Heimilisblaðið - 01.07.1957, Page 37
r verið staflað upp, og það er látið loga
^tteð þvj ag IJtils háttar af úlfaldataði
a Pað við og við. Þarna eru fimm konur og
^ 0 Qienn. Þau teyga hvert orð af vörum
ans og geta ekki sleppt af honum augunum
^dartak. Nú streymir í fyrsta sinn aftur
®uðdómlegur friður um hann. Það er í fyrsta
SlIUl núna í langan tíma að orðin streyma
f _vörum hans hiklaust og hann talar af inn-
á^nni mælsku.
idvílík hlýja streymir ekki frá þessu fólki.
"Vertu foringi okkar, Múhameð. Flyt með
^°lskyldu þína til okkar, bið Allah um náð
Ulls> svo að við verðum sterkari en allir
aðriri‘<
Kann hefur sprottið á fætur. Hin víða,
®r%na skykkja blaktir í vindi eyðimerkur-
o ar- Andlit hans lýsir eldmóði: „Konur
öienn frá Jathrib — ég treysti ykkur. Ég
vrui á styrkleika ykkar og tryggð. Hvers
f^na Mekka? Jathrib mun verða borg All-
i k t>að er þegar búið að skrá nýtt nafn
__011 Paradísar: Medinet en Nabi Medina
^°rg spámannsins!"
Hatrið eykst
in "j^úslem — þeir, sem hlýða vilja Drott-
. ’ kalla þeir sig nú. — Þeir eru enn að-
Örfáir í borginni Mekka. Flestir höfðu
^ til Medina. Þeir urðu fleiri dag frá
i Kvöddu ekki einu sinni. Hurfu burt
a borginni.
Pámaðurinn ætlar að verða síðastur.
jj atln verður stöðugt meira einmana, og
e.a rið eykst. Abu Sofian er nú tvímælalaust
láf11 aiisráðandi drottnari í Mekka. Drembi-
jyj - kuldalegur og ótrauður álítur hann að
Ve »arned eigi sök á allri eymdinni. Það
api útrýma hinu illa. Niður að rót-
en . ri^ur myndi ekki skapast í Mekka fyrr
Sa öiaður væri dauður, sem eitraði hjörtu
^anna.
aft^^ kernur öldungaráðið saman á fund
gaU.r iál þess að ráðgast um, hvað gera skuli.
4 i.1 .^etta skipti fer ráðstefnan ekki fram
sið ei^rePum Kaaba-helgidómsins, éins og
L euiör mæltu fyrir um, heldur í húsa-
^WnAbuSofian.
ákveða að tortýma Múhameð. Hver
6í. flkur á að senda einn mann í þessum
a£jörðum. Tólf sverð. Tólf vopn hefnd-
Flóttinn til Medina
Hurðinni er hnmdið upp í höllinni. Það
brakar í viðnum. Ali! Hann skelfur á bein-
unum.
„Hvað er á seyði?“ spyr Múhameð.
Drengurinn horfir á þá báða.
„Þið verðið að flýja. Þú Múhameð. Og
þú Abu Bekr .... Þeir eru á leiðinni. Þeir
hafa ákveðið að drepa þig. Þeir koma í
nótt. . . .“
„Hverjir?“
„Allir! Abu Sofian er búinn að æsa þá
upp.“
Það liggur við að þungu fargi sé lyft af
Múhameð. Ef þetta væri rétt, þá þyrfti hann
ekki að bíða lengur. Þá mun það sýna sig,
hvort Guð hefði bænheyrt hann, hvort Guð
héldi ennþá vemdarhendi sinni yfir honum.
„Veiztu þetta með vissu . . . ?“
Abu Bekr dregur þungt andann.
Ali þarf ekki að svara. Hófadynur heyrist
neðan frá götunni. Hróp og köll heyrast.
Bylmingshögg eru lamin á hurðina.
Múhameð stendur hreyfingarlaus.
„Eru það djöflarnir?“ stynur Abu Bekr.
„Svínin þessi.“
„Láttu mig fá skikkjuna þína, herra!“
biður Ali. Og án þess að bíða þrífur hann
skikkjuna af öxl frænda síns og fer sjálfur
í hina frægu, grænu silki-skikkju Múham-
eðs.
„Flýið þið nú,“ hvíslar Ali í myrkrinu.
„Takið úlfaldana ....“
„Eg get ekki fallizt á, að hann fómi sér.“
„Líf þitt er þýðingarmeira, Múhameð.“
Abu Bekr hefur skilið ráðagerð Alis. Hann
er ákveðinn í að láta hendur standa fram úr
ermum. „Komdu!“
Flóttinn heppnast. Þegar Koreischita-
hópnum hefur loksins tekizt að brjóta upp
hurðina, finna þeir í rúmi spámannsins pilt-
inn Ali, sem hefur klæðzt hinni grænu
skikkju Múhameðs.
Einn ætlar að veita honum banahögg.
En hinir í hópnum halda aftur af honum.
Það er bara Múhameð, sem á að deyja.
En hann er ásamt Abu Bekr á úlfalda úti
í eyðimörkinni, á hröðum flótta. Takmark
þeirra er Medina.
Nokkrum vikum síðar koma einnig
Ayescha, Ali og aðrir af heimilisfólki Abu
HEIMILISBLAÐIÐ — 169