt bara læðast aftan að
°Hum og sparka duglega í hann, svo hann
iuki fram af brúninni."
>>Núna?“ spurði Marteinn.
» Já, núna á stundinni. Eins snöggt og
u getur. Og gerðu það rækilega. Það er
°kkuð, sem þarf að gerast, áður en hann
6j?Ur upp aftur.“ •
i. Nlfur hefði ekki ráðizt með meiri krafti á
lnd, heldur en Marteinn O’Brian á Górill-
0í)a' ^etta var í sjálfu sér auðvelt mál. Mað-
k nn stóð alveg fram á brúninni, sneri sínu
fy61^^ ^3^1 veginum, með sjónaukann
rir augunum til þess að fylgjast með yfir-
0 ara sínum.
^ ^uidartaki siðar var Marteinn kominn út
j, Veginn og stóð fyrir aftan bráð sína, mældi
Imgðina nákvæmlega eins og maðurinn
o ri íótbolti, sem ætti að sparka í mark.
Sv0
gert.
sParkaði hann. Það var meistaralega
b aðurinn lyftist með ógurlegu öskri og
ePtist fram af klettabrúninni, niður snar-
vifa fjallshlíðina. Marteinn skauzt á bak
„ , 5Unna og fylgdist með því, hvernig fórn-
dyri hans reiddi af.
var^u*ra Sa Tómas ekki, því að í næstu andrá
nann kominn niður að gráu bifreiðinni
fa^Var að reyna að losa rafgeyminn. Hann
tvær marghleypur, sína í hvorum hurð-
a ,asa> og þessum vopnum stakk hann inn
Slg. I framhólfinu fann hann nokkur kort
°g s°davatn.
nh'áð^tu a skotforðann," sagði Marteinn.
0g. , er uógur tími, Górillan veltur ennþá,
að er löng leið upp aftur.“
^ otforðinn var enginn.
fg^^jas athugaði hurðarvasana aftur og
na nokkur skothylki, sem hann tók í
sem ,Vorziur> þá sneri hann svisslyklinum,
var . )eir höfðu skilið eftir. Handbremsan
^audb °g ^ann setti í gír, gaf benzín, losaði
fój. a^rernsuna og stökk af, þegar vagninn
Tó
renna niður brekkuna.
0rnas tók nærri sér að þurfa að eyði-
leggja þennan fallega bíl, en það var ekki
um annað að ræða.
Bifreiðin tók á rás niður brekkuna, og þar
sem enginn var við stýrið, rann hún auð-
vitað beint af augum, þar sem vegurinn
beygði, og lenti allharkalega á voldugu tré,
sem varð fyrir henni.
Áreksturinn varð svo snarpur, að bifreið-
in valt og steyptist kollhnís, og þar sem
vélin var í gangi, kviknaði þegar í henni.
IX.
Óvæntir gestir.
Tómas greip í handlegg Marteins.
,,Komdu,“ sagði hann, „við verðum að
fela okkur. Við höfum gert hið eina rétta.“
Þegar þeir komu aftur til Katrínar, sem
hnipraði sig bak við runna, hvíslaði hún:
„Tómas, þetta fyrirgefur Júdas þér aldrei.
Þessi bifreið var augasteinn hans.“
„Það gleður mig að heyra,“ sagði Tómas.
„Sjáðu þetta,“ sagði hann og sýndi henni
marghleypurnar, sem hann hafði fundið.
Hún kinkaði kolli. „Það var ágætt,“ sagði
hún, „en gleymdu ekki, að þetta eru bara
varavopn þeirra, þeir bera alltaf skamm-
byssurnar á sér.“
Það leið góð stund, áður en þau sáu höfuð
Górillunnar gægjast upp fyrir brúnina.
Hann var ekki geðslegur. Andlit hans var
allt rifið og útatað, hann hafði týnt hattin-
um, og aldrei höfðu þau fyrr séð mann jafn-
óðan. Kjálkar hans hreyfðust eins og hann
gnísti tönnum. Augun ætluðu alveg út úr
höfðinu á honum af gremju, og öll glöddust
þau yfir, að hann gat ekki séð þau, það hefði
verið erfitt að glíma við hann í þessu sálar-
ástandi.
Górillan var svo önnum kafinn við að leita
að þeim, sem hafði ráðizt á hann, að það
leið góð stund, áður en hann tók eftir því,
hvað annað hafði gerzt. Hann var kominn
alveg upp á veginn og stóð hálfboginn og
skimaði í kringum sig, þá kipptist hann
allt í einu við, og hann glápti á staðinn, þar
sem bifreiðin hafði staðið. Þá varð honum
litið niður eftir veginum og rak upp brjál-
æðislegt öskur. Hann þaut eins og óður væri
í áttina að bálinu.
„Nú er tækifærið," sagði Tómas. „Við
verðum að fara yfir veginn og niður í dal-
inn — fljót nú.“
HEIMILISBLAÐIÐ — 161