Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 23
kj&ddur í þá ferð, sem ég ætti nú fyrir °ndum, og fékk mér skjólgóða flík til að tai,a í, Síðan héldum við af stað og var þá sem er hyrfi allt minni og vissi ég því ógerla > mer meðan á sjálfu ferðalaginu stóð. En • ®jar ég vaknaði úr dauðamóki þessu, er ^ominn í nýja veröld, þar sem verið var vega og meta syndir og góðverk mann- j3a- Það komu upp eins og tveir litlir liíi • ar, sem tilheyrðu hverjum einstak- virst1’ ^áknaði annað það vonda í sálu ^ kornandi manns, en hinn hið góða. Var Un ]Ve^er® framtíðargæfa hvers og eins , lr bví komin, hvor þessara bólstra varð jerri. Ef sá þeirra, sem táknaði syndirn- óþ VaV^ stærri, þá var einhvers konar böl og le ^^Sja framundan, en annars dásam- hf og sæla, ef góðverkin urðu meiri °g V°X^unum- — Brátt kom röðin að mér leigeg-Var hePPmn hlaut gæfuna að í fr ar^ósi. Að því búnu var mér vísað inn fól^SÍlega mihinn sah sem var fullur af (^1’ konum og körlum á öllum aldri. Skil- Vel Var * miÖjum salnum, en svo lágt, að sá*t yfir það. Ég tók eftir því, að allir mbarna....... ia voru inni, héldu á litlum dúkum, °^a ^eirum. Þeir, sem voru í þeim hv;+a saiarins> sem éff var, höfðu allir a6 en hlllir svarfa- Skildi ég brátt, h-j^hu dúkana fengu þeir einir, sem synd- fenai höfðu verið í minni hluta hjá. Hinir eil gu Svarta. Eina stúlku sá ég samt, sem SVaan dúk hafði fengið, hvorki hvítan sé °g ]l ^om hil af því, að hið góða að v-ara Ur hfi hennar hafði reynzt jafnt sem if1?!?1, Hún fékk að vera meðal þeirra, hvítu dúkana fengu. seitiu yar komið til mín með nokkra dúka, s ’her v°ru fengnir. Ekki veittu þeir mér þag . há ánægju, sem ætla mætti, og kom þa 1 af Því, að ég kenndi í brjósti um ag’-^ein fengu svörtu dúkana. „Fáið mér lems emn hvítan dúk, það er nóg handa íhér “ ail ’ Sagði ég, en því var ekki sinnt. Síð- ég ar mér fengið blað og skriffæri og átti 8íálf rila eiffhvað á blaðið viðvíkjandi eg sv1^1 mer- Var mér í sjálfsvald sett hvað á ha*ril?a®i- tók við blaðinu og ritaði asp< ^essi orð: „Gengur hægt að þrosk- ■ Ao því búnu var okkur tilkynnt, að IIÐ allir þeir, sem fengið hefðu hvítu dúkana, væru frjálsir og mættu fara hvert sem þeir óskuðu. Hinir fengu ekki að fara og vissi ég aldrei hvaða örlög biðu þeirra. Ég hraðaði mér burt og nú gekk ég ekki lengur, heldur sveif í loftinu, og við mér blasti mikil víðátta, og mér fannst ég vera að svífa inn í einhvern dásamlegan heim, þar sem gæfan réði ríkjum, og við það vaknaði ég. BJÖRTU VERURNAR. GíSLI Erlendsson, bróðir minn, andaðist í aprílmánuði 1938, ungur að árum. Skömmu áður en hann dó, dreymdi mig draum þennan: Ég þóttist staddur hér heima við bæinn — Helgastaði. Kvöld var komið og djúpur friður hvíldi yfir öllu. Verður mér þá litið upp í himinhvelfinguna og sé að þar er all- mikið, hringlaga op, svo bjart að Ijómaði af. Það var eins og sæi þarna inn í annan heim, einhverja óþekkta veröld, undur fagra og bjarta sem sól. Og þarna, í ljóma þessum, svifu skínandi hvítar verur fram og aftur. Þessar verur voru svo fagrar, að mannlegum skilningi er ofvaxið. Ég horfði nokkra stund sem heillaður á þessa töfr- andi sýn — og vaknaði út frá því. Framanskráðir draumar eru skiljanlega aðeins örlítið brot af öllum þeim draumum, sem mig hefur dreymt af slíku tagi. Hér er raunverulega ekki um neitt úrval að ræða, því að fjölmargir draumar aðrir en þessir hafa verið mér mjög áþreifanleg sönnun fyrir framhaldslífi og ódauðleika mannssálarinnar. En þar eð þeir draumar snerta að jafnaði aðra menn mjög svo persónulega, hef ég kosið að sleppa þeim úr hér. Vafalítið munu ýmsir láta sér fátt um finnast, þegar um drauma er rætt, og telja þá markleysu eina. Slíkt er þó hin mesta fjarstæða, enda hefur sannleiksgildi drauma komið mjög áþreifanlega í ljós oft og einatt. Ef til vill hefur það hvergi kom- 243
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.