Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 12
George tók Elsu oft með á veiðar.
Veiðiför.
Iðulega höfðum við Elsu með okkur í
ferðalög, og henni þótti ekki síður gaman
að veiðiferðum en okkur sjálfum. Lengsta
ferð hennar var með fram eyðilegum
ströndum Rudolfs-vatnsins. Vatn þetta er
næstum 300 kílómetra langt og nokkuð
salt, og nær alla leið að landamærum Eþíó-
píu.
George þurfti eitt sinn að taka sér fyrir
hendur að athuga villidýralífið á þessu
svæði og fylgjast með laun-veiðimönnum,
ef einhverjir væru. Fyrstu 370 kílómetr-
ana hélt Elsa til ofan á bílþakinu, án þess
að láta sífellt skrölt hans og hliðarveltur
hafa minnstu áhrif á sig, né heldur brenn-
heitt sólskin dagsins eða nístingskulda næt-
urinnar. Það fyrsta sem hún gerði, er við
komum að vatninu, var að stökkva út í það,
eins og hún vildi geta þvegið af sér allt
ryk og óþægindi ferðalagsins. Hún tók alls
ekki eftir brynvörðum krókódílunum, sem
lágu í móki úti í vatninu — og til allrar
hamingju voru þeir of sljóir til að hafa
rænu á að ráðast á hana.
Tuttugu og þrír asnar, klyfjaðir nesti og
ferðaútbúnaði, biðu okkar á þessum stað,
því að við þurftum að fara fótgangandi
leiðina meðfram vatninu. Á meðan við
bjuggumst til ferðarinnar, urðum við að
tjóðra Elsu vinkonu okkar, því að fjörlegir,
háværir og sprellifandi asnarnir komu
henni til að nötra af geðshræringu. Pe ^
við svo hófum ferðina, hljóp hún ejn® ,
ærslafullur hvolpur, skaut stórum fia ^
inggóahópum skelk í bringu — og ^
í vatnið hvenær sem hana lysti. Við a g
leið fram hjá drómedara-hjörð, og Þa *
ég að tjóðra Elsu á ný. Hún lét sef
alls ekki lynda og var næstum hum ^
slíta af mér handlegginn við ákafann
komast í kynni við þessa nýstárlegu 11 ^
ingja. En ég þorði ekki að eiga á hæ
drómedararnir kynnu að tryllast og
hver annan í hel vegna óttans við ;
Til þess að halda ösnunum í h®*1., a.
fjarlægð frá Elsu, lögðum við í
deildinni“ — eins og við kölluðum h°P^,
— af stað á undan ösnunum og fý ® r
mönnum þeirra. Við gengum á næ u ^
og morgnana, en á meðan heitast var g.
daginn héldum við til á skuggsælum ^gU
Snemma komumst við að raun um, u j
leið ágætlega þar til klukkan fór að lia . ^
níu á morgnana. Þá fór hitinn að P
hana, og hún vildi gjarnan nema s ^
I eftirmiðdaginn fékkst hún helzt e
að hreyfa sig fyrr en klukkan val’ ° orU
fimm; en eftir að gönguþófar hennai g
farnir að harðna að ráði, hafði hún
vegar ekkert á móti því að vera a,
liðlanga nóttina. Að meðaltali ge^ 0g
sjö til átta tíma daglega og var hrau g
hress allan tímann. Héraðið van aD ^x.
illt yfirferðar: næstum alls staðar var ^gsU
borð jarðar þakið storknuðu hrauni, g
og stingandi, þannig að við hrösuðum
eftir annað og hlutum smávegis skia
Með stuttu millibili varð ég að s^jU
gönguþófa Elsu með fitu, svo Þeir,-nUln.
ekki upp á því áð springa af þurr ejg
Svo virtist sem henni væri ljóst, ^ ^
vegna ég gerði þetta, og var mér P
fyrir. .
Á meðan við hvíldumst um miðjam ^
inn, spennti ég upp tjaldbúðarúmiS, P^^
óþægilegt var að liggja á nakmni ^
harðri og hrufóttri. Elsa sá strax, a ^
var hin skynsamlegasta ráðstöfun, ^
ekki undir höfuð leggjast að hvíla >
í rúminu. Eins og venjulega hju B(j,
við okkur hvor upp að annarri, en
um kom það reyndar fyrir, að hun
-gBPA®15
232
HEIMILI