Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 39
ail(la dropana. Hann var varla búinn að lenna þeim niður, er hann féll í væran ^Vefn. Rinaldo gekk út úr kofanum og . 0rfði á fegurð upprennandi sólar. Drottn- 1!lk dagsins steig tignarlega í eldglampa ^lr þokuna á fjallatindunum og sendi Vermandi geisla niður í litla dalinn, þar ®em kofi Donatos stóð. Fuglarnir fögnuðu Pessari dýrlegu birtu með söng. Rinaldo umi ásjónu sína og hugur hans var full- Ur angurblíðu. »Hún skín einnig á mig, hin bjarta sól,“ Sa?ði hann og stundi. „Hún skín einnig á ^111® eins og alla góða og vonda. Ó, geisl- ar hennar eru eins og eldingar, sem hæfa mitt spillta hjarta.“ í*á heyrði hann þrusk í nánd við sig. . amn lauk upp augunum. Frammi fyrir num stóð fallega stúlkan, sem hann séð fyrir nokkrum dögum og talað ho hafði Vl® og aldrei síðan getað gleymt. Háein andartök stóðu þau bæði undr- a°úi hvort andspænis öðru. Að lokum tók lr>aldo til orða: „Ert þú stúlkan frá ná- ^annabænum, sem stundum heimsækir °nato, einsetumann ?“ »Já, þaS er hún.“ »Hvað heitirðu?“ . »Hg heiti Aurelia. Þér eruð víst maður- ^ ^1* sem talaði við mig fyrir nokkrum 0gum, þegar ég var í berjamó?" »Já, ég er líka vinur vinar þíns, Dona- tos.“ »Hvar er hann?“ »Hann sefur,“ svaraði Rinaldo. »Sefur hann ennþá? Þá hlýtur hann að era veikur.“ »Hann er heldur ekki vel hress. Það er °htið þrekleysi. Þegar hann vaknar u urnærður af svefninum, þá líður hon- 111 betur. Við skulum ekki vekja hann.“ ”Hver eruð þér þá?“ »Herðamaður,“ sagði Rinaldo. , »Hg samt dveljizt þér svona lengi í pessu héraði?“ . »Mér þykir gott að vera hér inni á milli 6-a aillla, þar sem svo fallegar stúlkur ga heima.“ ^ »Eigig þér við mig? Þér vitið víst ekki, ^ bý handan fjallsins?" ,,v)> já, það hefur Donato sagt mér.“ HEJ! — „Hafið þið rætt um mig? Hvernig' stóð á því?“ „Vegna prjónadótsins.“ „Ó, já, það er hjá honum. Ég hef gleymt því þar.“ Nú skrjáfaði í limgerðinu. Rinaldo leit við og sá Eintio, sem veifaði til hansi Au- relia hljóp inn í bústað einsetumannsins. „Foringi,“ sagði Eintio, við þuffum nauðsynlega á návist þinni að halda. Það er mikið hark hjá okkur núna.“ „Bíddu mín hér,“ svaraði Rinaldo og fór inn í kofann. „Kæra mær,“ sagði hann við Aureliu, „verið hjá Donato, og segið honum, þegar hann vaknar, að ég komi brátit aftur. Þjónn minn er að kalla á mig vegná far- angurs míns, sem er í óreiðu. Verið sæl.“ Hann þrýsti hönd hennar og flýtti sér burtu. Eintio vísaði honum veginn þang- að, sem menn hans höfðu búið um sig. „Það er gott, að þú komst foringi,“ hrópuðu margar raddir í einu. „Við vilj- um fá að vita, hvers vegna þú hefur skot- ið á Paolo.“ „Kyrrir,“ þrumaði Rinaldo. „Girolamo, lestu upphátt 5. og 6. grein lagaákvæða okkar.“ Svo var gert. Þá greindi Rinaldo frá atburðinum í kof- anum. Þegar því var lokið, hrópaði hann: „Nú skera lög okkar^ úr.“ „Vægð! Vægð! Sýnum Paolo vægð,“ hrópuðu margar raddir. Rinaldo þagði. Paolo lá á jörðinni. Það var nýbúið að endurnýja sáraumbúðirnar. Hann bað líka um vægð með veikri röddu. —- Rinaldo þagði. Girolamo gekk til hans og bað Paolo vægðar. Rinaldo anzaði engu orði. Nú gekk Fiorilla til hans og sagði: „Foringi! Vegna þeirra þjáninga, sem hjarta mitt hefur þín vegna orðið að þola, bið ég Paolo vægðar, því að hann elska ég til þess að bæla niður ást mína til þín.“ „Ég lýt lögunum eins og þið og get ekki náðað hann.“ „Þú átt ekki að standa undir lögunum,“ æptu allir. „Þú átt að verða löggjafi og geta auðsýnt miskunn.“ ^ILISBLAÐIÐ 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.