Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 48
Eggjablómur eru þeyttar með flórsykri,
sítrónuhýðið og kælt, brætt smjörið er
hrært út í, og að lokum er hveitið og stíf-
þeyttar eggjahvíturnar látið út í. Deiginu
er jafnað út á smurða plötu eða skúffu.
Kúrenum, sykri og ef til vill möndlum er
stráð yfir. Kökurnar eru bakaðar í vel heit-
um ofni í 5 mín. Kældar augnablik, og kak-
an skorin í tígla.
☆
Og svo eru hér þrjár formkökur, sem
eru mjög góðar:
Hnetukaka
4 egg 250 gr. hveiti
250 gr. sykur hnetur, súkkulaði
250 gr. smjör og sitrónuliýði.
Sykur og smjör hrærist saman, eggin
eru látin út í, eitt í einu. Næst eru hnetur,
rifið sítrónuhýði og súkkulaðistykki látin
út í. Að lokum er hveitið látið út í. Bakað
í smurðu formi við hægan hita í ca. % klst.
Ávaxtakaka
150 gr. smjör
125 gr. sykur
2 egg
225 gr. hveiti
3 tsk. ger
ofurlítið af vanillu
og kardemommu
2 dl. rjómi.
Það má nota alls konar ósoðna ávexti, til
að leggja ofan á deigið.
Smjör og sykur hrært vel saman; næst
eru eggin látin út í. Hveitið og ger, vanilla
og kardemommur er látið út í að síðustu,
ásamt rjómanum.
Kringlótt form með lausum botni er
smurt, og deigið látið út í. Ávextirnir eru
skornir í sneiðar og lagðir ofan á og sykri
stráð ofan á. Bakað við góðan hita í ca. 25
mín. Kakan er bezt volg.
Hunangskaka
4 eggjablómur
100 gr. sykur
1 tsk. engifer
1 tsk. negull
200—220 gr. síróp
eða hunang
50 gr. súkkat
250 gr. hveiti
2 tslc. gcr
2 cggjahvítur.
Krem:
125 gr. smjör eða
smjörlíki
2 eggjablómur
2 desersk. flórsykur
1 dl. vanillucreme.
Skreyting: Suðusúkku-
laði, smjör og af-
býddar möndlur.
Hrærið eggjablómin og sykur vel, bæ 1
kryddinu út í og hitið síróp eða hunangi
svo það verði þunnt. Hrærið því út í eg£Ja
hvítuna. Næst er hveitið látið út í ásani
gerinu og súkkatinu. Að síðustu eru sti
þeyttar eggjahvíturnar látnar út í. Deig
er látið í smurt form og bakað í ca. 1 kls •
180° hita.
Þegar kakan er orðin köld, er hún skoi'
í þrennt og lögð saman með vanilluki'enl
inu. Það er hrært saman úr smjöri, egg.|a
blómum, út í er bætt sykri og vani u
kreminu, smátt og smátt. ,
Suðusúkkulaðið er brætt ásamt °íuial
ill smjörklípu. Kakan er smurð með súkk
laðinu og skreytt með möndlum.
HEIMILISBLAÐIÐ -nnleyst
þakkar þeim kaupcndum, sem þegar bafa !^nlcyst
póstkröfurnar. I>eir, sem enn liafa ekki > ^ ^ra
póstkröfur sínar, eru vinsamlegast beðnir
]>að fyrir áramót.
LEIÐRÉTTING , & þls.
f auglýsingu um Orginal Odhner reikniyela1 ^\.
211 í 9.—10. tbl„ stendur Original Odbner cn
ar, liand- og rafknúnar, fara sugurför um lalK
á að verá fara sigurför um landið.
NÝIR ÁSKRIFENDUR ulssðí'
sem kynnu að vilja fylgjast með framba ^
unni Rinaldo Rinaldini, sem liefst í þessu b ’ g í
fengið nóv.-desember blaðið og einn eldri aI ggrif'
kaupbæti. Verð hlaðsins er 50 kr. árgangurin11, -j,u'
ið afgreiðslunni eða pantið blaðið bjá umbo s
um ]>ess úti á landi.
Heimilishla&iS kemni út
manuð, tv0 so00. 1
saman, 44 blaðsíður. Verð árgangsins er kr- cr
lausasölu kostar livert blað kr. 10.00. Gía „stflð11'
14. apríl. ■— Utanáskrift: Heimilisblaðið, bee . j,.f.
stræti 27. Póstliólf 304. — Prentsmiðjan U
sblaí)IÍ)
268
heimili