Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 26
„Já, Dísa. Ég er viss um, að ég fæ leyfi til að gera það. Ég er orðin svo frísk, að það getur ekki gert mér neitt til. .. Ég er viss um, að mér er alveg óhætt að lofa því.“ „Æ, mikið léttir þú af mér þungri byrði; ég er búin að hugsa svo mikið um þetta. Mér þætti svo leiðinlegt ef engin fylgdi mér þangað .. . Ég held nefnilega að mað- ur losni ekki alveg við kroppinn, svona allt í einu. Það er léttara að hugsa til þess að einhver fylgist með manni... Hjartans þakkir fyrir; ég veit að þú svíkur mig ekki.“ „Nei, það geri ég ekki, Dísa mín, því máttu treysta. Ég skal sannarlega fylgja þér upp í líkhúsið, það er að segja, ef þú deyrð á undan mér.“ „Guð hjálpi þér, barn, að tala svona. Ekki ferð þú að kveðja heiminn svona ung.“ „Það veit maður nú aldrei; við getum farið á öllum aldri. Hún var bara 16 ára hún Sigríður á eitt. Þú manst eftir henni, Dísa? Það var hún, sem gaf þér blómin í haust.“ „Já, hvort ég man. Jú, ég held nú það .. . Blessuð stúlkan sú. Já, satt er það, að menn deyja á öllum aldri. Farðu nú upp í rúmið góða mín, þér getur orðið kalt. Þú mættir illa við því að ofkælast. Ég held ég geti nú sofnað. Þú hefur gert góðverk með því að koma til mín. Það er gæfumerki að vera góð við einstæðinga. Guð blessi þig.“ Ég hélt í hendina á henni þar til hún sofnaði. Það var sýnileg breyting á út- liti hennar. Það var á jóladaginn, sem hún fékk hvíldina. Ég fékk að klæða mig til þess að fylgja henni upp í líkhúsið. 246 Fuglinii litli og Fran^ Jólasaga Sólskríkjan litla sat í lágum runni og var kalt. Þessi litli fugl reyndi að Þe^ fiðurkápuna sína út eins og hann að hann varð til að sjá eins og bús hnykill og engan grunaði, að líkarn sjálfur væri magur. Sólskríkjan litla n lokað augunum og vildi ekki horfa ^ ur á það, hvernig snjóflyksurnar e stöðugt úr loftinu og breiddu - ábreiðu yfir allt. Það var þegar ^elllJejg öll fótspor. Fuglinn var svangur og ^ svo illa, og tveir vinir hans voru dánir af hungri. Hugsið ykkur, hve ömui’' legt það'er að sitja á berum og um runna, úti í snjónum, hafa eK ^ fengið að eta, — engan morgunnra ^ engan miðdagsmat, og leggjast út a kvöldinu sársvangur, aleinn í myrki1 ^ kulda. Þetta allt varð sólskríkjan þola. Þarna sat hún og hreyfði sig ^ nema hristi af sér snjóinn stöku sin ó enda- Enn einn sultardagurinn var a ^ Sólskríkjan litla var að reyna að þá heyrði hún allt í einu einhvern yj legan hljóm. Og það varð bjart og gj kring um litla fuglinn, og hann nug ^ með sér: Nú er blessað vorið konu ■ ^ vitið þið, hver þetta var? Þetta val’ ■$. engillinn Monika, sem ferðast um fy11 ^ in. Engillinn kom akandi í sleða S1 ^ fullum af jólapökkum. Hann s011 gleði: „Margar ykkur gjafir gleðja’ ^ börnin mín.“ Og engillinn lýsti með ‘ sínum fram á veginn og kom auga a ^ sólskríkjuna okkar í runnanum- ”eí^ kvöld, litli fuglinn minn, af ^jgti 1 svona dapur.“ „Ég er svangur, HElMlLlSBkAÚ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.