Heimilisblaðið - 01.07.1957, Page 33
tarinarinnar verður um 80 gráður, og með
stórri spólu getur hitinn stigið upp í 540
ffráður C.
_ Ajinar amerískur tannlæknir, dr. Leon
leber, reyndi að færa sér þessar niðurstöð-
Ur 1 nyt. Hann lét aðstoðarmann sinn beina
Vatnsbunu á tönnina, sem var verið að spóla
°S ótrúlegt en satt, þá hvarf næstum allur
sarsauki.
Henschel fór nú að festa litla gúmmí-
°ngu við spólima, svo að hann gæti að
staðaldri spólað sjúku tönnina og látið litla
vatnsbunu leika um hana. Helmingur af
sfuklingum hans fullyrti, að allur sársauki
j.Vr^ við þessa köldu spólu, 25% kenndi
^ lls sársauka, en hinir fundu enga verulega
reytingu. Nú nota hundruð af tannlæknum
” auta borun".
' er einnlg um aðrar framfarir að ræða
a Passu sviði. Dr. Robert B. Black frá Texas
Vrti, að þrýstingur spólunnar á tönnina
í K ernni^ valdið sársauka. Honum datt því
ug, að hverfa frá notkun spólunnar. Sjúka
01 tannarinnar varð að fjarlægja með
, ,ns konar slípun, við nokkurs konar sand-
^tur, líkt og þegar stál er hreinsað.
j ttir óteljandi tilraunir og rannsóknir
ann kann upp góða aðferð. Hann nötar
Sla af aluminimsúrefni, sem er þrýst í
gfUim örmjóa pípu með aðstoð þrýstilofts.
kólr ^essum útbúnaði verður tannborunin
þr - S^a^eBa alveg þjáningarlaus. Geislinn
Vstir eiginlega ekkert á tönnina og kælir
&na Hekar en að hita hana.
að fnnan úthúnað Blacks má einnig nota til
r nreinsa tannstein og hefur gefið góða
ar^n- En tannlæknirinn verður að nota lin-
Hipiefni en aluminiumsúrefni. Aðferð
Cs er nú kennd við ýmsa háskóla í Ame-
°g þar að auki eru haldin stutt nám-
fýrir starfandi tannlækna.
rIku,
skeið
kía
argar þær þjáningar, sem fólk gengur í
js „ Uln 1 stól tannlæknisins eru sálræns eðl-
niklingurinn kemur í þeirri öruggu vissu,
Ver^r sart, og þá verður það auðvitað
við b ^ ^anniæknar hafa einnig fundið ráð
ir Vl sÍaHskaparvíti. Minn eigin tannlækn-
Sern ^'l*r ut^úið spólu sína með aukarofa,
Sj^jj sjuklingarnir geta notað. ,,Nú getið þér
þ nr stöðvað borinn,“ sagði hann við mig.
hnbi' ^ bara á hnappinn, ef þér getið ekki
luið það út.“
En um leið og ég vissi, að ég gat stöðvað
pyndinguna sjálfur, var það ekki lengur eins
sárt, og ég leyfði tannlækninum að starfa í
friði. Eftir þvi sem hann hefur sagt mér
bregða allir sjúklingar hans eins við.
Aðrir tannlæknar leitast við að dreifa at-
hyglinni eins og unnt er, meðan á aðgerð
stendur. Þeir kveikja á útvarpi eða grammo-
fóni, og sumir hverjir, sem hafa sérmenntað
sig til að gera við tennur í börnum, sýna
kvikmyndir fyrir litlu sjúklingana sína.
Tannlæknar eru farnir að nota í æ ríkara
mæli ýmis plastefni, eins og akrylefni til
allra aðgerða. Þessir gömlu tanngarðar með
postulínstönnum í hörðum gúmmígómum
voru þungir og óþjálir, og það var erfitt að
hreinsa þá og losna við slæma lykt, sem tók
sér bólfestu í holum í gúmmíinu. Nú er hægt
að fá tanngarða alveg úr akrylplasti, eða
akrylgóma með postulínstönnum, sem eru
mun léttari og akrylefnið drekkur ekki eins
í sig lyktarefni — gómana má hreinsa á
augabragði með bursta.
Þýzkir tannlæknar eru farnir að nota
plastefni í plúmbur. Þessi efni hafa þá yfir-
burði, að þau herðast við hitastig munnsins,
það má framleiða þau í litum, þannig að
ómögulegt er að greina það frá tönnunum,
og það upplitast ekki með tímanum. Einnig
lítur út fyrir að það endist betur en bæði
postulín og sement. Þó hefur það einn
skringilegan ókost: Tyggigúmmí festist við
það!
Það mikilvægasta af öllum ráðum til að
draga úr tannskemmdum, er að kenna böm-
unum nógu snemma góða tannhirðingu.
Barnatennumar má ekki vanrækja, það
koma auðveldlega holur í þær, en það má
ekki draga þær, nema það sé alveg óhjá-
kvæmilegt, því að þær gegna meðal annars
því hlutverki að beina fullorðins tönnvmum
inn á rétta braut. Ef drykkjarvatnið inni-
heldur lítið af fluor, er skynsamlegt að láta
pensla tennur barnanna með natriumfluorid,
þegar þau eru þriggja, sjö, tíu og þrettán
ára gömul. Ennfremur eru líkindi til, að eitt-
hvað þessara nýju tannkrema geti einnig
dregið úr tannskemmdum.
Fæðan má ekki innihalda of mikið af
sterkju eða sykri, og sælgætisát milli mál-
tíða ber að takmarka eins og unnt er. Enn-
Frh. á bls. 172.
HEIMILISBLAÐIÐ — 165