Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 48

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 48
Eggjablómur eru þeyttar með flórsykri, sítrónuhýðið og kælt, brætt smjörið er hrært út í, og að lokum er hveitið og stíf- þeyttar eggjahvíturnar látið út í. Deiginu er jafnað út á smurða plötu eða skúffu. Kúrenum, sykri og ef til vill möndlum er stráð yfir. Kökurnar eru bakaðar í vel heit- um ofni í 5 mín. Kældar augnablik, og kak- an skorin í tígla. ☆ Og svo eru hér þrjár formkökur, sem eru mjög góðar: Hnetukaka 4 egg 250 gr. hveiti 250 gr. sykur hnetur, súkkulaði 250 gr. smjör og sitrónuliýði. Sykur og smjör hrærist saman, eggin eru látin út í, eitt í einu. Næst eru hnetur, rifið sítrónuhýði og súkkulaðistykki látin út í. Að lokum er hveitið látið út í. Bakað í smurðu formi við hægan hita í ca. % klst. Ávaxtakaka 150 gr. smjör 125 gr. sykur 2 egg 225 gr. hveiti 3 tsk. ger ofurlítið af vanillu og kardemommu 2 dl. rjómi. Það má nota alls konar ósoðna ávexti, til að leggja ofan á deigið. Smjör og sykur hrært vel saman; næst eru eggin látin út í. Hveitið og ger, vanilla og kardemommur er látið út í að síðustu, ásamt rjómanum. Kringlótt form með lausum botni er smurt, og deigið látið út í. Ávextirnir eru skornir í sneiðar og lagðir ofan á og sykri stráð ofan á. Bakað við góðan hita í ca. 25 mín. Kakan er bezt volg. Hunangskaka 4 eggjablómur 100 gr. sykur 1 tsk. engifer 1 tsk. negull 200—220 gr. síróp eða hunang 50 gr. súkkat 250 gr. hveiti 2 tslc. gcr 2 cggjahvítur. Krem: 125 gr. smjör eða smjörlíki 2 eggjablómur 2 desersk. flórsykur 1 dl. vanillucreme. Skreyting: Suðusúkku- laði, smjör og af- býddar möndlur. Hrærið eggjablómin og sykur vel, bæ 1 kryddinu út í og hitið síróp eða hunangi svo það verði þunnt. Hrærið því út í eg£Ja hvítuna. Næst er hveitið látið út í ásani gerinu og súkkatinu. Að síðustu eru sti þeyttar eggjahvíturnar látnar út í. Deig er látið í smurt form og bakað í ca. 1 kls • 180° hita. Þegar kakan er orðin köld, er hún skoi' í þrennt og lögð saman með vanilluki'enl inu. Það er hrært saman úr smjöri, egg.|a blómum, út í er bætt sykri og vani u kreminu, smátt og smátt. , Suðusúkkulaðið er brætt ásamt °íuial ill smjörklípu. Kakan er smurð með súkk laðinu og skreytt með möndlum. HEIMILISBLAÐIÐ -nnleyst þakkar þeim kaupcndum, sem þegar bafa !^nlcyst póstkröfurnar. I>eir, sem enn liafa ekki > ^ ^ra póstkröfur sínar, eru vinsamlegast beðnir ]>að fyrir áramót. LEIÐRÉTTING , & þls. f auglýsingu um Orginal Odhner reikniyela1 ^\. 211 í 9.—10. tbl„ stendur Original Odbner cn ar, liand- og rafknúnar, fara sugurför um lalK á að verá fara sigurför um landið. NÝIR ÁSKRIFENDUR ulssðí' sem kynnu að vilja fylgjast með framba ^ unni Rinaldo Rinaldini, sem liefst í þessu b ’ g í fengið nóv.-desember blaðið og einn eldri aI ggrif' kaupbæti. Verð hlaðsins er 50 kr. árgangurin11, -j,u' ið afgreiðslunni eða pantið blaðið bjá umbo s um ]>ess úti á landi. Heimilishla&iS kemni út manuð, tv0 so00. 1 saman, 44 blaðsíður. Verð árgangsins er kr- cr lausasölu kostar livert blað kr. 10.00. Gía „stflð11' 14. apríl. ■— Utanáskrift: Heimilisblaðið, bee . j,.f. stræti 27. Póstliólf 304. — Prentsmiðjan U sblaí)IÍ) 268 heimili
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.