Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 32
unum með penicillini. Dr. Helmut A. Zander
frá Tufts tannlæknaháskólanum í USA gerði
á sínum tíma umfangsmikla rannsókn á 216
nemendum sínum og lét þá nota tannkrem,
sem innihélt penicillin. Að aflokinni rann-
sókninni kom í ljós, að þeir höfðu 55%
minni tannskemmdir, en sami fjöldi nem-
enda, sem var látinn nota venjulegt tann-
krem.
Sömuleiðis hafa verið gerðar tilraunir
með tyggigúmmí, sem innihélt ekki sykur,
en þess í stað efni, sem kallað er nitrofuran,
en það efni á að takmarka tölu sýkla í
munni. Víðtækar rannsóknir leiddu í ljós,
að með því að tyggja nitrofuran-tyggigúmmí
í nokkrar mínútur að aflokinni hverri mál-
tíð má minnka tannskemmdir um 60%.
Það var hrein tilviljun, sem leiddi í Ijós,
að frumefnið fluor eykur greinilega mót-
stöðukraft tannanna gegn skemmdum, og
menn eru enn ekki á einu máli um hvers
vegna. Amerískir tannlæknar voru um árabil
búnir að veita því eftirtekt, að fólk frá viss-
um fylkjum í USA hafði mislitar tennur.
Að athuguðu máli kom í Ijós, að mislitnin
orsakaðist af fluor í drykkjarvatninu, og
síðan tóku menn eftir, að fólk með bletti
í tönnunum hafði ótrúlega fáar holur.
Þessá uppgötvun urðu menn að færa sér
í nyt. Fyrst var reynt að pensla tennurnar
með 2% upplausn af nartiumfluorid, árang-
urinn varð sá, að skemmdir minnkuðu um
allt að 40%.
Þá var víða farið að setja fluor í neyzlu-
vatn. Kostnaðurinn við að setja fluor í vatn-
ið er ekki umtalsverður, um 25—50 aura á
íbúa um árið, og yfir 100 borgir í Banda-
ríkjunum setja nú fluor í drykkjarvatnið.
Mest ber á holum í tönnum hjá ungu fólki,
en þegar fólk er komið yfir þrítugt fara
sýklarnir að leggjast á tannholdið, og grafa
þannig undan tönnunum. Sjúkdómar í tann-
holdinu geta verið með tvennu móti, bæði
skyndilegir og sársaukafullir (gingivitis) og
langvarandi svo til þjáningarlausir (pyorr-
hoea paradentose).
Margar og ólíkar orsakir eru til þessara
sjúkdóma. 1 sumum tilfellum má rekja þær
til fjörefnalítillar fæðu. Stundum má rekja
þær til tóbaksreykinga. Rannsókn hefur leitt
í ljós, að bólgur í gómunum eru sjö sinnum
algengari hjá þeim, sem reykja, en hjá þeim,
sem ekki reykja. Matarleifar, sem sitja fastar
milli tannanna, geta ert gómana og opna
leið fyrir sýklana. Falli tennur í neðri °%
efri góm illa saman, þannig að of niik1
þungi hvíli á sumum og enginn aftur á öði"
um tönnum, getur það leitt til rotnur>ar
tannvöðvanna, sem verða þá gróðrarsb8
sýklanna.
En orsakimar benda einnig á leið til ur
bóta. Ef tennurnar falla ekki saman, gerur
taijnlæknirinn auðveldlega slípað burt þa®'
sem fyrir er, það er alveg sársaukalaus a^
gerð. Það er aðalatriðið að halda tönnunUIÍ1
algjörlega hreinum. Ef bólga grípur uffl s'£'
getur tannlæknirinn auðveldlega unnið bu£
á henni með penicillini eða öðru sýkladrcP
andi lyfi,
Endajaxlarnir valda oft á tíðum kvölu111'
Venjulega koma þeir ekki fyrr en fólk f
17—21 árs, en það er fátítt, að þeir s®u
sterkir. Stimdum festast þeir í kjálkabe>u
inu og koma ekki upp, einnig er það a
gengt, að þeir raski stöðu næstu tanna
við
hliðina. Yfirleitt skemmast þeir fljótt. TaiU1
læknar eru sammála um, að það beri að fjar
lægja þá, ef þeir valdi röskun.
óreglulegar tennur er mikið vandamál eU
með nútíma tækni má gera kraftaverk. Pvl
miður tekur umfangsmikil tannrétting 0
langan tíma — ef til vill tvö eða fleiri ár
og kostar mikla peninga.
Hræðslan við spóluna á mestan þátt í Þvl’
hve fólk vanrækir að láta gera við teHuUr
sínar, þess vegna hafa margir tannlsekuar
lagt gífurlega vinnu í að gera aðgerðiruar
sársaukalausar. Til skamms tíma var sta
deyfing eina lausn tannlæknanna, en Þar
sem fjöldi manna ber jafnmikinn kvíðb0^
fyrir sprautunni og spólunni, hafa iueIin
reynt aðrar aðferðir til að draga úr sárS
aukanum, og sá dagur nálgast óðfluga, seííl
fólk fer til tannlæknis í sömu hugarró oí
hárgreiðslustofu.
Rannsóknir benda til þess, að aðalóþ^
indin stafi af þeim hita, sem myndast, þe^a
spólað er, og sem leggi gegnum tönnina UP _
í taugina. Dr. Chester J. Henschel, tannls^kj1
ir í New York, komst að þeirri niðurst0
við athuganir sínar, að tannglerungurl1^
þolir hitabreytingar, frá 30—55 gráður,
þess að sjúklingurinn fyndi til sársauka.
jafnvel lítil spóla veldur því, að hitas
áu
p
tií
164 — HEIMILISBLAÐIÐ