Heimilisblaðið - 01.07.1957, Síða 31
D. J. RATCLIFF:
ViðhaldiS heilbrigði tannanna
ÚTDRÁTTUR ÚR AMERICAN MAGAZINE
Það er ekki nóg að fara til tann-
læknis nokkrum sinnum á ári.
Það er ýmislegt, sem þér getið
sjálf gert til að koma íveg fyrir
tannskemmdir.
^ér áður fyrr var ekki hægt að gera mikið
*töað við skemmdar tennur en að draga
. úr, en nú á dögum leitast tannlæknir-
s^U ^rst og fremst við að verja tennurnar
^ e»mdum, og við getum gert okkar til að
til móts við hann — ekki sízt með því
Vera á verði gegn holum í tönnunum,
eða
Vi:
caries eins og tannlæknar nefna það.
... lsindin vita ekki með vissu, hver er or-
*T VI þess, að það koma holur í tennurnar.
arir vísindamenn vilja halda því fram,
nseringarskortur sé aðalorsökin — en
haT^ fátækustu þjóðflokkum veraldar
a sterkar og heilbrigðar tennur, en hins
f^g hafa íbúar sumra af auðugustu og
j. Urikustu löndum heims lélegar tennur,
g ' eru tannskemmdir afar algengar í
andarikjunum, en fátíðar í Indlandi.
fce^gt væri einnig að ímynda sér, að lin
v sem ekki krefst svo mjög ætlunar-
jj . s tannanna, stuðli að eyðileggingu
®n Polynesar lifa aðallega á linum
eru«egundum eins og fiski og ávöxtum og
ekki þjáðir af tannpínu. Einnig hafa
á V ^ ^enn^ sykrinum um, en þeir innfæddu
es^Ur'Indíum tyggja sykurreyr allan dag-
^ 0g hafa öfundsverðar tennur. Hreinsun
rjg.ansins virðist heldur ekki vera mikið at-
‘ ^amóar og Eskimóar, sem aldrei hafa
tei
:1UiUr
Er
tannbursta eða tannkrem, hafa betri
en flestir aðrir.
le hetta þá erfðir? Það er ekki ósenni-
Se 1 minnsta kosti lítur út fyrir, að fólk,
hjj . 0lnið sé af Engil-Söxum hafi meiri til-
^SÍiigu t{i ag holur í tennur en aðrir.
hoiueUn eru ekki á einu máli um, hvernig
áljt r 1 tennur komi. Flestir vísindamenn
þ6ga n°> að það gerist á eftirfarandi hátt:
arj . syklarnir í munnholinu leysi upp mat-
steri ar’ sem innihalda kolhydrat (sykur og
^jóll^11 ’ ^yndist mjólkursýra — og þessi
ijjjj ,Ursýra leysi smám saman upp glerung-
þíe . rir eru þeirrar skoðunar, að sýklarnir
Ujjg; Ser 1 gegnum örsmáar rifur í gler-
Um °g leggist þaðan á mjúkt tannbein-
ið (dentinet) og eyðileggi tönnina á þann
hátt.
En hverju sem menn vilja nú kenna um
tannskemmdir, þá er það vitað mál, að
margt má gera til að hindra þær. Rannsókn-
ir hafa sýnt, að sýklarnir eru mjög athafna-
samir strax að aflokinni máltíð, en þá dvín
starfsorka þeirra ört. Það er að segja, að við
höfum tvö ráð til að skáka þeim.
í fyrsta lagi getum við séð til þess, að
fæðan innihaldi eins lítið af sykri og sterkju
og unnt er. Þessi aðferð hefur gefið mjög
góðan árangur. Þegar sýklarnir í munnhol-
inu eru sveltir þannig, minnkar fjöldi þeirra
verulega.
I öðru lagi getum við tekið upp þann sið
að bursta tennumar eða skola munninn um
leið og við höfum lokið við hverja máltíð, í
stað kvölds og morguns eins og flestir gera.
Margir af þekktustu tannlæknum mæla
með meðalstórum tannburstum með dálitl-
um hnúð og jafnri háralengd, burstarnir eiga
að vera með stífum hárum, en ekki svo hörð-
um, að þau rífi góminn til blóðs. Manni ber
að bursta tennurnar í sömu átt og þær vaxa
— burt frá gómunum.
Þá er spurningin um, hvaða tannkrem
nota skuli. Hér er óhætt að halda því fram,
að flest tannkrem hreinsi tennurnar nægjan-
lega — og það skiptir engu máli, hvort fólk
notar krem eða duft. Fyrir nokkru kom á
markaðinn tannkrem, sem hafði að geyma
klorofyl eins og blaðgræna. I síðari heims-
styrjöldinni kom í Ijós, að það hafði undra-
verð læknandi áhrif og var þar að auki
ágætur lykteyðir. Fjöldamargar rannsóknir
bandarískra vísindamanna hafa leitt í ljós,
klorofyl-tannkrem hreinsar munninn ræki-
lega og gefur sérstaklega góðan árangur við
andfýlu, þann hvimleiða kvilla.
Tannkrem, sem innihalda ammonium,
virðast geta minnkað tannskemmdir um
20% eða meira, stafar það sennilega af því,
að ammonium gerir sýklunum erfiðara fyrir
við sýrumyndunina.
Einnig hefur verið reynt að sigrast á sýkl-
HEIMILISBtAUIÐ — 163